Morgunblaðið - 12.10.1962, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.10.1962, Blaðsíða 4
4 MORCL'ISBLAÐIÐ Föstudagur 12. október 1962 Nýslátraðir kjúklingar og hænur eru ódýrustu matarkaupin. Uppl. í síma | síma 17872 kl. 2—6. Hafnarfjörður Kona óskast í sælgætis- og 1 tóbaksverzlun. Uppl. í *■ síma 50518. | Miðstöðvarketill 4Vi ferm. og olíufýring til 1 sölu. Uppl. eftir kl. 7 í ; síma 33923 og 32095. Af sérstökum ástæðum er Passap Automatic prjónavél með kambi til % sölu. Verð 3.500,00. Sími ] 20826. | Viðgerðir á þakrennum Og fl. — Sími 23983. — Hreingerningar. Vönduð ( vinna. Sími 2398-3. • Keflavík Óska eftir að taka á leigu J stórt herb. eða stofu í , 3—4 mánuði. Fyrirfram- | greiðsla ef óskað er. Uppl. í sima 1682. j íbúð Óska eftir 2—4 herb. íbúð. Sími 17737. Keflavík íbúð til leigu, 2 herb. og eldhús. Uppl. í síma 1698 eftir kl. 7 á kvöldin. 1 Stúlka óskast hálfan daginn. Helzt vön saumaskap. Uppl. í síma 14301. Stúlka óskast í þvottahús nOrður í land. Góð kjör. Óska eftir íbúð til leig-u. Sími 3476-6. Húsnæði óskast 3—4 herb. íbúð má vera í gömlu húsi. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir n.k. mánu- dag merkt: „H 6 — 3526“. Pedegree barnavagn til sölu Þórs- götu 3. Húsgagnasmiður, trésmiður eða laghentur maður óskast strax. Tilboð merkt „7992“, sendist M-bl. fyrir mánudagskvöld. Stúlka óskast til heimilisstarfa. Uppl. i síma 37044. Sendiferðabíll Sendiferðabíll, ný viðgerð- ur og sprautaður og með stöðvarplássi, til sölu. Gjald mælisleiga getur fyigt. — Uppl. í síma 32455 kl. 12—1 í dag og næstu daga. í dag er föstudagur 12. október. 284. dagur ársins. Árdegisflæði er kl. 05.10. Síðdegisflæði er kl. 17.29. NEYÐARLÆRNIR — sími: 11510 — frá kl. 1—5 e.h. alla vlrka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9.15—8, laugardaga frá kl 9:15—4. helgid frá 1—4 e.h. Símí 23100 Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar sími: 51336. Holtsapótek. Garðsapótek og Apó- tek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9—7. iaugardag frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. I.O.O.F. 1 = 14410128^ = spkv. FRETTIR Árnesingafélagið í Reykjavík hef- ur vetrarstarfsemi sína með aðal- fundi að Café Höll laugardaginn 13. þ.m. kl. 15. Stjóm félagsins væntir þess, að sem flestir mæti á fundinum mæti á fundinum. Húsmæðrafélag Reykjavíkur heldur fund í Breiðfirðingabúð 15. október kl. 8.30. Til skemmtunar verður: 1. Hjiíkrunarkona lýsir meðferð ung- barna, 2. garðyrkjumaður talar urn niðursetningu lauka og garðblóma. 3. fiðluspil með píanóundirleik (tvær ungar stúlkur), 4. kaffidrykkja. Frá Guðspekifélaginu. Dögun held- ur fund í kvöld kl. 8.30 í Guðspeki- félagshúsinu. Tvö erindi: Helga Helga dóttir talar um ræktun tilfinningalífs- ins, Sigvaldi Hjálmarsson talar um innri skóla. Kaffi á eftir. Frá Tónlistarskólanum í Reykjavík. Tónlistarskólinn 1 Reykjavík verður settur laugardaginn 13. október kl. 2 í Tónabíó. Áríðandi er að allir mæti og hatfi stundaskrá sína með. Happdrætti Enn hafa ekki verið sóttir allir vinningar í Ferðahappdrætti Bruna- varðafélags Reykjavíkur, en dregið var 10. júlí sl. Þessi númer hlutu vinning: 1. Flugferð fyrir tvo til Kaup- mannahafnar og til baka. no. 4627 j 2. Ferð á 1. farrými m.s. Gullfoss fyrir einn til Kaupmannahafnar og til baka. 6107 3. Ferð fyrir tvo á 1. farrými m.s. Esju í hringferð um landið 5012 4. Flugfar út á land og til baka 5400 5. Ferð fyrir tvo með Norðurleiðum h.f. til Akureyrar og til baka 2264 6. Ferð fyrir tvo með Noðurleiðum h.f. til Akureyrar og til baka 4339 7. 210 ferðir milli Reykjavíkur og Hafnarfjarðar 455 Varðarfélagar! Vinsamlegast gerið sem allra fyrst skil fyrir happdrættismiða í Skyndi- happdrætti Sjálfstæðisflokksins. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er 1 Raumo (Finnlandi). Askja er á leið til Pireausar og Patrasar. Eimskipafélag íslands h.f.: Brúar- foss kom til NY 9 þm. frá Dublin. Dettifoss kom til Rvíkur 7 þm. frá NY. Fjallfoss er á Siglufirði, fer það- an 12 þm. til Raufarhafnar og Norð- fjarðar. Goðafoss er í Rvík. Gull- foss kom til Kaupmannahafnar 1 mogun 11 þm. Lagarfoss fer frá Rauf- arhöfn í dag 11 þm. til Seyðisfjarðar og Fáskrúðsfjarðar. Reykjafosc fór frá Hamborg 10 þm. til Gdynia, Ant- werpen og Hull. Selfoss kom til Rvíkur 8 þm. frá Rotterdam og Ham- borg. Tröllafoss fór frá Eskifirði 10 þm. til Hull, Grimsby og Hamborgar. Tungufoss fer væntanlega frá Gauta- borg í dag 11 þm. til Kristiansand og Reykjavíkur. Loftleiðir h.f.: Eiríkur rauði er vænt anlegur frá NY kl. 08.00. Fer til Glasgow og Amsterdam kl. 09.30. Kemur til baka frá Amsterdam og Glasgow kl. 23.00. Fer til New York kl. 00.30. Leifur Eiríksson er væntanleg- ur frá New York kl. 11.00. Fer til Osló, Kaupmannahafnar og Hamborg ar kl. 12.30. Snorri Sturluson er vænt- anlegur fró Stavanger og Osló kl. 23.00. Fer til New York kl. 00.30. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 í dag. Vænt- anleg aftur til Reykjavíkur kl. 22:40 í kvöld. Flugvélin fer til Bergen, Osló, Kaupmannaháfar og Hamborg- ar kl. 10:30 í fyrramálið. Skýfaxi fer til London kl. 12:30 í dag. Væntanleg aftur til Rvíkur kl. 23:30 1 kvöld. Innanlandsflug: í dág er áætlað að fljúga til Akureyar (2 feðir), Fagur- hólsmýrar, Hornafjarðar, ísafjaðar, Sauðárkróks og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir), Egilsstaða, ísafjarð- ar, Húsavíkur og Vestmannaeyja. Nýlega voru gefin saman í hjónaband Sigríður M. Tómas- dóttir og Erlingur Antóníusson, Efstasundi 100. KAUPENDUR Morgunblaðsins hér í Reykjavík sem ekki fá blað sitt með skilum, eru vinsamleg- ast beðnir að gera afgreiðslu Morg unblaðsins viðvart. Hún er opin til klukkan 5 síðdegis til afgreiðslu á kvörtunum, nema laugardaga til klukkan 1 e.h. Á sunnudög- um eru kaupendur vinsamlegast beðnir að koma umkvörtunum á framfæri við afgreiðsluna fyrir klukkan 11,30 árdegis. Nýlegra hafa opinberað trú- lofun sína, ungfrú Jette S. Hjartarson Laugavegi 49, og Elías Árnason Laugavegi 12a. 75 ára er í dag Emeiía Si-g- hvatsdióttir, Heiðargerði 16, ekikja Jóns heitins Kristjánssonar, lækn is. 60 ára er í dag frú Bjarnþrúð- ur Magnúsdóttir til heimilis að Fálkagötu 22. rríTrmöUtttf jj Biblíufræðsla í molum. Kirkj umá laráðherrann var á ferSalagi um landið til þess að kynna sér hvernig væri ástatt um biblíusögukennslu í barna- skólunum. Kom hanm í skóla nokkium á Jótlandi og fékik að vera inni í biblíusögutímia. Allt í einu benti hann á lítinn dreng sem sat í miðri stofunnd og sagði — Heyrðu vinur minn, hver var það sem braut niður múrana í Jeríkó? Drengurinn þagðd góða stund og sagði síðan vandræðalega — Ég veit það ekki herra minn. Ráðherrann leit á kennarann spurtnarauiguim. Og kennarinn varð vandræðalegur og saigði, — Ég er viss um að hann Tómas litli segir alveg satt, hann er engirm ókinyttadrengur. Ráðherrann fór á fund skóla- stjórans og sagði honum orða- skiptin og skólastjórinn sa.gði, — Ja, ég þekiki þenmam direng að öliu góðu og kennarinn má ekki vamm sitt vita í neinu. Ég er viss um að Tómas litli hefuir ekikert gert af sér. Nú fór ráðherranum ekki að verða um sel og hamn kailaði skólanefndina saman og skýrði henni frá málaivöxtum. — Fo-r- in-aðu-r nefndarinnar stóð upp og sagði: Skól-anefndin hefur komið sér sam-am um að þetta sé ákaflega 1-eiði-nlegt atvik herra minn. En vegna þess hve erfit/t getur oft verið að finna hinn rétta söku- dólg viljum við fara fraim á að við greiðum bara þenn-an múr úr eigi-n vasa og þar með sé mál- ið úr sögun-ni! Fana ek-ki sögur af því hvern- ig ráðhenranum varð við þetta svar. ★ • ★ — Eruð þér sekur? — Nei, óg er saklaus. — Ha-fið þér stolið áður? — Nei, þetta er í fyrsta skipti. JUMBÖ og SPORI Téiknari: J. MORA Eimreiðarstjórinn fór niður úr eim reiðinni og hann var greinilega æst- ur. — Við urðum fyrir árás Indíána, sagði hann, og nú ætla ég ekki að vera með lengur. Þeir hafa fengið skotvopn. — Bull, elsku vinur, sagði stöðvarstjórinn. Það er hagfræðilega sannað, að 9 af hverjum 10 rauðskinnum nota ekki skotvopn. — Nú, svo það er það? hrópaði eimreiðarstjórinn, en þá vild- uð þér kannski líka sanna það hag- fræðilega, hvaðan þessi göt eru kom- in. — Guð minn góður, muldraði stöðvarstjórinn, þetta eru skotgöt. — Það er ein- mitt það, svaraði hinn, og nú ætla ég að fara og tala nokkur alvarleg orð við lögreglustjórann — það er tími til kominn að við komumst að því, hvernig Indíánarnir fá skotvopn. X- X- X- GEISLI GEIMFARI X- X- X-. Okkur hefur tekizt að komast að orsökunum fyrir matareitrunarfar- aldrinum, sem nú þegar hefur krafið mörg mannslíf. Það er vaxkennt gerviefni, gert til þess að vera til jafnt úti í geimnum og inni í lifandi verum. En við getum ekki drepið þaS, hvorki með frosíi, eldi eða efnum. Þetta er þess vegna ógnun v;ð <Llai lifandi verur á jörðinni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.