Morgunblaðið - 13.10.1962, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 13.10.1962, Blaðsíða 5
LaucardaE'ur 13. október 1962 MORCTHVniAÐlÐ 5 UM þessar mundir hefur stað- ið yfir m/álverkasýning Sig- urðar Kristjánssonar á Týs- götu 1. Sýningunni lýkur kl. 10 á sunnudagskvöld. Á sýn- ingunni eru rúmlega 30 mynd iir og hafa 12 þeirra selzt. Mesrur á morgun Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Ósk ar J. Þorláksson. Messa kl. 5, séra Jón Auðuns. Bamasamkoma í Tjarnarbæ kl. 11, séra Jón Auðuns. Samkoma kl. . 8.30 á vegum Landssambandsins gegn áfengisbölinu. Langholtsprestakall. Barnaguðsþjón- usta kl. 10.30. Ferming kl. 2. Séra Árelíus Níelsson. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11. Ræðu efni: Blöðin og kirkjuræknin. Séra Jakob Jónsson. Messa kl. 5 e.h. Séra Sigurjón I>. Árnason. Laugarneskirkja. Messa kl. 2 e.h. Barnaguðsþjómusta kl. 10.15 f.h. Séra Garðar Svavarsson. Neskirkja. Ferming kl. 2 e.h. Séra Jón Thorarensen. Háteigsprestakall. Barnasamkoma í hátíðasal Sjómannaskólans kl. 10.30 f.h. Messa kl. 2 e.h. Séra Jón í>or- varðsson. Kirkja óháða safnaðarins. Messa kl. 2 e.h. Séra Emil Björnsson. Hafnarfjarðarkirkja. Messa kl. 2. Séra Garðar t>orsteinsson. Kópavogssókn. Messað í Kópavogs- skóla kl. 2 e.h. Séra Gummar Ármason Reynivallaprestakall. Messað að Hafnir. Messa kl. 2 e.h. Barnaguðs- þjónusta kl. 4. Sóknarprestur. Elliheimilið. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Jakob Einarsson, prófastur frá Hofi, annast. Útskálaprestakall. Messað að Útskál- um kl. 2 e.h. Safnaðarfundur eftir messu. Sóknarprestur. Keflavíkurkirkja. Messa kl. 2 síðdeg is. Að aflokinni messu verður haldinn aðal-safnaðarfundur. Séra Björn Jóns- son. Innri-Njarðvíkurkirkja. Barmaguðs- þjónusta kl. 11 árdegis. Messa kl. 5 6íðdegis. Að aflokinni messu verður ?.dinn aða-l-safnaðarfundur. Séra Björn Jónsson. Reynivallarprestakall. Messað að Saurbæ kl. 2 e.h. Sóknarprestur. Söfnin Árbæjarsafniö er lokað nema fyrir hópferðir tilkynntar áður í síma 18000. Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 3.30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnu- daga frá kl. 1.30 til 4 e.h. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túni 2, opið dag’ega frá kl. 2—4 eU nema mánudaga. Listasafn íslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 1.30 til 4 e.h. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðvikurdögum frá kl. 1.30 til 3.30 e.h. Tæknibókasafn IMSÍ. Opið alla virka daag frá 13-19 nema laugardaga frá 13-15. Bókasafn Kópavogs: — Utlán þriðju daga og fimmtudaga í báðum skólun- um. Bæjarbókasafn Reykjavíkur, sími 1-23-08 — Aðalsafnið Þingholtsstræti --- ■ “Tl------ 29A: Útlánsdeild: 2-10 alla virka daga nema laugardaga 2-7 og sunnudaga 5-7. —* Lesstofan: 10-10 alla virka daga nema laugardaga 10-7 og sunmu- daga 2-7. — Útibúið Hólmgarði 34: Opið 5-7 alla virka daga nema laug- ardaga og sunnudaga. — Útibúið Hofs vallagötu 16: Opið 5.30-7.30 alla daga nema laugardaga og sunnudaga. + Gengið + 11. október 1962. Kaup Sala 1 Enskt pund .... 120,27 120 57 1 Bandaríkjadollar . 42,95 43,06 1 Kanadadollar ... 39,85 39,96 100 Danskar krónur .... 620,21 621,81 100 Norskar krónur . ... 600,76 602,30 100 Sænskar krónur .... 833,43 835,58 100 Pesetar 716,0 100 Finnsk mörk 13,37 13,40 100 Franskir tr. .... 876,40 878,64 100 Belgisk: * fr .... 86,28 86,50 100 Svissnesk. franfear.... 992,88 995,43 100 V-þýzk mörk .... 1.072,77 : 1.075,53 100 Tékkn. krónur ... 596,40 598,00 100 Gyllini . 1.91,81 1.94,87 Læknar fiarveiandi Bjarni Bjarnason frá 17/9 um ó- ákveðinn tíma (Alfreð Gíslason). Guðmundur Björnsson, 6/10-29/10. Staðgengill: Pétur Traustason. Kristjana Helgadóttir til 15. okt. Staðg.: Einar Helgason Klapparstíg 25. Viðtalstími 10-11, sími 11228, vitj- ana beiðnir í sama síma. Sveinn Péturson um óákveðinn tíma. (Ulfar Þórðarson). Varðarfélag-ar! I»ess er vænzt, að þið gerið eins fljótt og hægt er skil fyrir happ- drættismiða í Skyndihappdrætti Sjálf stæðisflokksins. Tekið á móti tilkynningum frá kl. 10-12 f.h. í DAG opnar Bjarni Jónsson sýningu á 73 olíu- oig lakk- myndum í Listamarmaskélan- um. Þetta er önnur sj áifstæða sýning Bjarna, en sú fyrri var 1957. Bjarni byrjaði ungur að mála oig tók fyrst þátt í sýn- ingu hjá fólagi íslenzkra frí- stundamálara fjórtán ára gam all. Hann hefur víða stundað myndlistarnám á íslandi, en kennir nú, við Flensborgar- skóla í Hafnarfirði. Hann hef- ur tekið þátt í flestum sam- sýningum hér heima, og í fyrra sendi hann myndir á samsýningu í París. Bjarni hefur málað leiktjöld fyrir leikfélag Hafnarfjarðar og málaði leiktjöldin fyrir mynd ina Gilitrutt. Myndimar á sýningunni eru flestar málaðar á árunum síðan 1957, og aðallega tvö ári in síðustu. Bjarni hefur reynt að hafa sýninguna sem fjöl- breyttasta, og myndirnar eru allar abstrakt. Sýningin verður opnuð kl. 2 á morgun og stendur til 28. október. Myndirnar eru allar til sölu. Egg til sölu á hagstæðu verði. Ávallt nýorpin. Föst við- skipti óskast í stórum eða smáum stíl. Uppl. í síma 32093. Bílar til sölu Fargo ’47, Ford ’37 til nið- urrifs. Ennfremur Kaiser ’54, fólksbifreið. Uppl. gef- ur Sveinn öfjörð, Eyrar- bakka, sími 4 eða 39. fbúð 2—4 herb. íbúð óskast til leigu til 14. maí. Tilboðum sé skilað til blaðsins fyrir miðvikudag. Merkt: „14. maí 7994“. SÁ SEM TÓK í misgripum gráan og svartan herra tweed frakka í Tjarnagötu 32 á þriðj udagskvöldið, vinsamlegast hringi í síma 3 68 69. 3ja herb. íbúð til sölu Milliliðalaust. í kjallara við Rauðarárstíg. Nýstand- sett. Góð hitaveita. Laus nú þegar. Sími 15986. Nýlegur bíll 4 — 5 manna óskast til kaups. Upplýsingar í síma 14779 í dag og næstu daga. 4ra herbergja íbúð er til sölu við Sólheima á 2. hæð í háhýsi. Laus strax. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. — Símar 14400 og 20480. Gagniræðaskólinn í Keflovík verður settur í kirkjunni laugard. 13. okt. kl. 5 e. h. SKÓLASTJÓRI. Skrifstoluhúsnæði og/eða húsnæði fyrir léttan iðnað, rétt við mið- bæinn, er til leigu nú þegar. Semja ber við Krist- inn Ó. Guðmundsson, hdl. milli kl. 4 og 6 e.h., sími 13190. símanCmerið ER 14445 Höfum kaupendur að íbúðum af öllum stærðum. HÚSAVAL, fasteignasala Hverfisgötu 39, III. hæð. Sími 14445. Nokkrir menn geta fengið iast iæði i „privat“ húsi við Laugaveg. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Gott fæði — 3530“. Hús í Sandgerði Vandað og gott til sölu. Upplýsingar í síma 7456. að stóru kúaibúi á Norður- landi, um áramót. Ráðningastofa Landbúnaðarins. Sími 19200. Föroyingar! Fundur verður í Aðalstræti 12, sunnudag 14. okt. kl. 3. — Fundarevni: Kom- andi Lögtingsval. Nakrir áhugamenn. Húsnæði (40—70 ferm.i óskast til leigu fyrir léttan iðnað. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir miðvikudag merkt: „Saumur 1729“. Sængur Endurnýjum gömlu sæng- urnar. Seljum æðardúns- og gæsadúnssængur — og kodda af ýmsum stærðum. Dún>- og fiðurhreinsunin Kirkjateigi 29. Sími 33301. Keflavík! Suðurnes! Kartöflubíll á Vatnsnes- torgi í dag kl. 3 með rauð- ar kartöflur í % pokum, og í Sandgerði kl. 5.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.