Morgunblaðið - 17.10.1962, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 17.10.1962, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 17. október 1962. MORGVNBLAÐIÐ 5 Jeppakerra óskast Sími 50784. Keflavík Baxnlaus !hjón óska eftir 2ja herb. íbúð, sem fyrst. Vinsamlegast 'leggið tilb. inn á afgr. Mlbl. í Keflavík, merkt: „Ibúð — 1334“. Tökum að okkur þjónustu og uppþvott í fermingarveizlum. Uppl. í síma 22436. / Kjötsög óskast til kaups sem fyrst. Uppl. í síma 34999 og um Brúarland. Ungur maður 5—6 herb. íbúð óskast til leigu í eitt ár. Reglusemi. Uppl. í síma 14269. Kápur Nokkrar nýjar kápur til sölu á hagstseðu verði. — Sími 32689. Volkswagen Er kaupandi að vel með förnum Volkswagen, árg. ’56—’60. Nánari upplýsing- ar í síma 1-98-09. Skellinaðra, Victoria vel með farin til sölu. — Upplýsingar í síma 32928. 5 herb. íbúð Ef fólk heldiur að nunnur lifi ennþá einangruðu lifi, settd það að sjá Systur Bosco í St Sebastían skólanuim í Akron, Ohio, Bandaríkjunum, sem flengist uim í kappakstursbílnuim sínum. Hún mœtti í bíl þessum á útisamkundu nunna í Akron. Dagskrá fund'arins var fremur fjölbreytt: fiskveiðar, bogimennska, drátitarvélakappakstur, skotkeppni og lygasamkeppni. Flugfélag íslands h.f.: MiIlUandaflug MiUilandaflugvélin Skýfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í fyrramálið Innanlandsflug: í dag er áætlaS að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Húsa- víkur, ísafjarðar og Vesfcmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Kópa skers, Vestmannaeyja og Þórshafnar. Loftleiðir h.f.: Þorfinnur Karlsefni er væntanlegur frá NY M. 5. Fer til Oslo og Helsinki kl. 6.30. Kemur aftur frá Oslo og Helsinki kl. 24. Fer til NY kl. 1.30, Eiríkur Rauði er væntanleg- ur frá NY kl. 6. Fer tfl Gauta- borgar, Kaupmannahafnar og Staf- angurs kl. 7.30, Leifur Eiríksson er væntanlegur frá Stafangri, Kaup- mannahöfn og Gautaborg kl. 23 og fer til NY kl. 00.30. Hafskip h.f.: Laxá lestar sement á Akranesi. Rangá hefur væntanlega farið frá Gautaborg í gær til Flekke- Eimskipafélag Reykjavikur h.f.: fjord. Katla er f Vasa, Askja er f Pireaus. Skipadeild S.Í.S.: HvassafeU kem- u til Archangelsk á mogun, Arnafell losar á Eyjafjarðarhöfnum, Jökulfell lestar á Austfjörðum, Dísarfell losar é norðurlandshöfnum, Litlafell fer f dag frá Vopnafirði til Reykjavlkur, Helgafell kom f dag til Leningrad, Hamrafell er á leið til Batumi, Kare kemur 1 dag til Blönduóss. Skipantgerð rikisins: Hekla er á Norðurlandshöfnum á vesturleið, Esja er i Reykjavík, Herjólíur fer frá Beykjavik kl. 21.00 í kvöld til Veet- mannaeyja og Hornafjarðar, Þyrill er f Reykjavík, Skjaldbreið fer frá Rvík á morgun á Breiðafjarðar- og Vest- fjarðarhafnir, Herðubreið fer frá Rvik Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss á mogun vestur um land i hringferð. hefur væntanlega farið frá Chariest- on, 15 þ.m. til NY og Reykjavikur, Dettifoss fór frá Keflavík 14 þ.m. tii Rotterdam og Hamborgar, Fjallfoss fór frá Norðfirði 14. þ.m. til Lysekl, Gravarna og Gautaborgar, Goðafoss fer frá Reykjavík í dag til Veetmanna eyja, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðis- fjarðar og Norðurlandshafna, Gullfoss er í Kaupmannahöfn, Lagarfoss er i Hulil, fer þaðan til Grimsby, Finnlands og Leningrad, Reykjafoss fór frá Gdynia, 16. þ.m. til Antwerpen og Hull, Selfoss er I Dublin, Tröllafoss er í Hull, Tungufoss er væntanlegur til Reykjavikur i dag. H.f. Jöklar: Drangajökull fór frá Hamborg í gær til Sarpsborg, Lang- jökull fór frá Akureyri i gær til Gautaborgar, Vatnajökull er í Grims- by. Söfnin Arhæjarsafnið er lokað nema fyrir hópferðir tilkynntar áður i sima 18000. 'ssgrlmssafn, Bergstaðastrætl 74 er epið þriðjud.. fimmtud. og sunnudaga írá kl. 1.30—4 e.h. Þjóðmlnjasafniff er opiff þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnu- 4iaga frá kl. 1.80 U1 4 e.h. Minjasafn Reykjavikurbæjar, Skúia túni 2, opið dag'ega frá kl. 2—4 Oema mánudaga. Listasafn íslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og •unnudaga frá kl. 1.30 til 4 e.h. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðvikurdögum ffrá kl. 1.30 tu 3.30 e.h. Tæknibókasafn IMSÍ. Opiff alla virka daag frá 13-18 nema laugardaga <rá 13-15. Bókasafn Kópavogs: — Utlán þrlðju daga og fimmtudaga I báðum skólun- um. Bæjarbókasafn Reykjavíkur, simi 1-23-08 — Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A: Útlánsdeild: 2-10 alla virka daga nema laugardaga 2-7 og sunnudaga 5-7. — Lesstofan: 10-10 alla virka daga nema laugardaga 10-7 og sunnu- daga 2-7. — Útibúið Hólmgarði 34: Opið 5-7 alla virka daga nema laug- ardaga og sunnudaga. — Útibúið Hofs vallagötu 16: Opið 5.30-7.30 alla daga nema laugardaga og sunnudaga. 12. október voru gefin saman í hjónaban-d af séra Jóni Thoraren- sen, Hanna Brynhildur Jónsdótt- ir og Ólafur Gunnarsson, gítar- leikari. Heimili þeirra er að Skólabraut 21 á Seltjarnarnesi. (Ljósmiynd: Studio Guðmundiar Garðastrœti 8). 70 ára er í dag frú Astrós Sigurðardóttir, Lauigiateig 18. Reykjavílk. Fimmtíu ára hjúskaparafmæli eiga hjónin Arnór Guðni Krist- insson og Sigrún Ólafsdóttir, Bar ónstig 14, Reykjavík, í daig mið- vikudag. Við senduim þeim öll- uim huigheilar kveðjur og árnað- aróskir og það megi vera bjart og hlýtt í kring um þau á ókomn um árum. Tilkynningar, sem eiga 1 að birtast í Dagbók á j sunnudegi verða að hafa • borizt fyrir kl. 7 á föstu- jjf dögum. KAUPENDUR Morgunblaðsins I hér í Reykjavík sem ekki fá blað l sitt með skilum, eru vinsamleg- 1 ast beðnir að gera afgreiðslu Morg 1 unblaðsins viðvart. Hún er opin / til klukkan 5 síðdegis til afgreiðslu 1 á kvörtunum, nema laugardaga í til klukkan 1 e.h. Á sunnudog- J um eru kaupendur vinsamlegast i beðnir að koma umkvörtunum á 7 framfæri við afgreiðsluna fyrir j klukkan 11,30 árdegis. ( I Geriff svo vel aff fletta blaff- inu áfram, svo að ég geti staðiff upp. Stebbi: I>að fór valtari yfir hann frænda. Nonni: Hvað gerðirðu þá? Stebbi: Fór með hann heim og stakk honum inn um bréfa- rifuna. Voru nokkrir forfeður yðar á leiksviðinu? spurði leikstjórinn leikarann, sem óður vildi fá htutverk. s Jú, faðir minn lék aðalhlut- verkið á opinberri sýninigu, en > pal'lurinn lét undan hojium svar- f aði maðurinn. Félil hann niður á gólfið? Nei, snaran stoppaði hann. ■ óskar eftir framtíðarat- vinnu. Allt kemur til greina, nema erfiðisvinna. Tilb. sendist blaðinu, — merkt: „Lífeyrissjóður — 3943“, fyrir nk. laugardag. í Drápuhlíð til sölu. Bíl- skúr fylgir. Upplýsingar gefur Sigurffur Balðursson, hrL Laugavegi 18, 4. hæð. Sími 22293. 4ra herb. íbú'ðaahæð um 100 ferm. við Kjartansgötu til sölu. — Laus strax ef óskað er. Nýja fasteignasalan Laugavegi 12. — Sími 24300. kl. 7,30—8,30 e.h. — Sími 18546. Saumakona sem kann að búa til snið, óskast til að sjá um litla saumastofu. — Gott kaup. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag, merkt: „Forstöðukona — 1850“. Ný sending ít&lskar kvenpeysur Glugginn Laugavegi 30. Sendisveinn óskast REMEDIA H. F. Miðstræti 7. Símar 16510 og 14637 Til sölu 8 cyl. Ford mótor 1955 ásamt fimm gíra kassa. Hús og varahlutir í Garant sendiferðabíl. Upplýs- ingar í sima 14895. 3 herbergja ibuð Til sölu vönduð 3ja herb. kjallaraíbúð við Rauða- læk. Sér inngangur. Sér hiti. Ræktuð og girt lóð. Teppi á stofu og gangi fylgja. íbúðin getur verið laus nú þegar. EIGNASALAN • RtYKJAVIK_' J)óró ur cW.alldóre>oon löQQiltur laðtelgnaðall Ingólfsstræti 9. — Símar 19540 og 19191. Eftir kl. 7. — Sími 20446.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.