Morgunblaðið - 18.10.1962, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 18.10.1962, Qupperneq 1
24 síður 49. árgangur 232. tbl. — Fimmtudagur 18. október 1962 Prentsmiðja Morgunblaðsins IMýjar Berlín- arviðræður l Sovétstjórnin virðist fúsari til vibræbna en aðgerða Washington og Moskvu, 17. okt. —- (NTB-AP) — ALLT virðist benda til þess að brátt muni hefjast nýjar viðræður Bandaríkjanna og Sovétríkjanna um Berlínar- vandamálið, og að stjórn Sovétríkjanna sé hlynntari því að taka upp samningavið ræður milli Austurs og Vest- urs en að hefja nýjar póli- tískar aðgerðir. — Andrei Gromyko er lagður af stað til Washington til viðræðna við Kennedy forseta og Dean Rusk utanríkisráðherra, en í dag ræddi Kennedy við dr. Gerhard Schröder utanríkis- Kjarnorku! „skoti“' Londlon. 17. ökt. CAP). BRGZKA k jarnorkunefndin' vinnur nú að tilraunum með nýja tegund af wisky, sem hún nefnir Kjarnorku-skota, að því er talsmaður nefndar- innar sagði í dag. Tilraunir þessar eru að- eins á byrjunarstigi, en ef þær' ■ heppnast, á ekki lengur að þurfa að bíða í tvö ár eftir að geta sent wiskyið á mark- að eftir bruggun. Tilraunir eru gerðar í geislunarstöðinnb Wantage í Englandi. Þar er wisky sett í lokaða geyma úr, , steinsteypu, og síðan beint að þeim geislavirkum ísótópum frá coba,ltkjarna. Cobalt er' einnig notað í kjarnorku sprengjur. Upphaf málslns er það, seg- ir talsmaður kjarnorkunefnd- arinnar, að við fréttum um til raun í verksmiðju einni í Ástralíu, sem hreinsar geitar-j uli með geislun. Komust starfs f menn verksmiðjunnar að því að wisky virtist fullgerjað' strax eftir að hafa orðið fyrir geislun. ALLT ER TIL BÓTA. Ek'ki kvaðst talsmaðurinn vita hvers vegna ógerjað wisky var í geitarullarverk- smiðjunni. Fréttin um kjarn- onkiu skotann kom bruggur- um í Skotlandi að óvörum. Eric Roberts, einn af forstjór- um Grants brugghússins, sagði: Ég hef ekki hundsvit á vísindum, en mér Hzt ekk-« ert á þetta. Á undanförnum árum hafa ýmsar tilraunir, verið gerðar til að brugga „skota“ í skyndi með mismun andli árangri. En eitt vil ég segja. Hvað, sem þeir gera við ástralska wi®ky-ið er til bóta. ráðherra Vestur-Þýzkalands um Berlínar og Þýzkalands- málin. Þá hefur Kohler sendiherra V.-Þýzkalands í Moskvu átt einkaviðræður við Krúsjeff, forsætisráð- herra, undanfarið. í Moskvu er á það bent að vestraenum fréttamönnum þar sé boðið til hátíðar annað kvöld í tilefni af því að á morgun eru 150 ár liðin frá þvi að orrustan vdð Boroddn var háð, en þar 'hröktu herir Napoleons rúss- neska herinn á flótta og her- tóku Moskvu. Rejknað er, með að þar muni Krúsjeff flytja ræðu um heimsmálih, þá fyrstu í margar vikur. Eftir viðræður þeirra Kenne- diys og Schröders í dag, raedidi- sá síðarnefndi við fréttamenn í Hvíta húsinu. Sagðd hann að al- gjört sarrtjkomulag og gagnkvæm ur skilningur hafi ríkt á fund- inum. Kennedy og hann hafi ver Frh. á bls. 23 Tunglskot í Canaveralhöföa, 17. okt. (AP) BANDARÍSKA geimrann- sóknarstofnunin tilkynnti í dag að útlit væri fyrir því að unnt verði að gera tilraun til að skjóta hnettinum Rang- er V til tunglsins á morgun, fimmtudag. Hafði stofnunin í gærkvöldi tilkynnt að til- rauninni væri frestað um einn mánuð vegna hvirfil- vinda á skotsvæðinu. Hvirfilvindurinn Ella var í gær á leið í áttina til Canaveral- höfða, þegar ákveðið var að fresta tilrauninni. En í dag breytti vindurinn um stefnu, og er nú spáð góðu veðri á Cana- veralhöfða á morgun. Vegna af- stöðu tunglsins var ekki unnt að gera tilraun þessa nema Öag- ana 16.—19. þ. m., og þegar veð- urspá^i batnaði var ákveðið að bíða ekki lengur. í Ranger V. verður smærri gervihnöttur hlaðinn mælitækj- um til mælinga á hræringum tunglsins o.fl. Þessum hnetti á að skjóta frá Ranger V er hann nálgast tunglið, og er hann bú- inn hemlaeldflaugum til að draga úr höggi við lendingu á tunglinu sjálfu. 1 hnettinum eru einnig senditæki, og ef tungl- skotið heppnast vel má búast við mikilvægum upplýsingum þaðan. Ranger V. er hins vegar búinn sjónvarpsvélum og á að senda Kaupmannahöfn, 17. okt (NTB). íbúatala Danmerkur var hinin 1. júlí s.l. 4.645.000, og þar af bjuggu 1.336.000 í Stór- Kaupmannahöfn. Hefur íbúun um fjölgað um 44.400 frá sama tíma í fyrra. myndir og upplýsingar til jarð- Mælitækjahnötturinn, sem senda á upplýsingar til jarð- , ar frá tunglinu. — Honum i verður skotið frá Ranger V í 24 km. fjarlægð frá tunglinu. Kæra Nasser fyrir afskipti í Jemen Kaíró, 17. okt. (NTB). SENDIRÁÐ Jemens í Amman, höfuðborg Jórdaniu, hefur sent Arababandalaginu símskeyti og óskað eftir að stjórn bandalags- ins verði kvödd saman til auka- fundar til að ræða „afskipti Arabíska sambandslýðveldisins af innanríkismálum Jemen“, að því er blaðið A1 Ahram í Kaíró segir í dag. Á sendiráðið að hafa sent símskeytið á vegum Imam el Badr konungs, sem sagt var að hafi verið myrtur í konungs- höllinni Sanaa þegar byltingin var gerð í landinu snemma í þessum mánuði. Ahmed Mohammed Bacha, sendifulltrúi Jemen í Kairó, sagði eftir að hafa frétt um símskeytið að sjö Arabaríki hafi þegar við- urkennt byltingarstjórnina í Jemen. Aðeins Jórdanía og Saudi Arabía væru í opinberri and- stöðu við þróunina, sem orðið hefur í Jemen, og þessvegna væri augljóst að hugsanlegar kærur frá el Badr bæru engan árangur, sagði hann. Allar flugvélar skotnar niður ef þær rjúfa lofthel^iaa, segja liírrverjar Peking og Totoíó, 17. okt. i allar indverskar flugvélar, f x a- sem br3óti lofthelgi Kína, 1 JNYKKI orðsendingu, sem 1 . . kínverslcn nlnnríkicréSnn^vf- VeFða skotnar HlðuT eða neyddar til að lenda. Segir kínverska utanríkisráðuneyt- ið afhenti í dag sendiráði Ind lands í Peking, segir Kína í orðsendingunni að Ind- stjórn að framvegis muni i verjar skuli gera slíkt hið sama ef kínverskar- flugvél- ar fljúgi yfir Indland í óleyfi. „Við skulum skjóta þær allar niður“, segja Kínverjar, „og komast að því í eitt skipti fyrir öll hvaða þjóðar flugvélar það eru, sem brjóta af sér á landa- mærum Kína og Indlands“. Orðsending þessi er svar við þeim útvarpsummælum Nehrus forsætisráðherra nýlega að það væru Kínverjar en ekki Ind- verjar, sem margbrytu lofthelg ina við landamærin, og að ind- verskir flugmenn hefðu ströng fyrirmæli í þeim efnum. En Kín verjar hafa margoft undanfar- ið kært undan meintum loft- helgisbrotum Indvérja. Kínverjar segja í orðsendingu sinni að frá því í apríl s.l. hafi það komið 431 sinnum fyrir að indverskar flugvélar hafi flogið Framhald á bls. 3.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.