Morgunblaðið - 12.10.1962, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 12.10.1962, Blaðsíða 14
14 MORCVNBLAÐIÐ Föstudagur 12. október 1962 Hjartanlega þakka ég öllum, sem glöddu mig með heimsóknum 28. ágúst á 70 ára afmæli mínu. Ennfremur þakka ég hjartanlega heillaskeyti og höfðinglegar gjafir. Guð blessi ykkur öll. Hríshóli 30. ágúst 1962 Björn Ágúst Björnsson. Alúðar þakkir færi ég öllum þeim, sem minntust mín með gjöfum og skeytum — eða gerðu mér á annan hátt ógleymanlegt 75 ára afmæli mitt 7. okt. s.l. Guð blessi ykkur öll. Guðný Bjarnadóttir, Borgarnesi. Innilegt þakklæti til allra nær og fjær, sem auðsýndu okkur vinarhug með heimsóknum, skeytum og góðum gjöfum á gullbrúðkaupsdegi okkar. — Guð blessi ykkur öll. Steinunn Guðmundsdóttir og Helgi Guðmundsson frá Svínanesi. Til sölu Vönduð þriggja herbergja íbúð við Öldugötu til sölu. Nánari upplýsingar gefur Mláflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar Aðalstræti 6 símar 1-2002, 1-3202, 1-3602. Eignarland í nágrenni bæjarins ca. 10—12 km frá bænum, mætti vera girt eða afmarkað, stærð ca. 5 ha. óskast til kaups. Verðtilboð sendist blaðinu merkt: „14479 — 3527“ fyrir laugardag. Félagslíf Aðalfundur Skíðadeildar Víkings verður haldinn þriðjudaginn 30. okt. Stjórnin. Ármenningar Sjálfboðavinna í Jósefsdal verður um helgina. Nú þarf að lagfæra raflínuna og ljósin. — Mætið öll og takið nýja félaga með ykkur. Skíðadeild Ármanns. Frúarleikfimi Ármanns hefst nk. mánudag, og verður sem hér segir í Breiðagerðisskól- anum mánudaga og fimmtudaga kl 8.15—9. Kennari er Halldóra Árnadóttir. Innritun verður í kvöld kl. 8—9. Gjald fram að áramótum kr. 190,00. Fimleikadeild Ármanns. Fimleikadeild Ármanns. Æfingar verða í vetur: Kvennaflokkur mánudaga kl. 7-8 og miðvikudaga kl. 8—10. Karlaflokkur þriðjudaga kl. 8—10.30, föstudaga kl. 9-10.30. Konan mín ÁSTRÍÐUR JÓNSSON Barmi, Vogum, andaðist 10. október að St. Jósefsspítala Hafnarfirði. Pétur Sveinsson, börn og tengdabörn. Konan mín VALDÍS JÓNSDÓTTIR Krossi, lézt í sjúkrbhúsi Akraness 10. október. Jón Benediktsson. Eiginkona mín og móðir okkar ÁGtJSTA BJARNADÓTTIR Innra-Sæbóli, Fossvogi, andaðist í Borgarsjúkrahúsinu 11. þessa mánaðar. Guðjón Jóhannsson og börn. SIGURÐUR ARNGRIMSSON fyrrv. ritstjóri, andaðist hinn 10. þessa mánaðar. Fyrir hönd vandamanna. Bragi Sigurðsson. Við þökkum innilega alla samúð og vinsemd er okkur hefir verið sýnd, við fráfall og útför móður okkar, tengda móður og ömmu ÞÓRÖNNU TÓMASDÓTTUR Börn, tengdabörn og barnabörn. Innilegar þakkir fyrir vináttu og samúð við fráfall og útför GUÐRÚNAR BÁRÐARDÓTTUR Börn, tengdabörn og barnabörnin. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför STEINUNNAR INGIMARSDÓTTUR Sólbakka, Akranesi. Halldór Jörgensson og vandamenn. Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför EGGERTS BJARNA KRISTJÁNSSONAR Hólmgarði 41. Sérstaklega þökkum við læknum, hjúkrunarkonum og öðru starfsfólki sjúkrahússins Sólvangs. Fyrir mína hönd, barna, tengdabarna og barnabarna og annarra aðstandenda. ísfold Helgadóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför mannsins míns og sonar GUÐMUNDAR Ó. BÆRINGSSONAR. Ingigerður Danivalsdóttir, Jóhanna Árnadóttir og aðstandendur. Matráðskona óskast að vistheimilinu að Arnarholti. Upplýsingar í síma 2-24-00. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. Verzluiiarhúsnæði óskast sem næst Miðbænum. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudag merkt: „Verzlunarhúsnæði — 7937“. Verkamenn óskast í byggingavinnu við nýju lögreglustöðina við Snorra braut. — Löng vinna. Upplýsingar hjá verkstjóranum á vinnustað. Verklegar framkvæmdir h.f. LOGSEÐUTÆKI OG •> VARAHLVTIR G. Þorsteinsson & Johnson hf. Grjócagötu 7. — Símí 2-4250. Saltsíld Seljum góða norðanlandssíld í %, Va 1/1 tunnum, einnig góða kúta. Fiskmiðstoðin h.f. Grandagarði — Sími 17857, 13560. Skíðadeild Ármanns Sjálfboðavinna í Jósefsdal um helgina. Nóg að gera fyrir alla. Mætið með skóflur og haka. — Farið verður laugardag kl. 3 e. h. frá B.S.R. Knattspyrnufélagið Valur Knattspyrnndeild. Aðalfundur knattspyrnudeildar innar verður haldinn mánudag- inn 15. okt. nk. í félagsheimilinu að Hlíðarenda kl. 8.30. — Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Knattspyrnufélagið Valur Knattspyrmudeild. Æfingar fram að áramótum verða sem hér segir: Miðvikudagar: Kl. 6.50—7.40 4. flokkur. Kl. 7.40—8.30 3. flokkur. Kl. 8.30—9.20 2. flokkur. Kl. 9.20—10.10 Mfl. og 1. flokkur Sunnudagar: Kl. 1—1.50 5. flokkur C og D Kl. 1.50—2.40 5. flokkur A og B Mætið vel og stundvíslega á allar æfingar. Stjórnin. E. O. G. T. Þingstúka Reykjavíkur heldur fund í kvöld að Frík, 11. Fundurinn hefst kl. 8.30. — Fundarefni: 1. Stigveiting. 2. Ástand og horfur, erindi, Indriða Indriðason þt. 3. Önnur mál. Kaffi eftir fund. Fulltrúar og aðrir félagar fjölmennið. Þingtemplar. PILTAR, EFÞlÐ EIGIP UNNUSTUNA ÞÁ Á ÉG HRINOANA / HANSA-glugga tjöldin eru frá: Siími 3-52-52. Laugavegi 176.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.