Morgunblaðið - 16.10.1962, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 16.10.1962, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 16. október 1962 MORGVTSBL AÐIÐ 15 - S V • " ❖ -vw— - •••>— VW^WWWV'V'W' ~ '•"•J Pétur Kristjónsson t.h. og Jó'iann Wolfram. Þeir eru í öðrunti skriðbílnum, sem notaður er til ferða í gullleitinni á Skeiðarársandi. í langferðabíl að Laka t^mt0mm*0<l*&*W***^0******l* Vi" lögðum að stað á mánu degi í 27 manna Reo með drifi á öllum hjólum. — Eg hef farið á honum með ferða- manna hópa um þvert og endilangt hálendið í allt sum ar. — Við fórum yfir Skaftá * á H -iði og svo ir.n Klaust- ursheiði yfir Stjórn hjá Ein 1 .naháhi og svo austur yfir Geirlandsá fyrir innan Fagra foss. Síðan hél 'um við aust- ur á við til að losna við bleyt- urnar í Lauffellsmýrum, fór um því nokkuð austarlega yfir Hellisá og komum að Skaftárelda' auninu nokkuð fyrir austan Blágil. Þar er Gangnamannakofi eins og þú veizi, en í hann komum við ekki. Það er heil íbúð í bíln- um, a.m.k. fyrir fámenna fjölskyldu. — Voruð þið heppnir með v /ur? — Nei það var nú öðru nær. Á þriðjudaginn var versta veður -.ijókoma á afrét .hium Oó ekkert skyggni. Þessvegna fórum við ekki eins langt og við ætl iðum o'.ur. En við Iromumst að raun um það, sem við vissum áðt að þetta ekki viss um að þessi leið '•erði farin, sem við fórum núna. Hún er nokkuð löng — 55—60 km. — og allerfið á köflum. Það er til önnur leið sem er bæði styttri og greið færari. Það er að fara frá Mörtunigu, upp á Kaldbak. Þaðan er greiðfært norður á Laka. Jóhann og Ragnar hafa farið á traktor upp á Kald- bak og þeir telja, að það sé auðvelt að gera þá leið bíl- færa með jarfý tu á 1—2 dög -u.;.. Það er líka skemmra, eins og ég sagði áðan, tunar Ííkltga helnú gi og á leiðinni inn ú. Hlaust’iráheiði. En það er ekk: éins fallegt. Það er ósköp hrjóstrugt á skerjunum r.trður af Kaldbak. Á inni leiðinni er allt grasi vafið. Þar eru lfka marg-ir fallegir staðir, eins og t.d. Fagrifoss og í Stjórnarbotnu — Það er því álL þitt, ”01- ur að það ætti helzt að verða hringakstur þessa leið? — Já helzt. Þá mundi mest fást út úr ferðalaginu, fólkið k; .nist bezt hinni fjölbreyttu fegurð Síðumannaafréttar. — En verður -iú ekki önnur 1 . myndi rel fært stórum hílum leiðin að nr fyrst? MÉR hefur lengl þótt það hart að komast ekki með ferðamannahópa inn á Laka, — þetv.. fræga fjall se n spúði mesta hrauni, sem. sögur fara af. Það er Péiur Kristjónsson, sem talar. Hann situr á móti mér. hér í stofunni — alkunn- ur hópferðabílstjóri hjá Norð urleiðum, góðkunnur okkur f kaftfellingum að fornu og ný.'u, m.a. gullleitarmaður með Bergi Lárussyni og fé- lögum hans. , — Ekki ertu að koma úr gullinu núna, Pétur. — Skagaströnd Framhald af bls. 10. að ganga frá hafnargarðinum og næsti áfangi er að loka höfninni og dýpka hana. En til þess að hægt sé að hefja þær framkvæmdir þarf 3 milljónir króna. Við spurðum Ásmund hvað viðgerðarverkstæði síldarverk smiðjunnar hefði verið rekið lengi. — Frá þvi að verksmiðjan var byggð 1946, sagði hann. Við gerum hér við allar teg- undir véla og einnig byggð- um við yfir bílinn ,sem nú er í ferðum milli Skagastrandar og Reykjavíkur. •—Hvað tók síldarverksmiðj an við mikilli síld i sumar? — Við fengum 30,800 mál til bræðslu og það tók viku að vinna það. Úr því fengust 6- 701 tonn af lýsi og 13,400 50 kg pokar af mjöli. Um 1600 — Nei. Ekki aldeilis. Nú kem ég úr þveröfugri átt. — Jæja, fórstu á afrétt fyr ir einhvern, — Já, það má segja það. Eg fór bæði fyrir mig og Norður leið. — Ja, það er bara svona. Og erindið, Ekki eigið þið fé á Síðumar-naafrétti? — Nei satt er það. Erindið var líka allt annað en smöl- un cg fjúrle: .. Eg fór til að vita hvernig það gengi að kom ast á stórum bíl inn á Laka. — Og hvernig gekk? Segðu mér nú ferðasöguna í stórum tunnur af síld vor'u saltaðar hér í sumar og 1700 tunnur frystar. — Hvað taka skemmur síld arverksmiðjunnar mikið? — Þær taka 5—6 þús. tonn af mjöli og nú er á leiðinni hingað skip með mjöl frá Seyðisfirði. Við kvöddum Ásmund og héldum inn á Hólanes, en þar er hið nýja félagsheim- ili að rísa. Þar hittum við Guð mund Lárusson bygginga- meistara. Hann er Skagstrending- ur, en hefur dvalizt langdvöl um fjarri heimabyggði sinni, en er nú kominn þangað aft- ur. Byggði hann skólahúsið og sagði hann okkur að bygg ing félagsheimilisins hefði haf izt í fyrra vor. Sagði Guðmund ur að stefnt væri að því, að húsið yrði fokhelt í haust. Það vakti athygli okkar að fyrir framan eitt hús hafði safnast mikill mannfjöldi. Við gengum nær til að fórvitnast um hvað væri að gerast og fréttum, að þarna vaéri verið að bjóða upp innanstokksmuni fjölskyldu, sem væri áð flytja frá Skagaströnd. Það er eins um Skagaströnd og alla aðra staði einn kemur og annar fer. Uppboðið og nýju húsin bera vitni um það. Er við héldum frá Skaga- strönd .;vaddi kauptúnið okk ur betur en það hafði heilsað okkur fyrr um daginn. Sóiin skein í heiði og það var eins og Spákonufellsborgin horfði ögrandi á okkur, og skoraði á okkur að koma aftur og virða fyrir okkur umhverfið af efsta tindi hennar. S.J. dráttum. — Ekki hefurðu farið einn í þessum stóra bíl? — Nei, við vorum fjórir. Samferðamer -'.nir voru Jó- ham. Wolfram í Reykjavík og tveir Síðumenn: Friðrik Ragnarsson i Mörk og Ragn- ar Jónsson í Mörtungu. með einhverri smá.-egis lag færingum. — Heldurðu að þið takið þá UT -3 L kaferðir næsta sumar? — Um það get ég náttúr- lega ekkert sagt á þessu stigi málsins. En ekki mundi standa á farþegum hvorki ’nnlend- uta né erlendum. Það veit ég a. eigin raun. Það eru svo margir sem hafa spurt mig: Er ekki hægt að komast á bíl inn í Laka? Og það verður farið, það er víst. En ég er — Jú, ætli það ekki. Ætli hún verði ekki að nægja í bili. □ □ — Er, guLið, Pétur. Hvem ig er með gullið? Hvenær legg ið þið i >p ’ nærta 1 '^angur? — Veit ekki. Bezt að segja sem minnst um það. Við þurf um að gera bílana í stand áðui'. Eg held að hentugasti tíminn sé í marz — apríl. Við skulum ekki ræöa það frekar núna. — G.Br. HAPPDRÆTTIÐ SEI\I ALLIR VILJA EIGA IWIÐA I 'r-CW sem þér eigið kost á að eignast.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.