Morgunblaðið - 19.10.1962, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 19.10.1962, Blaðsíða 22
22 MOncrTvniÁÐlÐ Pðstudagur tfl. ofetðber 1982. \ Landsliðið sem fer utan eftir hálfan mánuð. Vel undirhúin landslibsför: ó viku Tveir miðherjar landsliðsins eru 3.90 m að hæð samanlagt KORFUknattleiksIandsIiðiR er senn á förum til fjögurra lands- leikja. Mánudaginn 29. mai leika íslendingar gegn skozka lands- liðmu i Glasgow en halda siðan tii Stokkhólms og taka þar þátt í afmælishátíð sænska körfu- knattleikssambandsins, sem stofn að hefur til svokallaðarar „Polar Cup“ keppni sem á að verða eins konar Norðurlandamót í íþrótt- inni. ílslenzka liðið hefur æft mjög vél að undanfornu og körfu- knattléikssambandið haldið uppi æfingum í _ allt sumar undir sfjórn eiflends þjálfara til að téyggja að Íiðsmenn væru eins v|l úhdirbúnir og frekast væri kostur. >að kom í ljós á nýaf- siöðrtu móti KFR að svo var —- ísl, piltarnir stóðu úrvalsliði ftó Kef'avíkurvelli á sporði. Landsíeikirnir fjórir fFyrSti laridsleikur fararinnar verður í Glasgow mánudaginn 29.okt. Skotar munu ekki í frem- sfu roð körfukriattleiksþjóða og ef vaamta xná góðs árangurs af þjálfun okkár manna þá ættu þþir að hafá góðan möguleika á' sigri þarria, án þess að við Ihöfum nokkrar greinagóðar (hfeimildir um Skota til að byggja éi ; Síðan heldur förinni áfram til Stokkhólms. Til keppni þar maeta auk íslendinga, Svíar, Finn ar og Danif. íslendingar leika é fyrsta degi keppninnar, 2. nóv. giegn Svíum. Það gæti orðið okkar „glainsleikur“ ef vel tekst. Svíar eru ívið sterkari en ís- lendingar, en íþróttin er yngri hér og í stöðugri framför, því má alls góðs vænta, auk þess sem liðið kemur óþekkt og „ó- studerað“ til leiksins. Næst leika íslendingar við Finna en þeir eru án efa sterkastir Norður- landaþjóða í greininni og má ætla þeim öruggan sigur. Á síðasta degi mótsins leika íslendingar við Dani. Þar verð- ur slagur í margföldum skiln- ingi. Það getur orðið um neðsta sætið og það gefrur og orði@ um að ræða þennan gsimla slag íslendinga og Dana — og þá____________ fyrir íslendinga að bæta upp fyr að duga til góðs árangurs. ir fyrri töp í þessari gTein í landsleikjum, en þeir leikir hafa verið mjög jafnir og tvísýnir. Gott ísl. lið ísl. liðið er gott lið, vel æft og samstillt. Það eru myndar- legir menn sem ísland taflir fram. Hæsti maður liðsins Guðm Þorsteinsson er 2 m áhæð. Tveir miðlherjiar liðsins eru samtals 3,90 m. Liðið allt mun vera um 26 m á lengd siamtals. En lengdin skiptir ekki öllu máli. Liðsmenn hafa áunnið sér leikni sem á ■Mb bMbM«1 Banna atvinnu-1 hnefa- leika MEÐAL miála á þingi Norður- landaráðs í febrúar n.k. er tillaga ub að banna atvinnu- hnefaleikakeppni á Norður- löndum. Hafa þrír af fulltrú- um ráðisins, Widemiar Svíþjóð, Leirfall Noregi og Neder- ströim,-Lundin Finnlandi lagt I fram tillögu um þetta mál. Er í tillögunni lagt til að^ bann sé lagt við öllum leikj- um atvinnumanna í hnefaleik á Norðurlöndum. Tillöiguimenn senda ítarlega greinargerð með tillögunni og segja m.a. að þó viðunkennt sé enn að atvinnumaður sé sjálfráður hvort hann fer í hringinn eða ekki, þá hafi hugs anlegur ágóði meira að segja en öryggi mannsins sjálfs og fjölskyldu hans. Er málið rökstutt á margan annan hátt í tillögunni. LJthlutun utanfarastyrkja ÍSÍ: Knattspyrnan fær mesta styrkina ÞAÐ fé sem íþráttahreyfingin fær frá ríkisvaldinu er oft talið mik- ið af þeim sem lítið til þekkja. ÍSÍ fær ákveðna upphæð til rekst urs sambandsins, skrifstofukostn aðar o.fl. sem nauðsynlegur er til að samræma íþróttastarfið í landinu. Sú upphæð hefur num- ið 170 þúsund krónum og þar innifalið fé tii útbreiðslustarf- seminnar allrar. Auk þess fær svo utanfararsjóður ÍSÍ árlega upphæð frá ríki til að skipta niður á þau félög og sambönd sem standa að utanferðum ísl. íþróttamanna. Til uppfræðslu birtum við hér síðustu úthlutun úr þessum sjóði. Frá ríki bár- ust sjóðnum 220 þúsund kr. en það skilyrði fylgir að 20 þús. skyldi renna til tiltekinna manna vegna tilrauna þeirra til sunds yfir Ermasund. Var því raun- verulega um 200 þús. kr. að ræða til úthlutunar og úthlutunin var gerð eftir samþykktum reglum og varð svona. Eins og sjá má eru knattleikja- íþróttirnar mest styrktar á þessu ári. Æði misjafnt virðist koma í hvers hlut, endia bæði uim ólík- ar ferðir að ræða og ólíkan fjöldia þátttakaenda. En óneitanlega slær margt lesandann t.d. það að Týr í Vest- mannaeyjum fær meira til utan- ferðar en öll sundhreyfingin í landinu. Og lesandinn getur ef- laust fundið ýmislegt út úr þvi. Úthlutúnin fer hér á eftir: skíðin minnsta Frjálsar íþróttir Frjálsíþróttasamband Islands vegna fundar norr. frjálsíþrótta- leiðtoga í Stokkhólmi kr. 2.985.60. FRÍ vegna landskeppni við Austur-Þjóðverja kr. 20.000,00. FRÍ vegna fundar Alþjóða frjálsíþróttasambandsins IAAF í Belgrad, Júgóslavíu kr. 4.288.80. — Samtals kr. 27.274,40. Knattspyma KSÍ vegna ferðar tveggja full- trúa á aðalfund UEFA í Soffía, Búlgaríu kr. 9.940.20. KSÍ vegna ferðar fulltrúa á knattspyrnuráðstefnu Norður- landa í Noregi kr. 4.313.40. KSÍ vegna ferðar tveggja þjálfara á þjálfaranámskeið í Vestur-Þýzkalandi kr. 2.124.80. KSÍ vegna ferðar fulltrúa á ársþing alþj. knattspyrnusamb. í Chile kr. 6.998.40. KSf vegna ferðar fulltrúa á fund ritara knattspyrnusamb. Evrópu í Danmörku kr. 1.564.80. Knattspyrnufél. Týr, Vestm., vegna ferðar til Danmerkur og Þýzkalands kr. 14.873.60. fþróttabandalag Akraness, vegna ferðar knattspyrnumanna til Færeyja kr. 2.134.44. íþróttabandalag Keflavíkur, vegna ferðar til Færeyja kr. 2.134.44. Knattspyrnufél. Valur, vegna ferðar til Danm. kr. 8.845.60. Samtals kr. 52.929.68. Handknattleikur HSf vegna velferðar fulltrúa á þing Alþj.handknattleikssamb. á Spáni kr. 8,028.60. HSf vegna þátttöku í Norður- landameistaramóti í Kaupmanna höfn kr. 26.601.60. HSf vegna dómaranámskeiðs i Stokkhólmi kr. 995,20. HSÍ vegna þátttöku í norr. ráðstefnu í Khöfn kr. 2.347.20. Knattspyrnufél. Fram vegna ferðar kvennaflokks til Fær- eyja kr. 2.134.44. Handknattleiksdeild Víkings vegna þjálfararáðstefnu í Sví- þjóð kr. 995.20. Samtals kr. 41.102.24. Sund SSÍ vegna sundmeistaramóts Evrópu í Leipzig kr. 8.126.30. SSÍ vegna þáttt. í unglinga- meistaramóti Norðurlanda kr. 1.990.40. SSÍ vegna þáttt. í þingi Sund- samb. Norðurlanda kr. 2.985.60. Samtals kr. 13.102.30. Körfuknattleikur KKÍ vegna þings Alþj. körfu- knattsambandsins í Casa Blanca kr. 5.575.20. KKÍ vegna þings Alþj. körfu knattleikssamb. í Múnchen kr. 3.252.00. KKí vegna þátttöku í Norður- Framhald á bis. 23

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.