Morgunblaðið - 18.10.1962, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 18.10.1962, Blaðsíða 14
14 MORCUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 18. október 1962* Veizlunarhúsnæði óskast frá áramótum í Miðbænum eða við Laugaveg. — Tilboð merkt: „Miðbær — 3635“ sendist blaðinu fyrir 25. þ.m. Útför konunnar minnar VALDÍSAK RAGNHILDAR JÓNSDÓTTUR frá Krossi, t— fram frá Fossvogskirkju laugardaginn 20. október kl. 10,30 f. h. — Athöfninni verður útvarpað. Þeim sem vilja minnast hennar, er bent á Styrktar- félag vangefinna eða aðrar líknarstofnanir. Jón Benediktsson. Móðir mín SIGURBORG JÓNATANSDÓTTIR verður jarðsungin föstudaginn 19. þ. m. kl. 1,30 frá Fossvogskirkju. — Blóm vinsamlegast afbeðin. Viggó Bachmann. Útför systur okkar og mágkonu MARÍU ÁRN ADÓTTUR frá Hátúni, Eskifirði, fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 19. þ. m. kl. 10,30 f. h. — Blóm eru vinsamlegast afþökkuð. Athöfninni verður útvarpað. Fyrir hönd fósturdætra og annarra vandamanna. Dórothea Árnadóttir, Ólafía Árnadóttir, Brynjólfur H. Þorsteinsson. Jarðarför SIGURGEIRS GUÐMUNDSSONAR Akurgerði Innri-Njarðvík, fer fram frá Innri-Njarðvíkurkirkju, laugardaginn 20. okt. og hefst með húskveðju að heimili hans kl. 2,30 eftir hádegi. Blóm afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hans, láti Innri-Njarðvíkurkirkju njóta þess. Minningarspjöld fást hjá Guðmundi Finnbogasyni Hvoli og að Túni Innri- Njarðvík. Þórey Ólafsdóttir. Jarðarför mannsins míns ÁRNA ÁRNASONAR símritara, Vestmannaeyjum, fer fram 20. þ. m. Hefst frá heimili hins látna kl. 14:00. Katrín Árnadóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför föður míns, tengdaföður og afa HALLDÓRS^PÁLSSONAR verkfræðings . Páll Halldórsson, eiginkona og börn. Þökkum auðsýnda hluttekningu við andlát og jarðarför ÓLAFAR ÓLAFSDÓTTUR Fyrir mína hönd og annara aðstandenda. Elías Benediktsson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför BRYNJÓLFS JÓHANNSSONAR Holtsgötu 40, Ytri-Njarðvík. Einnig kærar þakkir til læknis og starfsfólks Sjúkra- húss Keflavíkur, fyrir góða umönnun í veikindum hans. Guðrún Vilmundardóttir og dætur. Hjartans þakkir færum við öllum þeim, sem heiðruðu minningu GUÐMUNDAR BENEDIKTSSONAR frá Okrum, með nærveru sinni við jarðarför hans í Borgarnesi, 13. okt. Hjartans þakkir til lækna og hjúkrunarliðs á sjúkrahúsi Akraness, sem gerðu allt, er í mannlegu valdi var, honum til lífsbjargar. Hjartans þakkir öllum, er báru umhyggju fyrir honum í hinni löngu sjúkdóms- legu hans. — Guð blessi ykkur fyrir þetta allt. Hann helgi okkur öllum minninguna um látin vin og bróður. Steinunn Kristjánsdóttir, systkini og aðrir vandamenn hins látna. Símamimerið er 14445 Glæsileg 177,6 ferm. einbýlis- hús í Garðahverfi. Selst hvort fleldur er fokheld eða tilbúin undir tréverk. Einnig 4ra herb. íbúð við Bogahlíð. Höfum kaupendur að öllum stærðum íbúða og einibýlis- húsa. Htísaval Hverfisgötu 39, 3. hæð. Sími 14445. Hús — íbúðir Hefi m. a. til sölu: 3ja herbergja íbúð á hæð við Hverfisgötu, Hafnarfirði. 4ra og 5 herbergja íbúðir fok- heldar og tilbúnar undir tré verk við Safamýri. Einbýlishús tilbúið undir tré- verk, pússað utan ásamt bíl- skúr við Lyngbrekku. Baldvin Jónsson, hrl. Sími 15545, Kirkjutorgi 6. 7/7 sölu 2ja herb. ibúð í steinhúsi við Baldursgötu. Málflutningskrifstofa E. Jónssonar, Austurstræti 9. Símar 14400—20480. 7/7 sölu er rishæð í steinhúsi við Drápuhlíð. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. Símar 14400 — 20480. Til sölu er 3ja herb. mjög góð kjallara íbúð við Rauðalæk. Sér inngangur og sér hiti er fyrir íbúðina. Nánari uppl. gefur Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. Símar 14400. — 20480. 7/7 sölu Fiskibátar frá 50—100 rúml. Hagstætt verð. — Góðir greiðsluskilmálar. SKIPA- 06 VERÐBRÉFA- SALAN SKIPA- LEIGA VESTURGdTU 5 Simi 13339. Talið við okkur um aaup og sölu fiskiskipa. Lóð undir einbýlishús á góðum stað í Kópavogi til sölu. Teikning fylgir. Skipti á góðum bíl koma til greina. 8íla & búvélasalan við Miklatorg. Simi 2-31-36. Hjartans þakkir sendi ég öllum þeim, sem á 75 ára afmæli mínu glöddu mig með skeytum og gjöfum og heiðruðu mig á ýmsan hátt. Guðmundur H. Guðmundsson, Ásvallagötu 65. Þakka innilega alla vinsemd sem mér var sýnd á 85 ára afmæli mínu þann 14. október. Guðmundur Sveinsson, Kárastíg 3. Beztu þakkir færi ég öllum er heimsóttu mig og sendu mér gjafir og kveðjur á 70 ára afmæli mínu 15. okt. Trausti Vilhelmsson, Borgarnesi. Ung amerísk hjón búsett á Keflavíkurflugvelli óska eftir stúlku í vist. Vinnutími og laun eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 3153, Keflavíkurflugvelli. Til sölu Glœsilegt nýtízku 6 herb. raðhús, á pöllum við Hvassaleiti. — Húsið stendur við aðalgötu (ekki bakhús). Húsið er að öllu leiti fullbúið að innan, pússað að utan, tvöföldu belgisku gleri í gluggum og innbyggðum bílskúr. Allir veðréttir lausir. Laust 1. nóv. Einar Sigurðsson hdl Ingólfsstræti 4. — Sími 16767. Heimasími kl. 7—8 35993. Arco Grunnur, sparzl, þynnir, slípimassi, Arco bílalakk í öllum litum. H. Jónsson & Co. Brautarholti 22. NauBungaruppboð verður haldið að Barónsstíg 18, hér í bænum eftir kröfu Jóns Sigurðssonar hrl. o.fl., laugardaginn 20. október n.k. kl. 11 f.h. Seld verður „kombineruð“ trésmíðavél og blokk- þvingur tilheyrandi Guðmundi Sigurðssyni. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. Afgreiðslustúlka helzt vön, óskast strax. Sunnubúðin L-augateigi 24. Verkstœðisvinna Óskum eftir að ráða nokkra smiði og iðnverkamenn vana verkstæðisvinnu. Uppl. ekki gefnar í síma. Gamla kompaníið hf. Síðumúla 23.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.