Morgunblaðið - 14.10.1962, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 14.10.1962, Blaðsíða 22
22 MORGVISBLAÐIÐ Sunnudagur 14. október 1962 WiahekH kvöldsins Blómkálssúpa ★ Xoast a la King ★ Hamborgarhryggur m/Madeirasósu ★ Gordon bleu M/Créme Champignons Triffli. ' Sími 19636. HANSA-hillur HANSA-skrifborð HÍNSÁ 7. HAPPDRÆTTIÐ SEM ALLIR VILJA EIGA ÍVtlÐA í Laugavegi 176. Sími 3-52-52. Nýjung Yankee galla buxur Frá BURKNA, Akureyri: með tvöföldum hnjám. - Söluumboð: F ;sími 20 000. sem þér eigið kost á að eignast. JECER PEYSUR -K JECER PILS ^K JECER KJÓLAR -k ENSKAR KÁPUR -K HOLLENZKAR KÁPUR Xr MARKAÐURINN Laugaveg 89 — Áfengisbölid Framihald af bls. 6. ávbxta vel þetta pund. Og þú getur verið þess fullviss, að hér bíður þín björt og heillandi framtíð, ef ráð þitt er reist á dugnaði, ráðdeild og reglusemi, já, reglusemi síðast en ekki sízt. , Æskumaður, gefðu þeirri hugs un varanlegan bústað í sál þinni og sinni, að þér beri að gerast virkur þátttakandi í bindindis- starfseminni, hasla þér völl og starfsvið í baráttunni við áfeng- isbölið og að þú sért þar jafnan í fylkingarbrjósti og að stefnu- mark þitt sé, án alls afsláttar, afnám og uppræting áfengisböls ins í landi voru. Þjónusta þín við þessa hug- sjón, þetta sjónarmið, er inn- sigli þitt fyrir því, að oss farn- ist vel í þessu landi og að þjóð vor njóti trausts og skipi jafn- an veglegan sess í samskiptum við aðrar þjóðir. Pétur Ottesen. BILA LCKK Grunnur Fyllir Sparsl Þynnir I>ón EINKAUMBOÐ Asgeir Ólafsson, heildv Vonarstræti 12. - Simi 11073. Peningalán Útvega nagkvæm peningalán til þriggja eða sex mánaða gegn öruggum fasteignaveðs- tryggingum. — Uppl. kl. 11—12 f. h. og 8—9 e. h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3A. — Sími 15385 HANSA-glugga tjöldin eru frá:' tíaRsa 7. Laugavegi 176. Sími 3-52-52.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.