Morgunblaðið - 11.10.1962, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 11.10.1962, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 11. október 1962 MORGVNBLAÐ1Ð 19 Síðusfu sýningar FRISINETTE í Hafnarfirði í kvöld kl. 11. Hlégarði föstudagskvöld kl. 9. Þetta eru tvær síðustu skemmtanir Frisenetti hér á landi. — Nokkrir aðgöngumiðar fyrir börn í fylgd með fullorðnum seldir á kr. 40,00. Það gerist alltaf eitthvað nýtt á hverri sýningu FRISENETTE. Skemmtikraftar. Sendill Óskum eftir pilti eða stúlku til sendiferða. Sjóvátryggingarfélag Islands h.f. Ingólfsstræti 5. Viljum ráða vélrifunarstúlku með enskukunnáttu, á skrifstofu vora. Sjóvátryggingarfélag íslands h.f. Ingólfsstræti 5. Saumastúlkur óskast Saumastúlkur óskast við léttan iðnað. Heimasaumur kemur einnig til greina. Upplýsingar í dag kl. 5—7 sími 15418. Tveggja herbergja íbúð óskast til leigu strax. Fjórir fullorðnir í heimili. Mjög góð umgengni. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Upplýsingar í síma 2 43 45. Vinna Stúlka helzt vön afgreiðslu óskast í bókabúð til áramóta eða lengur ef um semst. Meðmæli óskast. Upplýsingar í síma 37318 kl. 19 til 21 til 14. þ. m RÖÐULL Sjónvarps- og kvikmynda- stjarnan Hljómsveit Eyþórs Sóngvari Didda Sveins Kmverskir réttir matreiddir af snillingnum Wong Matarpantaruir í síma 15327. WatiJiH kvöldsins Súpa Georgetta ★ Steikt skarkolaflök colbert ★ Mixed Grill Bordelaisé eða Schnitzei pom an four ★ Mocca ís m/jarðarberjasósu. Sími 19636. Raflagnir Einar Pétursson lögg.rafv. Sími 22158. Hljómsveit: Guðmundar Finnbjömssonar Söngva.ri: Hulda Emilsdóttir SILFURTUNGLIÐ DANSAÐ f KVÖLD KL. 9—11,30. auðvitað Ó. M. og Oddrún SÍÐAST VAR „FULLT TUNGL“. Vetrargarðurinn DANSLEIKUR í kvöld ★ Lúdó sextett ★ Söngvari: Stefán Jónsson VIKAHl_______________________________ VIKAN er komin ut Lesið greinina í VIKUNNI um farartæki framtíðar- innar og veröld án fjarlægða. VIKAN í dag birtir ferðasögu að norðan og viðtal við Jón í Möðrudal, sem spilar fjórhent með frúm að sunnan. Sjáið myndafrásögnina „Alvara lifsins hefst“. í þessari VIKU er 4. hluti verðlaunagetraunarinnar um tízkubíl ársins NSU-Prins 4, takið þátt í get- rauninni — ef til vill verðið það þér, sem fáið Prinsinn í jólagjöf. VAL-BINGÓ í BREIÐFIRÐEIMGABIJÐ í KVÖLD AÐALVINNINGUR: Þvottavél — Passap prjónavél miðstærð, eða Kitchenaid hærivél m/hakkavél. — Á 1. borði: stofustóll, sófaborð, málverk, slofulampi, arm- bandsúr o. fl. Borðapantanir í síma 17985. BREIÐFIRÐINGABÚÐ, sími 17985.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.