Morgunblaðið - 18.10.1962, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 18.10.1962, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 1B nktóber 1962. MORCVNBLAÐlh 5 MENN 06 = AMi£FN/= EINS og Mbl. hefur áður skýrt frá, verður í vetur við kennsl'U í Háskólanum amer- ískur prófessor, Hermann Ward á vegum Fullbright stofnunarinnar. Prófessor Ward kennir enskar bók- menntir við RíkisháskóLann í Tranton, New Jersey. Skýrði hann fréttamanni Mbl. frá því í stuttu samtali að þetta væri í annað sinn, sem hann hefur veturisetu í Evrópu við kennslustörf. f fyrra skiptið var hann í Grikklandd, við Anatolia háskólann í Salon- iki og þá einnig að tiLstuðlan Fullbright. Kennslu hefur Ward stund- að í 20 ár að undianteknum 3 árum í síðari heimisstyrj- öldinni, er hann starfaðd í leyniþjónus'tu bandaríska hers ins. Kona Wardis, Margery, sem er dýrafræðingur að mennt- un, er í för með honum ásamt 4 börnum þeirra hjóna. Hún hefur að undanförnu unnið að rannsóknarstörfum við Princeton háskólann í New Jersey. Eldri dóttirin Gretehen, 17 ára, er í Balletskóía I>jóð- leikhússins, þar sem hún held ur áfram námi, sem hún hef- ur stundað frá blautu barns- beini. Sú yngri: Barney lær- ir frönsku í einkatímum, en aðaliðja hennar, að sögn föð- urins, er að prjóna íslenzík- ar lopapeysur. Drengirnir: David, 11 ára, og Miohael, 9 ára eru í Rauðalækjarskóla ag lílkar prýðilega. öll fjöl- skyldan hamast við að læra íslenzku og sækist námdð vel. Prófessorinn kveðst skilja meira í íslenzku eftir 3 vikur hér, en í grísku eftir 4-5 máin- aða dvöl í Grikklandi. Ward flytur fyrirlestra um enska ritgerðasmíð, Shake- speare, og enskan og emer- iskan nútíimaskáldaskap. Er sú kennsla hluti af ensku- kennslu til BA prófs í Há- skólanuim. Á miðvikudags- kvöldum flytur hann svo fyr- irlestra fyrix almenning um enska og ameríska nútíma- ljóða.gerð. Áhugamól Wardts utan starfsgreinar hans eru eink- um hljómlist og ferðalög. Hann leikur á fiðlu og lág- fiðlu og hefur mikið yndi af Kammermúsík. Fyrir átta árum var stúlka frá Akureyri, Jóhanna Valdi- marsdóttir, nemandi Wards úti í Bandaríkjunum. Sagði hún honum ýmislegt um land og þjóð. Vakti þetta svo á- huga hans að hann staldraði hér við í viku á leið sinni til frlandis fyri-r 2 árum. Hann fór þá víða um og hreifst af land- inu, einikum kvaðst hiann sér hafa þótt fagurt við Land- mannalaugar. Ef ástæður leyfa ætlar hann að dveljast hér næsta sumar og ferðast um landið. Frú Ward er tekin að semja sig að siðum innfæddra og gefur bónda sinum og börn- um hangikjöt og skyr og lík- ar þeim það ágætavel. Fjöl skyldan hyggur á skíðaferðir og er al'lur skíðaútbúnaður með í förinni nema skíðin sjálf, sem gleymdust heima. Úr því rætist víst samt, því að þeim hafa þegar verið boð in skíði að láni. Skulum við vona að ekki bregðist snjór- inn og dvöl þeirra hér verðd sem ánægjulegust. + Genaið + 11. október 1962. Kaup Sala 120,27 120 57 42.95 43.06 39,85 39,96 620,21 621,81 600,76 602.30 833,43 835,58 71,60 716,0 13,37 13,40 876,40 878,64 86,28 86.50 992,88 995,43 1.072,77 1.075,53 .... 596,40 598,00 1.91,81 1.94,87 1 Enskt pund ...... 1 láanuankjadollar 1 Kanadadollar ... 100 Danskar krónur 100 Norskar krónur 100 Sænskar krónur 100 Pesetar ........ 100 Finnsk mörk .... 100 Franskir ir. —.... 100 Beleisk • fr 100 Svissnesk. frankar, 100 V-þýzk mörk 100 Tékkn. krónur 100 Gyllini ...... Síðastliðinn laugardag voru gef in saman í hjónaband í Hafnar- fjarðar'kirikju af séra Kristni Stef ánssyni, Hrönn Kjartansdóttir og' Kristján Stefánsson, Grænu- kinn 1, Hafnarfirði. (Ljósm. Studio Guðmundar, Garðastr. 8) Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Marta Pálsdóttir, Langholtsvegi 161 og Leifur Þor- leifsson, bílasmiður, Nesveg 34. Söfnin Árbæjarsafnið er lokað nema fyrir hópferðir tilkynntar áður í síma 18000. Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. ) .30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnu- daga frá kl. 1.30 til 4 e.h. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúia túni 2, opið dag'ega frá kl. 2—4 0Íx. nema mánudaga. Listasafn íslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 1.30 til 4 e.h. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðvikurdögum frá kl. 1.30 til 3.30 e.h. Tæknibókasafn IMSÍ. Opið alla virka daag frá 13-19 nema laugardaga Tekið á móti tilkynningum trá kl. 10-12 t.h. Hárgreiðsludama óskast á nýja stofu sem opnar um næstu mánaða- mót. Tilb. um kaupkröfu sendist blaðinu fyrir laug- ardag, 'merkt: „Vandvirk — 3633“. Austin ’46 Stór sendiferðabifreið (2,7 tonn), til sölu fyrir gjaf- verð. Uppl. í síma 51002. Stúlka með ársgamalt barn óskar eftir ráðskonustöðu á fá- mennu heimili, íielzt í Reykjavík. Uppl. í síma 37841. Vil kaupa góðan sendiferðabíl með stöðvarplássi strax. Tifboð sendist Mbl. fyrir föstu- dagskvöld 19. okt., merkt: „3674“. frá 13-15. Bókasafn Kópavogs: — Utlán þríðju daga og fimmtudaga i báðum skólun- Bæjarbókasafn Reykjavíkur, sími 1-23-08 — Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A: Útlánsdeild: 2-10 alla virka daga nema laugardaga 2-7 og sunnudaga 5-7. — Lesstofan: 10-10 alla virka daga nema laugardaga 10-7 og sunnu- daga 2-7. — Útibúið Hólmgarði 34: Opið 5-7 alla virka daga nema laug- ardaga og sunnudaga. — Útibúið Hofs vallagötu 16: Opið 5.30-7.30 alla daga nema laugardaga og sunnudaga. Orð lifsins Sonur minn ert þú, í dag hefi ég getið þig. Hann sem á dögum holds- vistar sinnar bar fram með sárum kveinstöfum og táraföllum bænir og auðmjúk andvörp fyrir þann, sem megnaði að frelsa Hann frá dauða, og fékk bænheyrslu vegna guðhræðslu sinnar (Jesú). Og þótt Hann Sonur væri lærði Hann hlýðni af því sem Hann leið. Og er Hann var orðinn fullkominn, gjörðist Hann (Jesú) öll- um þeim, er Honum hlýða, höfundur eilífs hjálpræðis. Hebr 5:7—10. KAUPENDUR Morgunblaðsins hér í Reykjavík sem ekki fá blað sitt með skilum, eru vinsamleg- ast beðnir að gera afgreiðslu Morg unblaðsins viðvart. Hún er opin til klukkan 5 síðdegis til afgreiðslu á kvörtunum, nema laugardaga til klukkan 1 e.h. Á sunnudög- um eru kaupendur vinsamlegast beðnir að koma umkvörtunum á framfæri við afgreiðsluna fyrir klukkan 11,30 árdegis. Nemendur athugið Kenni byrjendum ensku, dönsku, þýzku. Hentugt fyrir gagnfræða- og lands- prófsnema. Franska kemur til greina. Uppl. í síma 38438 frá kl. 5—7. Óskum eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð, sem fyrst. Þrennt í heimili. Reglusemi. Uppl. í síma 24831. 8 mm sýningarvél óskast til kaups. Tilboð er greini frá ljósmagni og spennu sendist afgr. Mbl. fyrir 27. þ. m., merkt: „8 m/m 3670“. AIHUGID að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa i Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. 99 FLYGEL“ Hermann N. Petersen og S0n, til sölu. Lítið notað, og mjög vel með farið, stærð 1,75 m. Tilboð sendist í pósthólf 115, næstu daga. — Hljóðfærið verður til sýnis að Ægissíðu 84, milli kl. 8—10 í kvöld. Aðrar upplýsingar í síma 1-3729. 3/o herb. íbúðir Til sölu eru rúmgóðar 3ja herb. íbúðir í sambýlis- húsi við Safamýri. Nú þegar er húsið fullgert að utan með tvöföldu gleri. Sameign inni múrhúðuð. íbúðirnar sjálfar afhendast tilbúnar undir tréverk mjög fljótlega. Aðeins 4 íbúðir um sameiginlegt þvottahús. — Hagstætt verð. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur — Fasteignasala. Suðurgötu 4. — Símar: 14314 óskast i síldveiðiskip Skipstjóri á einu af aflahæstu síldveiðiskipunum sl. sumar, óskar eftir að komast í samband við aðila, sem vildu leggja fram 500—600 þús. krónur í formi hlutafjár, til kaupa á rúmlega 200 lesta nýju stál- skipi, sem tilbúið yrði til afhendingar fyrir síldar- vertíðina næsta sumar. Tilboð merkt: Hlutafé —- 3552“ sendist afgr. Mbl. — Þagmælsku heitið. Verzlunarpláss óskast til leigu strax eða síðar. ÁSGEIR ÞORLÁKSSON Símar 36695 og 35142. Óskum eflir að kaupa notað 4ra tonna dekkspil. — Tilboð, merkt: „Dekkspil — 3667“ sendist afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld. . JOHNS Pillsbui;‘s Best kökuduft og kökukrem. SÆTUNI 8

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.