Morgunblaðið - 12.10.1962, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 12.10.1962, Blaðsíða 15
Föstudagur 12. október 1962 MORGVISBLAÐIÐ 18 er handhægt heimilis- Nokkrar eplauppskriftir Karlmannsjaikkar vilja oft siitna í hálsmlálinu. Hægt er að ráða nokkra bót á þvi að sauma slitband innan á krag- ann eins og gert er á mynd- inni. Hentugast er að festa bandið á áður en efnið er CALDRA GRIP muni, pappir, rau og NÚ eru alltaf til nýir ávextir í öllum verzlunum og slíkt gleði- legt því ek'ki veitir okkur af að fá einhver bætiefni í okkar sól- arlausa landi. Segja má að nær sé að gefa börnunum einhvern ávöxt í staðinn fyrir sælgæti! Einnig er gott að búa ýmislegt til úr nýjum ávöxtum, eins og úr t. d. eplum. Má búa til hinar ljúffengustu kökur úr eplum og einnig eplamauk, sem er tilvalið á morgunverðarborðið með rist- uðu brauði. Hægt er að nota ódýr ari tegundir af eplum, t. d. mat- areplum sem fást um þessar mundir í hina ýmsu eplarétti. Eplamarmelaði 5 kg epli eru flysjuð, kjarna- húsin skorin burt og skorin í smábita. Þeir látnir í pott með 4 dl af vatni og 1—2 stöngum af vanillu (eins má nota dropa, t. d. 1 gl.). Eplin eru mauksoðin og þá er 2Vz kg af strásykri látið út í. Þetta soðið þar til marmel- aðið er orðið nægilega stíft. eða um það bil 15 mín. Þá er 1% sléttf. tesk. af sultu-dufti látið út í og hrært vel í. Þetta látið á hrein og skoluð glös og bundið yfir srax. Eplastöng S5 gr smjörl. er mulið saman við 200 gr hveiti, 5 matsk. sykri bætt í ásamt rifnum berki af 1 sítrónu, 2% slf. tsk. lyftiduft og 1 lítil tsk. af vel þeyttu eggi. Loks er deigið hnoðað vel saman með %—% dl af köldum rjóma. Síðan flatt út á plötu og á miðj- una raðað niðursneyddum eplum, sykri stráð yfir (líka kanel og söxuðum möndlum ef vill) Hlið- arnar eru síðan brotnar yfir þann ig að þær ná saman og yfirborðið strokið með eggi. Eplastöngin er bökuð við góð- an hita í um það bil 15 mín. Hún er allra bezt á meðan hún er heit. Eplagrauturinn í nýjum búningi Allir þekkja venjulegan epla- graut með rjóma út á, en hér kemur alveg ný uppskrift: Grauturinn úr 2 kg eplum, 4 stífiþeyttar eggjahvítur, 4 matsk. sykur. — Sjóðið venjulega graut úr eplunum en ekki gera hann of sætan, og bragðbætið hann með vanillu. Þegar grauturinn er orðinn kaldur er stífþeyttum eggjahvítunum (m/sykrinum) — blandað varlega saman við hann. — Framreitt á fati og skreytt með þeyttum rjóma í kring. — Góður og hátíðlegur ábætisréttur það! Eplakaka Og ekki getum við skilið svo við eplin að við minnumst ekki á eplakökuna, sem ekki er bök- uð. í hana fara 5—6 stk. epli, flysjuð og smátt skorin og soðin í mauk með örliltum sykri. Síðan brúnað í smjöri rasp á pönnu, 2%—3 bollar, gætið þess að það sé ekki of þurrt. Síðan eplamauk- ið látið til skiptis með raspinu í frekar djúpa kökuskál og þeytt ur rjómi ofan á, þegar „kakan“ er orðin nærri köld. Þ. e. sumir vilja hana ískalda en aðrir aðeins ilvolga. Þetta er tilvalinn ábætis- réttur. Hafið þer reynt....... .... að skafa epli og blanda því samtan (e.t.v. með kókói) við eggjaihrœru? ..... eða skafa hrátt epli í EF blómlkélshausnum er vafið inn í alúmíníumpappír áður en hann er látinn ofan í pott inn varðveitast vítamínin vel, — hin ramima blómkélslykt verður minni og hæigt er að sjóða fleiri tegundir af græn- meti í sama pottinum án þess að þaar fái bragð af blómkáil- imu og síðast en ekki sízt er með þvi móti hægur vandi að ná blómkálinu í heiki lagd upp úr pottinum. ýmsa plastmuni. CALDRA GRIP er nauðsynlegt á hverju heiiiiui. HVAÐ Söluumboð: PÉTUR O. NIKULASSON, Vesturgötu ds Sími 20110. pönnukökudeigið? ...... eða skera hrátt epli í smáibita, rífa örlítið súkku- laði og blanda því saman við þeyttan rjóma? .....eða hafa smáa eplabita í hráa grænmetissalatið? ...... eða hafa smátt skorin epli með á pönnunni þegar þér búið til „biksemat“? 1 Dragtarjakkinn er eins bonar slá, — með ermuL. — og fóðr aður með sama efni og vestið. — Kjóllinn er með liinum klæðilega „rúllukraga“, — er tilvalinn fyrir grannar stúlkur Jlússan er með háu mitti og myndar eins konar bóleró- snið. HÉR er örlítið sýnishorn af hausttízkunni fyrir ungar stúlkur. Kápan er brydduð lambsskúmi hnapparnir eru flestir á nokkuð óvenjulc^-.n hátt, — e.t.v. nokkuð flókið en hvað er ekki gert til þess að tolla í tizkunni. — I+JT Epli eru holl og góð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.