Morgunblaðið - 13.10.1962, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 13.10.1962, Blaðsíða 21
Laueardaffur 13. október 1962 MORGUNBLAÐIÐ 21 gjíltvarpiö Laugardagur 13. október. 8.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 12.55 Óskalög sjúklinga (Kristín Anna I>órarinsdóttir). 14.30 Laugardagslögin. 16.30 Vfr. Fjör í kringum fóninn: Úlf- ar Sveinbjörnsson kynnir nýj- ustu dans- og dægurlögin. 17.00 Fréttir. 18.00 Söngvar 1 léttum tón. 18.30 Tómstundaþáttur barna og ungl- inga (Jón Pálsson). 18.56 Tilkynningar. 19.30 Fréttir. 20.00 „Bláu páfagaukarnir", síðari hl. sögu eftir H. C. Branner (Sigur laug Björnsdóttir þýðir og flyt- ur). 21.26 Leikrit: „Að verða fyrri til“ eft- ir Gerard Bauer, í þýðingu Jökuls Jakobssonar. Leikstjóri Lárus Pálsson. 22.00 Fréttir og veðurfregi. 22.10 Danslög. — 24.00 Dagskrárlok. að auglýsing l siærsva og útbreiddasta blaðxnu borgar sig bezt. WaliekU kvöldsins Consommé Indienme ★ Tsrtalettur Newburg ★ Kálfaschnitzel Pom. Anna ★ u»nd«n Lamb m/sveppasósu ÍS Melba. Sími 19636. - Ný reglugerð Framhald á bls. 10. Verður hún af þeim sökum ó- drjúg mjög, þegar til á að taka og setja hana á markað. — í uppsveitum sunnanlands var veðr KAUPENDUR Morgunblaðsins hér í Reykjavík sem ekki fá blaðl sitt með skilum, eru vinsamleg- ast beðnir að gera afgreiðslu Morg unblaðsins viðvart. Hún er opin til klukkan 5 síðdegis til afgreiðslu á kvörtunum, nema laugardaga til klukkan 1 e.h. Á sunnudög- um eru kaupendur vinsamlegast beðnir að koma umkvörtunum á framfæri við afgreiðsluna fyrir klukkan 11,30 árdegis. ið kialt og næturfrost snemma á ferð í haust, enda uppskera þar yfirleitt mjög léleg. Aftur á móti er spretta í meðallagi í Djúpár- hreppi og sérstaklega í Þ-ykkva- bæ og þar var nikið sett niður í vor. — í>að verða því Þykk- bæingar, sem nú, — eins og reynd ar oft áður, — sjá landsmönnum fyrir dirjúgum skerfi neyzlu- kartaflna. Mest er ræktað þar af Ólafsrauð þessu sinni, mætti því vænta þess að fá góðar kartöfl- ur þaðan, — ef flokkun, meðferð og geymsla á kartöflunum verð ur í lagi. En það er ákveðinn ásetningur framleiðenda að koma þessum málum í fastari skorður og gera sitt til að vanda til þessarar nauðsynjavöru eft- ir því sem frekast er unnt á hverj um tíma. mMM SMPAUTGCRB RIKISINS Herðubreið fer vestur um land í hringferð 18 þ.m. Vörumóttaka árdegis í dag og mánudag til Kópaskers, Þórshafnar, Bakkafjarðar, Vopna fjarðar, Borgarfjarðar, Mjóafjarð ar, Stöðvarfjarðar, Breiðdalsvík- ur og Djúpavogs. Farseðlar seldir á miðvikudag. Skjaldbreið fer vestur til ísafjarðar, 18. þ. m. Vörumóttaka árdegis í dag og mánudag til Ólafsvíkur, Grund- arfjarðar, Stykkishólms, Patreks fjarðar, Sveinseyrar, Bíldudals, Þingeyrar. Flateyrar, Suðureyrar og isafjaðar. Farseðlar seldir á miðvikudag. OPÍÐ í KVÖLD Haukur Morthens ^ og hljömsveitrx| 1 NEO - tríóid L mm \ Margit Calva nk — KLUBBURl Kaupmenn — 700 Jbus. krónur Kona getur lagt fram allt að 100 þús. krónur í vefnaðar og smávöruverzlun. Hálfdags vinna og . meðeign áskilið, hafi verzlunin leyfi. Algert trúnaðar mál. Tilboð merkt: „Trúnaðarmál — 7993“ sendist Morgunblaðinu. 7. HAUST-DANSLEIKUR AÐ H LÉGARÐI MOSFELLSSVEIT ■ KVÖLD Rjúpnoveiðimenn Að gefnu tilefni auglýsist, að óviðkomandi mönnum er stranglega bönnuð öll rjúpnaveiði á afréttinum vestan Kaldadalsvegar frá Kvíindisfelli til Há-Oks. Oddvitar Lundareykjardals og Andakílshreppa, Ábúendur Þverfells og Gilstreymis. Stúlka óskast til afgreiðslustaría. Sími 18100. Vaktaskipti. F J Ó L A . Vesturgötu. Til sölu Fimm herbergja íbúðir í Bólstaðarhlíð 62. íbúðirn- ar seljast fokheldar með tvöföldu gleri í gluggum og með miðstöð. Sameign öll tilbúin undir tréve.'k og málningu. Húsið fullfrágengið að utan. íbúðirnar verða til sýnis í dag fra kl. 2 til 7 e. h. og á morgun frá kl. 4 til 6 e. h. Nánari upplýsingar gefur skriístofa okkar. HÚSA OG SKIPASALAN Laugavegi 18, III. hæð Símar 18429 og 18783. Aukasfart Stórt bókaútgáfufélag óskar eftir mönnum til að selja heildarsafn ritverka, í Reykjavík og nágrenni. Góðir tekjumöguleikar. Tilboð sendist afgr. Mbl., fyrir 10. þ. m., merkt: „Aukastarf — 3499“. Kynnum ungan Akureyrskan söngvara. Að vanda — öll nýjustu lögin. tAt Sætaferðir frá B.S.Í. kl. 9 og 11,15, UJDÓ sextett og STEFAIM GLAÐHEIMAR Dansleikur i kvöld kl.9 Hinir nýju meðlimir hljómsveitar Andrésar Ingólfssonar eru tenor- saxafónleikarinn Rögn- valdur Árelíusson og gítarleikarinn Örn Ár- mannsson, en þeir hafa, þótt ungir séu getið sér gott orð sem hljóðfæra- leikarar. i ★ Hin nýja hljómsveit Andrésar Ingóifssonar. ★ Harald G. Haralds. GESTIR KVÖLDSINS: ★ PONIK-kvintett. ★ Garðar Guðmundsson ★ Tvær hljómsveitir — tveir söngvarar. Sætaferðir frá Reykjavík, B.S.Í. kl. 9 og frá Hafnarfirði (Skálanum) ki. 9. GLAÐHEIMAB nmíHJJ!ll!l IVIelavölIur í D A G (laugardag) kl. 4 KR. — Akureyri Verð aðgöngumiða: 5 kr. 25 kr. 35 kr. Komið tímanlega. — Forðist þrengsli. Tónlistarskólinn í Reykjnvík verður settur laugardaginn 13. október kl. 2 i Tónabíói. Áríðandi að allir nemetidur mæti og hafi stundaskrá með. SKÓLASTJÓRI. Sendisveinn óskast Sendisveinn, piltur eða stúlka óskast strax. Vátryggingafélagið ht. Klapparstíg 26 — Sími 11730.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.