Morgunblaðið - 18.10.1962, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 18.10.1962, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 18. október 1962. MORCUISBLAÐIÐ 11 Blómaverzlun til sölu Málflutningsstofa JÓNS BJARNASONAR Lækjargötu 2. Stiilkur óskast til starfa í frystihúsi úti á landi. — Upplýs- ingar veittar i Sjávarafurðadeild S.Í.S., Sam- bandshúsinu. t, = . ,= . , , . ' ' * ... f ■ jyp, Bedford - sendibif reið til sölu. Bifreiðin er af árgerð 1961 og hefir verið ekið um 36 þús. km. — Upplýsingar gefnar á vöru- lager Iðnaðardeildar S.Í.S., Ármúla 3, sími 35318. Iðnaðardeild S.Í.S. Húseigendafélag Reykjavíkur hefur til athugunar að ráða trúnaðarmann til eftir- lits með uppmælingum og til úttektar á vinnu í byggingaiðnaði. Þeir, sem kynnu að hafa áhuga á starfi þessu eru beðnir að senda nafn, heimilis- fang og simanúmer í pósthólf 1177. Stjórn Húseigendafélags Reykjavíkur. 3 herbergja íbuð Til sölu er 2. hæð í Norðurmýri góð 3ja herb. íbúð. Tvöfalt gler. MÁLFLUTNINGS- og FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson, hdl. Björn Pétursson, fasteignaviðskipti. Austurstræti 14, símar 17994 og 22870. Utan skrifstofutíma 35455. Skrifstofustúlka óskast til vélritunar og annarra skrifstofustarfa. — Tungumálakunnátta æskileg. — Til greina kemur ráðning hluta úr degi. — Umsókn ásamt uppl. um fyrri störf leggist inn á afgr. Mbl. fyrir n.k. mánu- dag, merkt: „Skrifari — 3665“. Huseign til sölu Nýlendugata 21, sem er ibúðar- og iðnaðarhúsnæði er til sölu. Eignarlóð. Óskað verður eftir verðtilboð- um. Þeir, sem hafa áhuga á kaupum, sendi nafn sitt og heimilisfang á afgr. Mbl. fyrir miðvikud. 20. þ.m. merkt: „Nýlendugata 21 — 3529“. Atvinna Verkamenn óskast í fasta vinnu. LÝSI HF. Grandavegi 42. Karlmenn og kvenfólk éskast strax til starfa í frystihúsi voru. Hraðfrystihúsið FROST H.F. Hafnarfirði — Simi 50165. fyrir flesta fólksbíla. — Einnig Sudburgwerk högg- deyfar fyrir Mercedes-Benz fólks- og vörubíla. Btlabúðin Höfðatúni 2. — Sími 24465. Olympia auglýsir Hudson sokku sem ekki fellur á lykkja. Tizkulitir. Ath., aldrei lykkjufall. Okjmpia Laugavegi 26. — Sími 15186. 2 herbergi og eldhús til leigu á góðum stað í Vesturbænum frá 1. nóv. eða seinna. Hentar fámennri fjölskyldu. Kvöð er á, um ræstingu á tveimur stofum á sömu hæð og níkkra aðra þjónustu. Upplýsinga er óskað um stærð fjölskyldu og atvinnu. Tilboð sendist Mlbl. merkt: ,,3669“. Seljum i dag Volvo, 2ja dyra, ’62. Opel Station '62. Ford Consul ’62. Ford Taunus Station ’59. Benz 190 '58. GUÐMUNDAR Bergþóruíðtu 3. Slmnr 1M3Z, ÍM70 Höfum til sölú 7 tonna Volvo 1861, Diesel. Með vöruflutningahúsi. — Lútið keyrður. Mercedes-Benz 180 1955 Diesel Skipti á yngri bíl koma til greina. Mercedes-Benz 190 1958, benz- ín. Skipti koma til greina. Opel Record 1959, 2ja dyra. Consul 315 1962. Volkswagen ’56 ’58 ’61 ’62. Höfum einnig kaupendur að 4ra og 6 manna bílum. B'lasalan BiKlinn Höfðatúni 2. — Simi 18833. Viðskiptafræðingur óskar eftir atvinnu, helzt við innflutningsverzlun eða í hliðstæðri atvinnugrein. Þaulvanur í starfi og góð kunnátta í ensku, frönsku, þýzku og dönsku. — Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir hádegi n.k. laugardag, merkt: „Viðskipti — 3637“. Skrá um vinninga í merkjum Berklavarnardags 1962 Vinningar Ferðaútvarpstæki. 1618 — 6416 — 2171 — 29677 — 2925 — 5731 — 10662 — 27478 — 7198 — 33481 — 2197 — 15721 — 17079 — 10819 — 2101 Vinninganna sé vitjað í skrifstofu S.Í.B.S., Bræðraborgarstíg 9. S. í. B. S, Verkamenn óskast MILKIL VINNA. . Sandver sf. Sími 20122. íbúð til sölu Nýstandsett 3ja herb. íbúð. Laus til íbúðar, til sölu strax, milliliðalaust. Lítil útborgun. — Upplýsingar í síma 34240. Studentafélag Reykjavíkur Kvöldvaka Stúdentafélag Reykjavíkur gengst fyrir kvöldvöku föstudaginn 19. þ.m. kl. 9,30 í Glaumbæ. Dagskrá: 1. Söngur: Kristinn Hallsson syngur negralög. 2. Sr. Sveinn Víkingur flytur minningar frá náms- og starfsárunum. 3. Vísindakeppni milli lækna og lögfræðinga. Aðgöngumiðar, sem kosta kr. 75,00 verða seldir í Glaumbæ í dag kl. 17—19 og jafn- framt verða borð tekin frá. — Stúdentar fjölmennið á fyrstu kvöldvöku vetrarins. Húsið verður opnað fyrir matargesti kl. 7. Stjórnin. Bifvétavírki eða maður vanur bifreiðaviðgerðum óskast. Einnig maður vanur rafsuðu. Bif.eiðastdð Steindórs Sími 18585.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.