Alþýðublaðið - 21.12.1929, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 21.12.1929, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 1 Fallegustu, beztu og ódýrustu a fáið pér bjá okkur. Hvannbergsbræðnr Ath. Búðin opin til kl. 11 í kvöld. Milli Skildinganess og Rejrkjavíknr. verða fyrst um sinn fastar bifreiðaferðir frá BIFREIÐASTÖÞÐ KRISTINS OG GUNNARS, sem hér segir: Kl. 83/4 frá Shell. KL 11 ; — 123/4 - 31/2 _ 4 — 6 - 61/4 — - 71/4 _ 8 - 81/2 _ 83/4 — 11 Fargjöld 35 aura á Grimsstaðaholt og 45 aura til Shell. NB. Stadgreidsla. Fólk er beðið um að hafa mátulegt gjald. Stanzað verður til 'pess að taka fólk á pessum stöðum: Við Uppsali, við Hólabrekku á Grimsstaðaholti og vegamótin hjá Shell og Reynistað. enn og verkamenn! Notið einungis vorar ágætu, landspektu alullar-kamgarns-peysur, er iást i bláum og brúnum lit, með heilu húlsmáli, hneptar út á öxlina eða hneptar að framan, með vösum. Þær endast margfalt lengur en vanalegar ullar-peysur og sniðið er fallegt og pægilegt. Spyrjið ávalt kaupmann yðar eftir peysum með pessu merki innan á að neðan. Fást í öllum veiðariæraverzl- unurn, hjá Ásg. G. Gunn- laugss. & Co. og i Soffíubúð. í Hafnarfirði hjá Gunnlaugi Stefánssyni, Ól. H. Jónssýni ogSteinnunni Sveinbjamard. Einkaumboðsmaður fyrir ísland og Færeyjar: lón Lofftsson, Austurstræti 14. Reykjavík. Sími 1291. 0./A\ D. /Xx O.A Devolds Sönner, Aalesund-Norge. hámessa, engar síðdegis-guðs- pjónustur. Isfisksala , „Apríl“ seldi afla sinn í fyrra dag, 1006 kassa, fyrir 849 ster- lingspund, og í gær „Tryggvi gamli", 600 kassa, fyrir 890 stpd. og „Egill Skallagrímsson" 902 kassa fyrir 743 stpd. Skipafiéttir. „Gullfoss“ kom i morgun frá útlöndum. Varð hann að leggjast ó ytri höfnina og bíða þar vegna hvassviðris fram yfir kl. 1. Frá Vestmannaeyjum. Skeyti til FB. hermir, að priðji listinn til bæjarstjómarkosninga í Vestmannaeyjum sé kominn fram, sá, sem getið var um hér í blaðinu í fyrra dag. Veðrið. Otlit hér um slóðir fyrir að dragi úr hvassviðrinu. Norðan- átt. Víðast úrkomulaust hér um slóðir. I morgun 1 stig hiti hér í Reykjavík og svipaður annars staðar þar, sem til fréttist. Bifreið rann út af veglnum suður í Hraunum í gær. Var veðrið svo svart, að erfitt var að halda veginum. Slys varð ekki. (Simfrétt.) - ■ w • 'i ð&i Símslit töluvert mikil hafa orðið af völdum veðursins. I morgun náð- ist ekki samband héðan viö ísa- fjörð, Akureyri, Austfirði né Vfb í Mýrdal. Samband var lengst til Patreksfjarðar og Hólmavíkur, svo og slitrótt samband við Blönduös og Sauðárkrók. Austur náðist samband lengst að Holti undir Eyjafjöllum. Hér nærlendis hafa skemdimar ekki orðið mikl- ar, Til Strandarkirkju. Gamalt áheit frá G X 30 kr. Útva’ psst jórastaðan. Umsóknarfresturinn var út- runninn í gær. Þessir sækja um stöðuna: Óskar Borg lögfræöing- ur, Þorsteinn Bjarnason, Smiðju- stíg 7, Jónas Þorbergsson rit- stjóri, Gunnar Bachmann símrit- ari, Jón Leifs tónskáld, Valdimar Einarsson, loftskeytamaður á „Goðafossi", E. Willi Jacobs, Hamborg í Þýzkalandi, Baldur Sveinsson blaðamaður og Vil- hjálmur Þ. Gíslason meistari. Jólagleði. Athygli skal vakin á grein mæðrastyrksnefndarinnar hér í I blaðinu í gær. Samskotum er ; veitt móttaka í afgr. Alþýðu- blaðsins. Jóladanzæfingu heldur danzskóli Ástu Norð- mann og Sigurðar Guðmundsson- ar annað kvöld fyrir. alla nem- endur sína í vetur. Einkastunda- nemendur geta líka verið með. Enn fremur er öllum börnum, sem hafa sótt skólann, boðið. Danzæfingin verður að þéssu sitini í „K. R.“-húsinu, en ékki í alþýðuhúsinu Iðnó eins og venj'u- lega. Sjá- að öðru leyti auglýs- ingu frá skólanum í blaðinu í dag! • . f „ji Danzskóli Rigmor Hansson. Skemtidanzæfing verður í dag í alþýðuhúsihu Iðrió á vanalegum tiina fyrir nemendur óg gestj þeirra, en ekki á þriðjudáginn sökum jólahátíðarinnar. Alpýðublaðið er 6 síður í dag. „Tíminn“. Jólablað Tímans kemur út á Þorláksdag. Blaðadrerigir eru beðnir að mæta á venjulegum tíma dags. Þessi sldlaboð hefir Alþýðublaðið verið beðið að flytja. HjúkrunarfélBgið „Líkn“ efnir til blúmasölu á götunum á mánudaginn kemur til eflingar líknarstarfsemi þeirri, sem félagið hefir með höndum. Fé!agið stund- ar þrenns konar líknarstarfsemi, sem alment er orðin að góðu kunn og fjölda margir, fullorðnir og börn, hafa notið góðs af, þ. e. hjáíparstöð fyrir berklaveika, ungbarnavernd og heimahjúkrun. Hefir félagið nú fjórar. hjúkrunar- konur starfandi. Til þess að geta SOFFÍUBÚÐ. Frakkar Húfur Treflar Hanzkar. Karlmannaföt, blá og mislit, bezt hjá S. Jóhannesdóttir (belnt á mfiii Landsbooikanum). Nýtt fslenzkt smjðr og ágætt hangikjot fæst í Verzl. Vaðnes, sími 228. Fallegar jólagjafir. Ávaxtasett 7 stk. kr. 20,00 Reyksett (japanskt) — 13,50 Borðhnífar (6 í kassa) — 18,00 Do. líljan 2 turna 6 í kassa — 43,00 Matskeiðar 2 turna — l,ðo Gafflar 2 — — l,9o Teskeiðar (6 í kassa) kr. 3,90, 5,oo, 5,5o Ávaxtahnífar (riðfríir) kr. 1,25 Do. 6 i kassa — 8,5o Kolakörfur fallegar — 6,05 Straujárn (3 st. og rist) — 8,5o Taurullur (Haller) — 5o,oo Tauvindur (kúlulegm) — 35,00 Bollabakkar, nýtt og fallegt úrval. H ’ T ’ ., ■ 1 ., Sigurður Kjartansson Laugavegi 70 B. Bœkur. Bylttngtn l Rússlandí eftir Sfe- fán Pétursson dr. phil. »SmtVttr er ég nefndw*, eftir Upton Sinclair. Ragnar E. Kvaran þýddi og skrifaði eftirmála. KommúniBta-áuarpid eftir Karl Marx og Friedrich Engels. Bylttng og Ihald úr „Bréfi tit LAra". „Húsið víð Norðnrá", islenzl leynjlögreglasaga, afar-spennandi. ROk jafnaöarstefnunnar. Otgef- andi Jafnaðarmannafélag íslands. Bezta bókin 1926. Fást í afgreiðslu Alþbl. IBtersI betrl hol að tá en I kolaverzlnii Gnðnu Einarssonar & Binars. Siml 595. isint öllum, sem líknar eru þurfi, innan starfstakmarka félagsins, hefir það ráðist í blómasöl- una. (FB.) Vetrar

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.