Morgunblaðið - 10.10.1962, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.10.1962, Blaðsíða 9
Miðvikuda^ir 10. október 1962 MORGVTSBL AÐIÐ 9 Starfsstúlka eða kona oskast í sendiráð Sendiherra Noregs í Reykjavík óskar sem fyrst eftir duglegri vinnukonu, sem er vön matreiðslu. Nánari upplýsingar Fjólugötu 15, sími 15886. Röskan og ábyggilegan sendisvein vantar okkur, hálfan eða allan daginn. GUÐM. GUÐMUNDSSON & CO. Hafnarstræti 19 — Sími 14430. Skrifstofustúlka óskast til starfa hjá Fiskiðjuveri Þórshafnar. Upplýsingar gefur VILHJÁLMUR ÞORLÁKSSON Kambsvegi 10 Reykjavík — Sími 38419. eða framkvæmdastjórinn Þórshöfn. Röskir sendlar Viljum ráða röska sendla strax hálfan eða allan daginn. Starfsmannahald S.Í.S. r | 1111*5 ' |||g ||| ; m gpi n REGD. Smekbleg vínslofa FORMICA plötur gera vínstofuna smekklegri — Þér getið valið úr 100 mismunandi litum, mynstrum og fallegum litasamsetningum. Ef FORMICA er notað í borðplötuna, þarf aldrei að hafa áhyggjur af blettum eftir vínanda eða hita, því að FORMICA lætur ekki á sjá þótt hitastigið sé allt að 150° C. Til að halda FORMíCA hreinu þarf aðeins að strjúka yfir það með rökum klút, þá er j?að aftur sem nýtt. Biðjið um lita-sýnishorn. Forðist ódýrari eftirlíkingar. Látið ekki bjóða yður önnur efni í stað FORMICA, þótt stælingin líti sæmilega út. — Ath. að nafnið FORMICA er & hverri plötu. Finnsk iéreft Höfum nú fyrirliggjandi hin viðurkenndu finnsku léreft. 1. Lakaléreft með vaðmáls- vend, 140 cm. 2. Sængnrveraléreft, 140 cm. 3. Léreft í koddaver og vöggu- sett, 90 cm. S. Armann Magmísson HEILDVERZLUN Laugavegi 31. Sími 16737. Látið eitthvað gott borðið BLÁ BÁND súpu Þér getið valið um: Hænsnakjötsúpu með grænmeti — Blómkálsúpu — Tómatsúpu — Nautakjötsúpu með grænmeti — Juliennesúpu — Aspargussúpu — Baunasúpu — Kaliforniska ávaxta- súpu — Bláberjasúpu og Blá Bánd Bouillon. O. Þorsteinsson & Johnson hf. Grjótagötu 7 — Sími 24250 7/7 sölu Opel Kapitan ’62 (Luxus árg.) ekinn 4 þús. km. Volkswagen ’60, Microbus, sem nýr. Opel Reckord ’60, 4ra dyra. Ford Zephyr ’58, fallegur bíll. Fiat 1800, Station ’60. Volkswagen ’61, mjög lítið ekinn. Ford Anglia ’55. Chevroiet vörubíll ’61, 6 torrna, ekinn aðeins 26 þús. km. ^bilasalq GUOMUNDAR Bergporugotu 3. Símar 19032, 20070 Til sölu tvö Grundig stenorette dicta- phone á ha<gstæðu verði. — Tækin eru bæði ónotuð og þeim fylgir hljóðnemi, heyrn- artæki o. fl. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: ,,Grundig — 3012“. Nýkomnir mjög lágt verð. Hafnarstræti 7. Verzlunin VALDlS Laufásvegi 58. Gallabuxur, 6 teg., verð frá kr. 86,50. Barnapeysur frá kr. 34,75. Handklæði frá kr. 20,75. Herra-crepe-sokkar kr. 33,75. Barna-crepe-sokkar kr. 23,25. Dömu-crepe-sokkar kr. 49,00. Dömuundirbuxur: bómullar kr. 20,50. crepe-nylon kr. 34,25. Snyrtivörur allskonnr á mjög góðu verði. Óiýni vörur Vondaðarvörur Verzlunin VALDlS Laufásvegi 58 (horni Njarðarg. og Laufásv.). Laugavegi 27. — Sími 15135. Htílar bliindublússur BILALEIGAIM HF. VolKswagen — árg. '62. Sendum neim og saekjum. SllVfl - 50214 Qt &%%%%%%%%%$> FYRSTA Evrópumótið í bridgo, sem háð er utan Evrópu, fór fram í Líbanon í sl. mánuði. — 12 sveitir kepptu í opna flokkn- um og þar sigraði Frakkland, en ítalía var í öðru sæti. Sviss skip- aði þriðja sætið, en fyrrverandi Evrópumeistarar, England, höfn- uðu í 4. sæti. Sjö sveitir kepptu í kvenna- flokki og þar sigraði Svíþjóð, en Frakkland var í öðru sæti og írland í því þriðja. Frönsku sigurvegararnir 1 opna flokknum eru þeir R. Bac- herich, P. Ghestem, , G. Der- ousseaux, G. Théron, J. Stetten og L. Tinter. Franska sveitin spilaði mjög vel og fékk 60 stig af 66 mögulegum. ítalska sveitin fékk 50 stig, en þær svissnesku og ensku fengu 47 stig hvor. HIÐ árlega sumarmót í bridge var haldið á Akureyri dagana 17. — 19. ágúst. Mættir voru fé- lagar frá Reykjavík, Akureyri, Siglufirði, Húsavík, Dalvík, Kefla vík, Akranesi og Vestmannaeyj- um. Tilhögun mótsins var með sama sniði og undanfarin ár. Keppt var í einmenningskeppni, tvímenmngskeppni og sveita- keppni í hraðkeppnisformi. Ur- slit í einstökum keppnum fóru þannig: Einmenningskeppni: Sigurveg- ari varð Jóhann Helgason, Akur- eyri. Riðilsverðlaun hlutu þessir: Ragnar Jörgensson, Reykjavík; Gunnþórunn Erlendsd. Reykja- vík; Guðrún Bergsdóttir, Reykja- vík; Reimar Sigurpálsson, Dal- vík. Tvímenningskeppni: Sigurveg- arar: Einar Árnason og Lárus Hermannsson. Reykjavik. Riðilsverðiaun hlutu þessir: Jóhann — Karl, Akureyri; Dag- björt — Lilja, Reykjavík; Bern- harður — Torfi, Reykjavík. Sveitakeppni: í sveitakeppn- inni kepptu 18 sveitir. Sigurveg- arar urðu sveit Halldórs Helga- sonar Akureyri. 2. sveit Jóns Magnússonar Reykjavík. 3. sveit Bernharðs Guðmundss., Reykja- vík. Kristío Júlíaaa Jóasdóttir — Kveðja Oft fannst þér hálfkalt á hafasti er hríðirnar mættu. Þrekið var mikið til þrotið og þráin að lifa. Þó fannst þér ætíð sem ylur í átthögum þínum leyndist, þótt litfríðu blómin þar leggðust í dvala. Oft varstu í einstæðings skugga, þótt allmargir vildu bera þér birtu og ylinn og brosin þín vekja. Við mennirnir megnum oft lítið úr meinum að bæta. En Guðs sonur græðir öll sárin, hann gleði þér veiti. Kveð ég þig, kvöldsól er hnigin á kyrrlátu hausti. Engla ég bið þig að bera í byrtu og friðinn. Öllum, sem hlúð að þér hafa af hjarta ég þakka, og vona að vinir þér mæti á vorlöndum nýjum. Guðrún Guðmundsdóttir frá Melgerði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.