Morgunblaðið - 19.10.1962, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 19.10.1962, Blaðsíða 9
9 Föstudagur 19. október 1962. MOR-CVNBJ. 4ÐÍÐ Stefán Smári Kristinsson F. 5. nóv. 1941. D. 13. okt. 1962. Og dimmur var ægir og dökk undir él var dynhamra-borgin, og þá datt á náttmyrkrið þögult sem hel og þungt eins og sorgin. STEFÁN SMARI var fæddur og uppalinn á Eyri við Arnarstapa — á sama stað og skáldið Stein- grímur Thorsteinsson ólst upp og kvað ljóðið hér að ofan. — Stefán var sonur hjónanna Karó- línu Kolbeinsdóttur og Kristins Sigmundssonar, sem bæði eru Snæfellingar. Á Arnarstapa er landslag ægi- fagurt, dimmt og drungalegt eins og skáldið kveður, en hrika- leg undrafegurð í björtu veðri. Klettarnir, jökullinn, hraunið, allt þetta grípur hugann og læt- ur engan ósnortinn, sem þar dvelst, mótar jafnvel skapgerð íbúanna. Ég dvaldist þarna fimm sumur, er ég var lítil telpa, hjá Kolbeini afa Stefáns, og við þennan stað batzt ég sterk um böndum. Síðan eru liðin mörg ár. Þegar ég átti sex ára gamlan dreng, komu orð að vestan. Ég mátti senda dreng- inn vestur til sumardvalar, ef ég vildi. Þá höfðu tekið við búskap á Eyri dóttir Kolbeíns, Karólína, og maður hennar. Þau höfðu þá eignast átta börn. En hvað mun- aði um að bæta því níunda í hópinn. Sonur minn fór vestur og þar dvaldist hann næstu sex sumur. Það voru miklir dýrðar- dagar, glens, ærsli, áflog, íþrótt- ir, heyskapur, kolaveiðar, hver kann að telja það aílt upp. — Til sölu m.m. Fokheld hæð við Safamýri með Uþpsteyptum bílskúr. 5 hérb. nýíegt ris í Laugar- ás með »ér hita. 3ja herb. blokkíbúð í Hlíðun- um. Einbýlishús á einni hæð. Parhús í Sogamýri. 3ja og 4ra herb. hæðir við Hverfisgötu, sumar með sér inngangi. Byggingarlóð í Kópavogi. 3ja herb. ibúðir lausar til íbúðar strax. Útb. 50—100 þús. Höfum fjársterka katipendur að góðum eignum. Rannveig Þorsteinsdóftir hrl. Málflutningur - Fasteignasaia Laufásvegi 2. Simar 19960 og 13243. Vil kaupa íslenzk F Rí M E R K I aðallega notuð, fyrir kr. 250.000. Dvel nokkra daga á Hótel Borg. Til viðtals frá kl. 16—18.30. J. S. KVARAN, Oberst Koohs Allé 29, Kpbenhavn - Kastrup. Amma þeirba, Elín, bað guð að hjálpa sér, þegar henni fannst þau fara óvarlega og sussaði, þegar henni fannst ærslin ganga úr hófi. Þó hefði hún ekki fyrir nokkurn mun viljað vera án þessarar hávaðasömu æskugleði. Ár liðu, hópurinn tvístraðist. Ein dóttirin gift í Reykjavík. Tvær systur við nám hér. Stefán kom suður til að nema hér raf- virkjun. Daglegt amstur skilur að, við sáumst ekki oft. En þó — þegar mér lá á í haust birtust þrjú af systkinunum til að hjálpa. Eftir það kom Stefán hvað eftir annað og bauð mér aðstoð sína, ekki með hávaða og fyrirgangi heldur rólegur og traustur. Þannig var hann. Bjart, ljúflegt bros, góður dreng- ur. Og svo kom reiðarslagið, Stefán, þessi -tvítugi, gæfulegi piltur látinn. Engin huggunar- orð eru til við þvílíkum harmi. Og hvað svo? Er öllu lokið? Get- ur nokkuð okkar trúað því? Hvað verður um allar liðnar á- nægjústundir, eru þær aðeins til í minningunni. Kannski eru allar okkar hugsanir og draum- ar á sveimi i kringum okkur, hver veit? Ef við værum horfin vestur, gæti ég trúað, ef við hlustuðum vel, að við gætum heyrt óm af hlátri og gleði barn- anna níu, sem undu sumarlangt við leik og störf á túninu vestra við jökulrætur. Með innilegum samúðarkveðj- um til ástvinanna. Stella. 21 SALAN Skipholti 21. — Simi 12915. VÉLAR: Chevrolet ’42—’47. Chevrolet ’52—’54. Ford ’42—’47 vörubil. Ford ’42—’47 fólksbíl. Ford ’55, 8 cyl. Fordson ’42—’47. Ford Prefect ’42—’47. Renault ’47. Skoda ’52. HÁSINGAR: Weapon framan og aftan. Beíiz 5 tonna ’55. Ford ’47 tvöfalt. Ford ’47 fólkgbíl. Ford ’54 fólksbíl. Chevrolet ’52 tvöfalt. Chevrolet ’52 fólksbíl. Renault ’47. Fordson ’42—’47. Ford Prefect ’42—’47. Skoda ’52. GlRKASSAR: Chevrolet ’55 fólksbíl. Chevrolet ’41—’54. Ford ’51—’55. Ford ’41—’47. Ford vörubíl ’55, 5 gíra. Ford vörubíl ’47. Dodge sjálfsskipting ’55. Opel ’55. Dodge Weapon ’53. Dodge Weapon ’41—’47. Renault ’47. ÖXLAR: Weapon aftan og framan. Ford ’49—'54. Ford ’41—’47. Ford Prefect ’41—’47. Fordson ’41—’47. Chevrolet ’49—’52. Chevrolet ’41—’47. Oldsmobile ’55—’57. Studebaker ’41—’47. Buick ’42—’49. Austin 8 ’42—’47. 21 SALAN Skipholti 21. - Sími 12915. Til sölu m,a. 3ja herb. risíbúö við Laugaveg Sér hitaveita. Eignarlóð. — Góð kjör. 3ja herb. íb.hæð við Laugaveg. Sér hitaveita. Eignarlóð. •— Útb. 100 þús. 3ja herb. risibúð við Ránar- götu. Allir veðréttir lausir. Góð kjör. 3ja herb. ibúðarhæð við Stóra gerði. Góð lán áhvílandi. — Vönduð íbúð. 4ra herb. risíbúð við Hraun- teig. Hitaveita. Svalir. 4ra. herb. rtsíbúð við Kópa- vogsbraut. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Langholtsveg. Bílskúrsrétt- indi. _ 4ra herb. kjallaraíbúð við Miklubraut. Sér inng. Sér hitaveita. 5 herb. risíbúð við Grænu- hlíð. Sér hitaveita. Bílskúrs- réttindi. Ræktuð og girt lóð. 5 herb. íbúðarhæð við Sól- vallagötu. 5 herb. nýjar íbúðarhæðir við Þórsgötu. Sér hitaveita. — Eignarlóð. Tvöfalt gler. Iðnaðarhúsrneði (85 ferm. á hæð Og Vz ris) við Borgar- tún. Góðir greiðsluskilmál- ar. Parhús við Lyngbrekku. Góð lán áhvílandi. Einbýlishús við Sólheima. Bíl- skúr. Laust 14. maí nk. Hæð og ris við Stórholt (alls 6 herb. og eldhús.) Hag- kvæm kjör. / smiöum Einbýlishús við Auðbrekku, 6 nerb., eldhús og bað. Bíl- skúr. Selst fokhelt. 6 herb. íbúð (167 ferm.) á 2. hæð við Flóka- götu. Sér hiti. Sér þvotta- hús. Bílskúr. íbúðin selst til'b. undir tréverk og máln- ingu með sameign múrhúð- aðri. 5 herb. neðri hæð í tvíbýlis- húsi við Holtagerði. Sér inng. Sér þvottahús. Gert ráð fyrir sér hita. Bílskúrs- réttindi. íbúðin selst fok- held, en húsið múrhúðað að utan. Verð 310 þús. Útb. 120 þús. Eftirstöðvar til 15 ára. Einbýlishús við Lyngbrekku (5 herb. íb.) Bílskúr. Selst tilb. undir tréverk og máln- ingu. Skipa- & fasteignasalan (Jíhannes lirusson, hdt.) KIRKJUHVOLI Shnar: 14916 oc 13842 Kynning Einhleypur ekkjumaður í sæmilegum efnum og góðri atvinnu óskar að kynnast góðri konu eða ekkju 50—55 ára. Tilboð sendist blaðinu merkt: „Abyggilegur — 3673“. Laugavegi 27. — Sími 15135. Ný sending Enskir hattar Mjög hagstætt verð. Verzlun Sigmars auglýsir Estrella skólaskyrtur Estrella sportskyrtur Estrella De Lux, röndóttar Amerískar sportskyrtur á drengi og fullorðm. Vinnuskyrtur £kyrtupeysur Prjónavesti með ermum og ermalausar á drengi og fullorðna í fjölbreyttu úr- vali. Verzlun, Sigmars Skólavorðustig 2. Smurt brauó Suittur coctailsnittur Canape Seljum smurt Drauð fyru- stærri og minni veiziur. — Sendum heim. RAGÐA M£LLAN Laugavegi 22. — Simi 13128. Smurt brauð og snitlur Opið frá kl. 9—11,30 e.b Sendum heim. Brauðborg Brakkartíg 14. — Sími 18686 Smurt brauð, Snittur, öl, Gos og Sæigæti. — Opið frá kl. 9—23.30. Brauðstorun Sími 16012 Vesturgötu 25. Hver vill leigja vinnupláss? fyrir tvo bíla eða stærra í Rvík í vetur, eða um lengri tíma. Uppl. í síma 15808. Drengjanærföt Hálferma bolir — Siðar buxur Góð föt á góðu verði. Stærðir 1—8. DÍSAFOSS Grettisgötu 45A — Sími 17698. Höfum kaupendui að Volkswagen ’58 og ’59. — Talið við okkur strax. Bílasalan Bíllinn Höfðatúni 2. — Sími 18833. ARIMOLD keðjur og hjól Flestar stærðir fyrirliggjandj Landssmiðjan Til sölu rishæð 100 ferm., 4 herb. og eldhús við Þinghólsbraut í Kópavogi. Hagkvæmir samningar. Hermann G. Jónsson, hdl. Lögfræðiskrifstofa. Fasteignasala, Skjólbraut 1, - Kópavogi. Sími 10031, kl. 2—7 Heima 51245. Gúmmistimpill i kulupenna Stimplagerðin Sími 10615. UNGBARNA SKÖR Oiiýru prjónavörurnar «°ldar i dag eftir kL L Ullarvörubúðin Þingholtsstræti 3. Veljið í ÚRVALI MAKE-UP STEINPÚÐUR LAUST PÚÐUR YÐAR LIÍIR f'ALLECIR LITIR ^PiIMFItíll Bankastræti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.