Morgunblaðið - 19.10.1962, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 19.10.1962, Blaðsíða 10
10 MORCUNBLAÐIÐ Fostudagur 19. október 1962. Mismunandi pipartegundir Piparkvornín gefur betra bragð I>EGAR við stráum salti cxg pipar á eggið okkar á morg- unverðarborðinu dettur víist fæstuim í hug Alexandier mikilá. Það var þó hann sem fyrstiur kom með piparinn til Evrópu. Sumum finnst að pipar sé bara pipar og nota allt í senn, svartam og hvítan. Að vísu eru báðar tegundir ávextir af sömu plöntu, en þó mjög mis- miunanidá. Svarti piparinn, sem eru óþrosikuð fræ plöntunnar er miiklu sterkari, heldur en hinn mildi hvíti pipar sem er fræ af þroskaðri plöntu. Næstum allur matur. er krydidiaður með pipar, en að sjálfsögðu verður hið sér- kennilega bragð, páparsins miklu sterkara þegar pipar- kornin eru möluð úr pipar- kvörn beint yfir matinn. Steyttur pipar er líka oft og tíðum ekki hreinn, heldur drýgður með möluðu hýði, stöngli og öðrum hlutum plönt unnar. Papríka, sem er ómissandi krydd í gúllás, er mulinn spanskur pipar, og gefur hún fínt bragð. Eru til tvenns kon ar papríkur, sterkari tegund- in er köl'luð rósenpapríka en sú miádari Edelsúss. Reynið einhverntíma að krydda kjöt- bolludieigið með Edelsúss í stað venjulegs plpars. Rétt er að geta þess að paríka er auð- ug af C-vítamíni. Nú má gefa þeim kalda mjólk Sparar bæði tima og fyrirhofn Nú er aftur komið í tizku að hafa piparkvamir á borðum Þessar koma frá Ítalíu og eru handmálaðar. MILLJÓNIR af mæðrum um gjörvallan heim sem eytt hafa dýrmætum tíma sínum í að hita mjólkina á pelann ix ■ ■ »i handia pelabörnum sínum geta. nú sparað sér það í framtíð- inni. Þær geta alveg eins tek- ið mjól'kina út úr ísskápnum i < '»mr« HAPPDRÆTTI SEM ALLIR VILJA EIGA MIÐA I og stungið ískaldri túttunni upp í börnin! Þessi uppgötvun var gerð af þekktum bandaríiskuim vís indamanni við New York háskólann, dr. Bmmet Holt jr. Fyrir fjórum árum hafði dr. John P. Gibson í Abilene Texas komizt að svip- aðri niðurstöðu, eftir að hafa rannsakað og gert tiáraunir á 150 fullburða börnum. Hann fékk huigimyndina hjá mœðr- ira sem höfðu gleymt að hita pelana. Dr. Hol-t datt í huig að hann myndá ná betri nið- urstöður af tilraunum sínum ef hann prófaði að gefa fyr- irburðum óhitaða mijólk, því viðbrögð þeirra yrðu sneggri ef kalda mjólikin ætti ekki við þau. Þessir fallegu spansKreyrs- stólar eru komnir alla leið frá Thailandi og fást nú í einstöku verzlunum á Norður löndunum. Þeir passa vel inn í nýtízkuleg heimili, t.d. í kringum eldinn eða þá í barna herbergið. Þeir eru hentugir í meðförum og auðvelt að fliytjia þá í milli herbergja. Árangur þessara tilrauna arhringinn, í alls 65.925 skipti sýndi að það gerði ekki nokk- urn mismun hvort þessi litlu viðkvæmu fyrirburðir fengu mjólkina sína kalda um 7 gr. á celsius eða hitaða í lík- amishita eða m-eir. Þau börn sem fengu köldu mjólkina drukku jafn mikið og hin, héldu benni jafnvel niðri, sváfu og þyngd-ust jafnvel og hin börnin sem fengu hituðu mjólkina. Hið eina var, að lífc brot úr stigi. Og meira að segja hafði kaldia mjólkin einn kost fram yfir þá heitu því jafnvel þótt fyrirtaks hjúkrunarkonur ættu í hlut, kom það fyrir að mjólkin varð of heit. Niðurstaðan af tilrauninni varð því sú, að sjúkrattús gætu sparað sér dýrmæ-tan vinn-ukraft sem fer ti-l þess að hita upp mjólkina handa pela börnunum og mæður geta einniig sparað sér tíma og fyr- irhöfn með því að gefa börn- unum kalda mjólkina!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.