Morgunblaðið - 18.10.1962, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.10.1962, Blaðsíða 4
4 MORCLNBLAÐIÐ Fimmtudagur 18. október 1962, íbúð — Húshjálp Óska eftir 1—2 herb. og eldhúsi til leigu strax. — Húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 11484. Vantar konu til eldhússtarfa í veitinga- stofu nú þegar. Uppl. í síma 19457. Gastæki til sölu ásamt kútum, sömuleiðis smergelskífa fyrir 6” steina, sanngjarnt verð. Uppl. í síma 15791 eftir kl. 20.00 í kvöld. Til sölu er notað svefnherbergis- sett: 2 rúm, náttborð, stólar og snyrtikommóða. Enn- fremur dúkkuvagn og not- aður kvenfatnaður. Reynimelur 45. Sími 16206. Nýr skúr til sölu tilvalinn sem geymsla eða kaffiskúr. Uppl. í síma 24515 eftir kl. 1. Hjónarúm til sölu tækifærisverð. Uppl. i síma 16905. Kennara vantar vinnu hálfan dag- inn. Uppl. í síma 1-5208. Verkfæri til hjólbarðaviðgerða til sölu loftpressa, tjakkur, suðuvél o. fl. Uppl. í síma 36369 eftir kl. 7. 1—2 herbergja íbúð óskast til leigu strax, í Keflavík eða Njarðvíkun- um. Uppl. í síma 7571, Sandgerði. Roneo skjalaskápur og peningaskápur, allstór til sölu og sýnis hjá Karl Bang - Hverfisgötu 49. Skrifstofuhúsnæði 1—2 herb. óskast strax í eða nálægt Míðbænum. — Tilboð sendist Mbl., merkt: „3636“. Spónlagning Tökum í spónlagningu. Axel Eyjólfsson Skipholti 7. Sími 10117 — 18742. Ung kona óskar eftir ráðskonustarfi á góðu heimili í Reykjavík eða nágrenni. Uppl. í síma 23354 eftir kl. 6 í kvöld. j N.S.U. Lambretta mótorhjól til söíu. Uppl. í síma 19532 milli kl. 1—5 í dag. Óska eftir íbi'ið 2—3 herbergi. Uppl. i síma j 14741. | í dag er fimmtudagur 18. október, 290 dagur ársins. Árdegisflæði er kl. 9.32. Síðdegisflæði er kl. 21.57. NEYDARLÆKNIR — sími: 11510 — frá kl. 1—5 e.h. alla virka daga nema lau° ardaga. Kópavogsapótek er opiO alla virka daga kl. 9.15—8, laugardaga frá ki 9:15—4. helgid frá 1—4 e.h. Sími 23100 Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar sími: 51336. Holtsapótek, Garðsapótefe og Apó- tek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9—7, iaugardag frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki vikuna 13—20. október. Næturlæknir 1 Hafnarfirði vikuna 13—20. október er Jón Jóhanensson, Vitastíg 2, sími 51466. RMR-19-10-20-VS-HV. I.O.O.F. 5 = 14410188}4 = Sp.kv. Helgafell 596210197. VI. 2. FRETIIR Barðstrendingafélagið minnir félags- menn sína á málfundinn fimmtudags- kvöld kl. 8V2 f Aðalstræti 12. Frá Leikfangahappdrætti Thorvalds ensfélagsins: Eftirtalin vinningsnúmer hafa ekki verið sótt: .8134 28211 8487 23473 1442 11061 24311 7790 8957 15073 10520 12801 4812 22231 7959 22722 3766 21242. Afhent á Tho- valdsensbazar Austurstræti 4. Vetrarstarf Stúdentaféiags Reykja- víkur er nú að hefjast. Félagið gengst fyrir kvöldvöku í Glaumbæ á föstu- daginn n.k. Á kvöldvökunni mun Kristinn Halls son syngja negralög. Séra Sveinn Vík ingur rifjar upp gamlar minningar frá náms- og starfsárunum. Að lokum verður nýstárleg keppni milli lögfræðinga og lækna en lög- fræðingar verða spurðir út úr lækn* isfræði og læknar út úr lögfræði. Þessum þætti stjórnar Frðfinnur Ólafs son, forstjóri, en Dr. Björn Sigfús- son, háskólabókavörður, verður próf- dómari. Fulltrúar lækna í keppni þessari eru Björn L. Jónsson, Kristján Hann- esson og Úlfar I>órðarson, en lögfræð- ingarnir eru Páll Líndal, Sigurður Baldursson og Sveinn Snorrason. Ekki er að efa, að keppni þessi verð ur mjög tvísýn og mikil vísindi borin á borð fyrir viðstadda. Síðar í þessum mánuði gengst fé- lagið svo fyri almennum umræðu- fundi, sem verður nánar sagt frá, er þar að kemur. Ungmennafélagið Afturelding minn ir félaga á að skila bazarmununum fyrir 20. þ.m. Krossgátuveðlaun. Dregið hefur verið um verðlaun í Verðlauna-krossgátubókinni nr. I. Mjög margar rétta lausnir bárust, en þrenn verðlaun voru veitt. Vinninga hlutu að þessu sinni. 1. sem var far til Kaupmannahafn- ar og heim aftur. Gísli Þórðarson. Brekkugötu 9. Keflavík. 2. verðlaun: Sindrastóll. Friðrik Jóelsson, Herjólfsgötu 6, Hafnarfirði. 3. verðlaun: Transitor-viðtæki. Árni Óli Ólafsson, Suðurgarði, Vestmanna- eyjum. Vinninganna má vitja til forlagsins — Ljósvallagötu 20, Reykjavík. Nú þegar eru farnar að berast lausnir í Krossgátubók nr. 2, en þar verður dregið um verðlaun — sem einnig eru þrenn — hinn 1. desember næstkom- andi. Nokkur eintök af þeirri bók fást enn í bókaverzlunum og blaða sölustöðum , Loftleiðir: Snorri Sturluson er Eí þér komið að manni, sem orðið hefur fyrir slysi og er meðvitundarlaus, þá látið hann ekki liggja á bakinu, á meðan beðið er eftir sjúkra- bíl eða lækni. Snúið honum varlega á aðra hliðina, látið aðra hönd hans undir vanga hans, hina aftur fyrir bak — og beygið annan fötinn eins og myndin sýnir. í þessari sjálfheldu byitir hinn slasaði sér síður á bakið. Þetta er gert m.a. til þess að blóð og uppköst, sem kynnu að vera í munni sjúklingsins, leiti ekki niður í barkann, heldur renni út um munninn. Tung- an lokar og síður fyrir loft- rásina ef sjúklingurinn ligg- ur á hliðinni. "%r- væntanlegur frá NY kl. 06.00. Fer tl Lukemborg kl. 07.30. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 22.00 og fer til NY kl. 23.30. H.f. Jöklar: Drangajökull fer frá Sarpsborg í dag til Reykjavíkur, Lang jökull fór frá Akureyri 16 þ.m. til Gautaborgar, Vatnajökull er í Lond- on fer þaðan til Rotterdam. Eimskipafélag Reykjavíkur H.f.t Katla er í Vaasa, Askja er á leið til Spárvar. MIKIÐ hefur verið um að vera í Vatíkaninu í sambandi við allan undirbúning fyrir kirkjuþingið, sem nú er hafið þar. Þingið mun standa í heilt ár og fulltrúarnir munu vera nærri þrjú þúsund. Jóhannes páfi sést hér vera að skoða mikinn rafeinda- heila, sem verður notaður til að telja atkvæði kirkjuhöfð- ingjanna við hinar fjölmörgu atkvæðagreiðslur sem fram munu fara á þinginu. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell kem« ur í dag til Archangelsk, Arnarfell losar á Eyjafjarðarhöfnum, Jökulfell er á Vopnafirði, Dísarfell er 1 Borgar- nesi. Litlafell er í Reykjavík, Helga- fell fer væntanlega á morgun til Stettin, Hamrafell fór 8. þ.m. til Bat- umi, Kare er á Blönduós. H.f. Eimskipafélag íslands: Brúarfoss fer frá NY á morgun tl Reykjavík- ur, Dettifoss fór frá Keflavík 14 þ.m. til Rotterdam, Fjallfoss fór frá Norð- firði 14 þ.m. til Lysekil, Goðafoss fór til Vestmannaeyja og Eskifjarð- ar, Gullfoss er í Kaupmannahöfn, Lag arfoss fór frá Hull 1 gær til Grimsby Finnlands og Leningrad, Reykjafoss er á leið til Antwerpen og Hull, Sel- foss er í Dublin, Tröllafoss er á leið til Hamborgar, Tungufoss er í Reykja vík Hafskip h.f.r Laxá lestar sement á Akranesi. Rangá er í Flekkefjord. Flugfélag íslands—Millilandaflug: Millilandaflugvélin Skýfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í dag. Væntanleg aftur tl Reykja víkur kl. 22:40 í kvöld. Flugvélin fer til London kl. 12:30 á morgun. Milli- landaflugvélin Hrímfaxi fer til Glas- gow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils- staða, Kópaskers, Vestmannaeyja og I>órshafnar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Fagur hólsmýrar, Hornafjarðar, Sauðárkróks og Vestmannaeyja. Leiðrétting Gottfreð Bernhöft stórkaupmaður biður þess getið að þau orð sem höfð voru eftir honum í gær í Mbl. um hundahald 1 borginni séu ekki rétt eftir höfð. JUMBO og SPORI 4<- — -k— — Teiknari: J. MORA ^Meðan Júmbó sat og veifaði tán- um í vatninu, heyrði hann allt í einu skvamp í fjarska. — Þetta er ein- kennilegt, hugsaði hann, mér virðist hver trjábolurinn af öðrum fljóta framhjá. Hann stóð upp og óð svolítið lengra út í ána. Nú sá hann það greinilega — þeir flutu rólega yfir að hinum bakkanum, eins og ein- hver ýtti við þeim. — Ég verð að líta nánar á þetta, hugsaði hann og færði sig svolítið lengra upp með ánni. Enn einn trjá- bolur nálgaðist .... .... og hann kafaði eldsnöggt. >f X >f GEISLI GEIMFARI BESIPE5, we DIPNT HAVE A SPACE SUIT! UE COÚLOH'T HAVE SUgVIVEÞ FOP OHE SECOHO OUT OF THAT >f X- X- YOO'RE msnr, BUCK! ANDTHAT means... somebody helpeo HIM GBTAWAY/ — Ordway farinn úr einangrtmar- klefanum? Það er ömögulegt, Paul, úr þessum gervitunglum er ekki hæg> að strjúiía. Auk þess hafði hann engan geim- búning. Hann hefði ekki getað lifað eina sekúndu utan við klefann. Það er rétt, Geisli, og það þýðir að einhver hefur hjálpað honum við flóttann.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.