Morgunblaðið - 16.10.1962, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 16.10.1962, Blaðsíða 1
24 sfóur tittMftfrife 49. árgangur 230. tbl. — Þriðjudagur 16. október 1962 Prentsmiðja Morgunblaðsins maminn Sallal ásakar Saudi-Arabíu og Jórdaníu um íhlutun London, Kairó 15. okt. , (NTB—AP). • ÚTVARPIÐ í Amman skýrði írá því í dag, að Imaminn í Jem- en Mohammed el Badr, væri enn á lífi og væru höfuðstöðvar hans innan landamæra Jemen. Áður hafði útvarpið í Sanaa skýrt frá því, að Imaminn væri í Saudi- Arabíu. • Sallal ofursti ásakaði Saud konung Saudi-Arabíu og Hussein Jórdaníukonung fyrir að styðja fylgismenn Al Hussein prins, sem berjast nú gegn hinni nýju stjórn Jemen. 0 Moskvublaðið Pravda sagði í dag, að það væri ómótmælanleg staðreynd, að Bretar og Banda- ríkjamenn styddu þá, sem berð- ust gegn byltingarstjórninni í Jemen. • Talsmaður brezka utanríkis- ráðuneytisins hefur látið svo ummælt að Bretar hefðu enn ekki tekið akvörðun um hvort þeir ættu að viðurkenna stjórn- ina í Jemen, þar sem ástandið í landinu væri mjög óijóst. • Engar fregnir hafa borizt af bardögum í Jemen í dag. Sendi Hussein skeyti. Útvarpið í Amman skýrði frá því í kvöld. að Hussein Jórdaníu konungur hefði fengið skeyti frá Imaminum í Jemen Mohammed el Badr. Var skeytið sent frá Jemen. Sagði Imaminn í skeyt- inu, að Nasser forseti, Egypta- lands hefði alltaf stutt bylting- armenn í Jemen. Einnig sagði M*0m*m ***m***mm**i* MMiMMMliUW & 15. Ceylon, Nýju Delhi október (AP). JAWAHABLAt, NEHBU, for sætisráðherra Indlands, sagði í Colombo á Ceylon í dag, að Indverjar væru ekki reiðu- búnir að ræða við Kínverja um hin umdeildu landamæri á meðan kínverskir hermenn væru á indverskri grund. Nehru, sem verið hefur í opin berri heimsókn á Ceylon, lýsti þessu yfir á fundi með fréttamönnum þar, en hann var haldinn vegna þess að í útvarpið að Imaminn hefði farið þess á leit, að Arababandalagið yrði kallað saman til fundar til að ræða ástandið í Jemen. Særði el Badr. Það var egypsk fréttastofa, sem hafði það eftir útvarpinu í Sanaa í dag, að Mohammed el Badr væri á lífi. Hafði hann að- eins særzt á fæti í byltingunni. Byltingarstjórnin hafði, sem kunnugt er oft skýrt frá því að Imaminn hefði látið lífið í bylt- ingunni, en síðustu daga hafa bor izt fregnir úr ýmsum áttum um það, að hann væri á lífi. Framh. á bls. 23 Ben Bella Alsír f járhagsaðstoð, sem nemi 40 milljónum dollara (um 1,7 milljörðum ísl. króna.). • Þegar Ben Bella kom til Hvíta hússins í dag tii við- ræðna við Kennedy, var hon- um heilsað með 21 fallbyssu- skoti og Kennedy tók á móti honum á tröppunum. Kennedy bauð Ben Bella velkominn og sagði, að þjóð hans, sem væri nýbúin að fá sjálfstæði gegndi mikiu hlutverki ekkd aðeins í Afríku heldur í öllum heknin- um. Heimsóknin til Washingt- on, sagði Kennedy, að myndi gefa Ben Bella tækifæri tii að dæma Bandaríkin og fólk- ið, sem þar ætti heima og full vissaði Ben Bella um, aff Bandaríkin vildu vinna í þáigu friðarins. Ben Bel'la sagði í svarræðu sinni, að hann vildi þakka Kennedy fyrir það, að þegar hann hefði verið öldungar- n Belia í Hvíta húsinu Veita Bartdaríkin Alsar fjárhagsaðstoð ? Washington 15. október. (NTB-AP). FOBSÆTISBÁÐHEBBA Alsír Ahmed Ben Bella ræddi í dag við Kennedy Bandaríkjafor- seta í Hvíta húsinu í Was- hington. Kennedy sagðist vona að Alsír myndi þiggja tilboð Bandaríkjanna um vináttu, því að bæði Alsír og Banda- ríkin vildu varðveita friðinn og sjálfstæðið. í dag skýrir málgagn Þjóð- frelsishreyfingarinnar í Alsír frá því, að talið sé, að Banda- ríkin hafi boðizt til að veita deiidarþingmaður 1958, þá hefði hann verið fylgjandi því að Alsír fengi sjálfstæði. Ben Bella sagði enn fremur, að Aisír vildi vinna að vináittu og Skilningi milli allra þjóða heims, því að það væri það sama og að vinna í þágu frið- arins. Ben Bella snæddi kvöld verð í boði Kennedys og að honum loknum fylgdi Kenne- dy forsætisráðherra Alsír nið- Framhald á bls. 23. J Sovétríkin hefja tilraunir með eldflaugar á Kyrrahafi NEHBU. i Engar ræour gær ásakaSI Pekingrstjórnin Indverja um að undirbúa inn rás á landamærum Indlands og Tíbet. Nehru sagði ennfremur á fundinum, að Indverjar hefðu varðstöðvar á þessum landa- mærum, en ekki herstöðvar og- varðstöðvarnar væru ekki nægilegu sterkar til þess að Kínverjum gæti staðið hætta af þeim. Nehru var beðinn um að segja áilit sitt á ásökunum Kínverja uim að Indverjar viidiu ekki ræða landamæra- deilurnar. Sagði hann, að í s.l. mánuði hefðu Kínverjar sent herlið inn yfir austur- landamærin og Indiverjar vsenu mjög áhygigjufullir vegna þess. Þeir eru nú öðru roegiin váð ána, sem rennur nálægt landaraæirunum, við hinuim megin, sagðd forsætis- ráðherraínri. — Áður en þessi yíinganguir af hálfu Kínverja átitd sér stað, sagði Nehru, stunguim við upp á því, að kínversikir og indverskir em- bættisimenn ræddiu það hvern- á meban kínverskir hermenn eru á indverskri grund, sagbi Nehru ig haegit væri að draga úr spennunni á landamœrunum, en ekki um landamæradeiluna sjálfa. — Þeir segja, að þetta sé þeirra land, héit Nehru áfram en bætti við, að hvort sem þeir þ.e. Kínverjar krefð ust landsins á sögulegum- stjórnmáilalegum — eða ein- hverjum öðrum grundvelli væri krafa þeirra ekki rétt- mæt. Nehru var beðinn uim að útskýra hversvegija Indverjar vdldu ekki ræða við Kínverja á meðan kínverskir hermenn væru á indverskri grund. Sagði hann, að Indverjar gætu ekki hafið viðræðuir á meðan að Kínverjar héldu lengra og lengra inn á Indverstot lands- svæði, þangað sem þeir hefðu aldrei áður verið, það sannaði sagan. — Við viljum ekki berjast, sagði Nehru, en vanda máilið er hvernig við eigum öðruvísi að stöðva sófcn þeirra inn á land okkar. Aðstaða okkar er mjög slæm, við verð- um að verja okkur, annars halda þeir lengra inn í Ind- land. Deilurnar milli Kínverja og Indverja hafa risið vegna þess, að Kínverjar krefjast 132 þús. ferkílómetra lands, sem Indverjar segja að hafi alltaf verið Indverskt. Kínverjar hafa þegar tekið 31 þús. fer- kíióimetra lands í Ladak-hér- aði á Vesturlanda-mærunum. Það er ekki fyrr en í sumar, að Kínverjar hafa haldið inn fyrir norð-austurlandamæri Indlands. Moskvu, 15. okt. — (NTB) — A MORGUN hefja Sovétrík- in tilraunir með margþrepa eldflaugar á Kyrrahafi og munu tilraunirnar standa til 30. nóv. n. k. Eru þetta eld- fiaugar, sem á að nota til áð skjóta geimförum á lofl. Sovétríkin gerðu slíkar til- raunir í janúar og júlí 1&60 og október 1961 á Kyrrahafi, en nú eru það nýjar gerðir eldflauga, sem á að reyna. Tass-fréttastofan skýrði frá þessu í dag. Verður eldflaugun- um skotið í mark á Kyrrahafi. Er annað markið fyrir vestan Marshalleyjar og Gilbertseyj- ar, en hitt fyrir norðan Midway og Hawaii-eyjar. Eru skip og flugvélar beðnar að halda sig frá þessum svæðum á meðan að á tilraununum stendur. Sérstök mælingaskip úr sov- ézka sjóhernum verða á svæð- inu til að fylgjast með tilraun- unum. LIV segir upp >Ma t*ix tMt^mm *•'* ¦**»! * * l * **' ^^«^—-**-^-^—^-^- ¦ ¦ ¦ • •«¦-------¦ - —---------j----------i—i n n í n Mi samnuigum LANDSSAMBAND íslenzkra verzlunarmanna hefur sðgt upp samningum sínum við vinnuveit- endur og ganga þeh úr gildi 15. i nóvember nk. Sakaðir um 70 þús. morð Kóblenz, 15. okt. — (NTB) I DAG hófust í Koblenz rétt- arhöld yfir 14 Vestur-Þjóð- verjum, sem sakaðir eru um morð á 70 þús, mönnum, þ.á. m. gyðingum, geðveiku fólkl og andstæðingum Hitlers, á landssvæðum í Sovétríkjun- um, sem hersetin voru af naa isium í heimsstyrjöldinni síðari. — Réttarhöldin hófust með því, að fyrrverandi lögregluforingi i héraði ^inu í Rínarlöndum, Ge- org Heuser, var yfirheyrður. Er hann sakaður um morð á 30.356 mönnum í Sovétríkjunum og eftir kærunni að dæma hafa nokkur af fórnardýrum Heusera verið brennd lifandi. Hinir 13, sem kallaðir verða fyrir réttinn,. voru allir meðlimir þýzku ör- yggislögreglunnar í Minsk 1 Hvíta-Rússlandi á stríðsárunum. — Friedrich Merbach, er sakað- ur um 24.413 morð, Rudolf Schlegel, sakaður um 5.200 morð, Arthur Wulke, sem sakaður er um 3 þús. morð. Hinir tíu eru sakaðir um og yfir 1 þús. morð. Kæran á hendur þessara fyrr- verandi lögreglumanna nazista Framh. á bls. 23 \

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.