Morgunblaðið - 16.10.1962, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 16.10.1962, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 16. október 1962 MOUGUNBLAÐ1Ð 11 Bílageymsla Getum tekið nokkra bíla í góða geymslu, skemmri eð alengri tíma. Bílaleigan Bíllinn Höfðatúni 2. •— Sími 18833. Bátur tíl sölu Til sölu er á Sauðárkróki c.a. 6 smálesta dekkbátur með Lister dieselvél. Hagkvæm kjör ef samið er strax. Upplýsingar gefur Marteinn Friðriksson. SKRIFSTOFUSTARF Duglegur og reglusamur piltur óskast til starfa við vinnulaunabókhald í stóru fyrirtæki í Reykjavík. Æskilegt að viðkomandi hafi einhverja reynslu við slík störf. Vinnan er nokkuð sjálfstæð og áherzla lögð á stundvísi og reglusemi. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt: „Vinnulaun — 3330“. EINKARITARI Stórt fyrirtæki í miðri Reykjavík vill ráða duglega skrifstofustúlku til einkaritarastarfa. Ráðningar- tími um næstk. áramót. Umsækjandi þarf að hafa góða æfingu í vélritun á rafmagnsritvél og geta annast íslenzkar og enskar bréfaskriftir. Æskilegt að viðkomandi hafi hæfileika til að geta unnið sjálf- stætt ef nauðsyn krefur og hafi góða framkomu í starfi. Góð starfsskilyrði og launakjör. Umsóknir sendist afgr. Mbl. fyrir 20. þ.m., merkt: „Einka- ritari — 3329“. íbúðir til sölu 2ja, 3ja og 6 herb. íbúðir eru til sölu, tilbúnar undir tréverk, í fjölbýlishúsi við Bólstaðarhlíð. íbúðirn- ar afhendast þannig að þær verði fullgerðar að utan og allt sameiginlegt innanhúss fullgert. Verið er að steypa upp húsið nú og er ráðgert að íbúðirnar verði afhentar í marz. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. — Símar 14400 og 20480. VEB Globus-Werk Deutsche Demokfatische Republik Leipzig „Desol" hreinsar andrúmsloftið. — Fæst í töflum og smekkleg- um plastbaukum. HANSA-glugga tjöldin eru frá: [hSnsA Laugavegi 176. Sími 3-52-52. SIGFÚS GUNNLAUGSSON CAND. OECON. Lögg. skjalaþ. og dómt. í en9ku. Bogahlið 26 — Sími 32726. alglVsiimg ijm NAMS- OG FERÐASTYRKI Fyrir þá sem starfa að æskulýðs- og barnaverndar- málum. Bandarísku samtökin The Cleveland International Program for Youth Leaders and Social Workers, bjóða fram 5 styrki til íslendinga, sem starfa að æskulýðs- og barnaverndarmálum, fyrir starfsárið 1963. Umsækjendur skulu vera íslenzkir ríkisborgarar og eigi mega þeir vera yngri en 21 árs gamlir og ekki eldri en 40 ára. Umsækjendur á aldrinum 25 til 35 ára verða látnir sitja fyrir um styrkveitingu að öðru jöfnu. Þá þurfa umsækjendur að hafa góða menntun og starfa að einhverskonar æskulýðsmál- um, leiðsögn og leiðbeiningum fyrir unglinga eða barnaverndarmálum. Þeir sem eru sérmenntaðir á þessum sviðum verða látnir ganga fyrir um styrk- veitingu. Það er algert skilyrði fyrir styrkveitingu að umsækjandi hafi gott vald á enskri tungu. Væntanlegir umsækjendur geta fengið umsóknar- eyðublöð hjá Menntamálaráðuneytinu, Stjórnarráð- inu og hjá Upplýsingaþjónustu Bandaríkjanna, Hagatorgi 1, Reykjavík, þar sem einnig verða veitt- ar nánari upplýsingar um styrki þessa. Umsóknir skulu hafa borizt þessum stofnunum eigi síðar en 31. október n.k. Hefi opnað lækningastofu að Laugavegi 36. — Viðtalstími virka daga kL 2—2,30 nema miðvikudaga kl. 5—5,30. — Stofu- sími: 18946. — Heimasími: 24948. JÓN G. HALLGRÍMSSON, læknir. Sérgrein: Skurðlækningar. burcl Deiicious EPLIN • • • 011 af bezta gæðaflokki (extra fancy) • Sérhvert epli innpakkað • Fallega rauð, fersk og bragðgóð • Pökkuð i bakka-kassa • Ceymast vel Fást nú aftur í verzlunum. INNFLYTJANDI.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.