Morgunblaðið - 19.10.1962, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 19.10.1962, Blaðsíða 11
Fostudagur 19. október 1962. M OHGIllSHl AftlÐ 11 TIL SÖLIJ 6 herbergja íbúð til sölu í Vesturbænum. Nánari upplýsingar gefur: Mláflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar Aðalstræti 6 simar 1-2002, 1-3202, 1-3602. TIL SÖLU Vönduð þriggja herbergja íbúð í Vesturbænum. Nánari upplýsingar gefur: Málfluntngsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar. Aðalstræti 6, símar 1-2002, 1-3202, 1-3602. Karlmenn og kvenfólk óskast strax til starfa í frystihúsi voru. Hraðfrystihúsið FROST H.F. Hafnarfirði — Simi 50165. Sendisveinn óskast á afgr. blaðsins. 8—12 fyrir hádegi. AU5TURSTRÆTI 9 • S í MT H116-1117 H. Benediktsson hf. Suðurlandsbraut 4. — Sími 38300. María Ámadóttir ÞEXJ-AR litla stúlkan ónefnda k«m til baika úr hinni stuttu sendi ferð fyrir vinkonu sína og drap á dyrnar hjá henni, anzaði eng- inn. Og aftur og aftur drap hún á diyrnar, en allt fór á sötnu leið ekkiert svar, enginn sagðd „koam inn“. Sökuin háttvisi sinnar og ef tdd vill einnig af einhverjuxn gieig opnaði litia stúlkan ekki dyrnar, heldur kallaðd á sam- býliskonuna, sem var stutt frá, og tjáði henni undrun sína yfir þessuan undarlegheituan. Og þeg ar konan kom henni til aðstoðar og opnaðd hurðina blöstu við um- skiptin, sem átt höfðu sér stað. Engil dauðans hafði borið að, og hann lokið erindi sínu. María Árnadóttir í Hátúni á Eskifirði var dáin. Hún hafði svo tdl allt í einu verið leyst úr fjötrum líkamans, sem oft og einkum í seinni tíð voru henni erfiðir og sársaukafullir. Og þó að burt- förinia bæri svona fljótt að skipti slík't enigu máli fyrir Maríu. Hún var tilbúin að fara hven- ær sem var. Hún gat áreiðan- lega tekið undir þetta heiis hug’ ar: „Ég er á föram faðir/og fel miig þér á hönd/mér brosa blíðdr staðir/á bjartri lífsdns strönd. Aðstoðarstúlka óskast til starfa við Leik- og föndurskóla Kópavogs. Upplýsingar í síma 19652. Nýkomnir vatteraðir amerískir greiðslusloppar Margar teguncflír Verð frá 489. — Komið meðan urvalið er mest ISOPON bezta efnið til allra viðgerða. Smyrst sem smjör og harðnar sem stál. Nýkomið: DEMPARAB í flestar gerðir bifreiða. FJAORAGORMAR VATNSKASSAHOSUR MIÐSTÖÐVARSLÖNGUR PÚSTRÖR og HLJÓÐKÚTAR MIÐSTÖÐVAMÓTORAR KÚPLINGSDISKAR KÚPLINGSPRESSUR HRAÐAMÆLISSNÚRUR ÚTVARPSSTENGUR TJAKKAR ýmsar stærðir LJÓSASAMLOKUR 6 og 12 volt HVÍTAR AURHLtFAR HVlTIR DEKKJAHRINGIR BÍLANAUST Höfðatún 2. — Simi 20185. Látið ekki dragast að athuga bremsurnar séu þær ekki í lagi.. Fullkomin bremsuþjónusta. Þar sé ég vini vera/er við mér búiast skjótt/þeir blóm og merki bera/sem boða lfef og þrótt. í ljósi trúarinnar birtast stundiuxn dýrlegar sýnir, sem hafa róandd ag styrkjandi áhrdf og jafnvel stundum fögnuð í för með sér. María var Skaftfellingur að ætt og uppruna, fædd 17. júdí 1893 að Sólheimum í Mýrdal. Hún var fyrsta barn foreldra sinna Árna Sæmundssonar tré- smiðs og konu hans, Sigrúnar Óla.fsdóttur. Og í Mýrdalnum hjá þeim, eyddi María fyrstu árum ævinnar umvafin- um hyigigju og ástúð þeirra. En 1897 var skipt um bústað og flutíist hún þó ásamt systur sinni Dóró- theu með foreldram sínum að Bergskioti á Vatnsleysuströnd. Þar var dvalið þangað tii í des- emiber 1901, að flutt var til Reykjavíkur og hafði þá þriðja systirin bætzt í hópinn, Ólafía að nafni. Árið 1906 andaðist Árni hinn góði og dugmikli éigdnmað- ur og faðir og var það þungt áfall og miki'l raun fyrir mœðg- umar allar. En þessu var tekið nneð hiu.grekki og stuðzt við bjart sýni vonar og trúar. Sigrún var vel gefin og diugleg kona, ráð- svinn og sigunsæl í sérhverri raun og hvers konar vanda. Hvað eina frá hennar hendi var dætr- unum lærdómsríkt og kærleiks- hlý hvatning tii dáða og fagurs lífs. María gaf þetta í skyn góð- um vinum sínum, þegar hún mdnntist á mióður sína og liðna tíð. Og hún taildd þetta hina mestu og beztu auðlegð frá henn- ar bálfu sér og syistram sínum til handa. Og þegar María kom sem unglingur og síðar fulltíða kona út á meðal vandalausra til að vinna fyrdr sér sjálf reyndist bún sérstaklegia dugleg að hverju sem hún gekk vandvirk og trú- verðug í öllum hlutum. Hún var og ráðagóð ef vanda bar að hönd um enda prýðilegum géfum gædid, glæsileg ásýndum og kjark mikil. Árið 1914 lagði María leið sína austur á land í atvinnuleit þvi í Reykjiavík var þá ekki um auðugan garð að gresja í þeim efnum. Staðurinn, sem hún staðnaemidist á þar eystra var Karlisskáli við Reyðarfjörð. Þar var um það leyti töluvert mikil bátaútgerð og fiskisæld nokkur. Þarna fékk María góða atvinnu hjó einum útgerðarmanninum, Jóhanni Benónýssyni Snæfeld og vann hún sér þar, eins og ann ans staðar, gott álit og traust fyrir framkomu sína og frammi- stöðu í hvívetna. Og þegar frá leið kynntist María á þessum slóðum ungum og efnilegum manni Eyjólfi Jónssyni frá frá Vöðlum í Vaðlavik. Hann var einn af úfcgerðarmönnunum á Karlsskiáda og í félagi við Árna bróður sinn. Og hin góðu kynni þeirra Maríu og EyjóltÉs leiddu til þess að þau giftu sig í Rvik., 3. jan. 1917 og settust að á Karls skála. Framundian blasti lífið við hinum ungu og efnilegu hjónum fudlt af góðum og fögrum fyrir- heitum að því er virtist. En líf- ið er fljótt og þess lukka svo krvik — segir skáldið. Og þetta sannar tófsreynslan oft og mörg- um sinnum. Eyjólfur drukknaði skamrnt undan Karlsskálalandi. síðsumars 1918. Hann var harm- dauði ödlum sem þekktu hann, en þó einkum hinni ungu konu sem unni honum hugástum. En María bar harrn sinn í hdjóði Pastellitir Pastelpappír Vatnslitir Vatnslitapappsr Ljósmyndalitir Silkilitir Clanspappír 8 litir Pirnn og lét' ekiki bugast. Hún leit á lífið raunsæum augum, sem þung an skóla frá skaparans hendd fyr- ir okkur mannanna börn til þess að vifckast og þroskast og göfg- ast. Og í huga hennar var eng- inn efi um ódauðleikann og ei- lífðina á bak við árin. Umn haustið 1918 fór María til Reykjavikur ásamt fósturdóttir sinni ungri, er hún hafði eignast Laufeyju Beck að nafni, og þær dvöldu í höfuðstaðnum ti’l næsta 'vors. Þá héldu þær aftur í aust- urveg, og var ferðinni heitið til Eskifjarðar. Og til að byrja með réði María sig í vinnu hjá Andr eas O. Figved kaupmanni og var hjá honum nokkurn tíma. Siðan gerðist hún forstöðukona sjúkra hússins í kauptúninu og hafði það starf á hendi þar til bún gdfti sig 1920 seinni manni sín- um Jóni Sveinssyni í Hátúni. Skömmu síðar tók María aftur að sér sjúkrahúsið ásamt manni sínum, og önnuðust þau rekstur þess í hálft annað ár. Eftir það settust þau hjónin að í Hátúni og áttu þar heimili sitt upp frá því. Þar eignuðust þau aðra fóstur- dótfcur, sem kom til þeirra 6 ára gömnuil, María Pétursdóttir að nafni. Og báðar nutu þær, Lauf- ey og María alds hins bezta sem fósturforeldrarnir megnuðu að veita þeim. María Árnadóttir hafði gaman af hannyrðum og var smekkvís og vandivirk á því sviði. Trjá- rsekt og blómarækt voru henni hjartfólgin viðfangsefni, sem hún lagði milcla stund á sér og öðrum til yndisauka og umdwerf inu til fegurðar. Félagslífi kaup túnsins lagði hún einnig lið og var mifcMs metinn meðlimur Kven félagsins þar. Og oft var gaman að ræða við Maríu um eitt og annað. Hún var ágætlega minn- ug á allt, sem hún hafði lesið séð og heyrt og dómgreind hennar var góð. Geðrlk var hún að eðlisfari en kunni vel að stjórna skapi sínu, og hélt vel og fast á sínum miádstað ef svo vildi til að eitthvað bar á milli og skoð- anir skiptar. En ríkasti þáttur- inn og fegursti í fari Maríu var liknarlundin, hjúkrunarkonueðl- ið sem fórnar kröftum sínum og getu þeim til hjálpar og bjarg- ar, sem þjást og líða. Þessu innra góða eðli sínu þjónaði hún otft bæði mikið og vel meðan þrek og heilsa leyfði. Og fyrir þetta er henni að skilnaði þakikað hvað mest og af mörgum. Þeir, sem líknar — og mahnúðarstörfiún sinna af mestri alúð og fórn- fýsi, leggja stærstan og fegurst- an skerf í sjóð eilífðarinnar, sjóðinn sem m-estan unað og fögn uð veitir í vistaskiptunum mikdu er dauðinn skapar hverjum og einum. Seinni mann sinn missti María í aprílmánuði sl. í dag fer útför hennar fram frá Foss- vogskirkju. Ég minnist hinnar láfnu góðu konu þakklátum hiuga og votta fósturdætrunum, sysfrunum Ólafíu og Dórótheu og öðrum ættingjum samúð mina Þorgeir Jónsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.