Morgunblaðið - 21.10.1962, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 21.10.1962, Qupperneq 5
I Sunnudagur 21. október 1962 MORCriSBL AÐIÐ 5 Guðrúnu boðið til Rúmeníu SENDIHBRRA íslands í Mdskivu, dr. Kristinn G-uð- miundisson, var hér heima í stuttri heimsókn í síðastliðn- um mánuði. Lét hann þá m.a. svo um mœl't, að margir máls- metandd rnenn austur þar hefðu spurt sig urn sömgíkon- una okkar, Guðrúnu Á. Sím- onar, og hvenær hennar mætti vænta í söngför þangað aftur. Á meðad þeirra, er leitað hefðu frétta af henni, væri t.d. rúss- neska tónskáldið heimsfræga, Aram Khatohaturian. í>að mætti með sanni segja, að Guðrún hefði vakið mikla eftirtekt í Ráðstjórnarríkjun- um, er hún söng þar fyrir fimm áruim, en hún væri fyrsti ísilendingurinn, er þar hefði toomið fram opinber- lega. Svo sem vifað er, var Guð- rún boðin í söngför til Ráð- stjórnarríkjanna sumarið 1957 og kom hún þar víða fram opinberlega. Hélt hún kon- serta í helztu hljómleikasöi- um miargra stórborga. Einnig söng hún í sjónvarp og út- varp. Hvarvetna var aðsókn að konsertunum mikil og mót- tökur ágætar, enda hlaut hún hina beztu dóma fyrir söng og túlkun viðfangsefna eins og víðar austan hafs sem vest- an. Áður en Guðrún' hvarf að austan heim aftur, var henni boðið að koma á ný til Ráð- stjórnarríkjanna og að þessu sinni í konsertferð til Georg- íu, Anmeniu og fleiri Kákasus ríkja. Haustið 1957 voru tóniistar- menn frá ríkisleikihúsinu „Sjev®tjenko“ í Kiev viðstadid ir flutning óperunnar Toscu í Þjóðleikihúsinu hér í borg, en þar fór Guðrún með titilhluit- verkið eins og kunnugt er. Þegar eftir óperusýninguna bauð leikhússtjórinn, Gondar að nafni, sem einnig var við- staddur, Guðrúnu að koma austur til Kiev til þess að fara þar með aðal'hlutverk í nokkrum óperum, þar á meðal Tosou í samnefndri óperu. Síðan hafa þessi heimtooð verið endumýjuð tvíivegis. Dr. Kristinn er þess mjög hvetjandi, að Guðrún fari þessa söngferð og sagðist mundd veita henni alla þá að- stoð, er hann mætti við koma þar eystra. Þess skal að lokum getið, að fyrir skömmu barst Guðrúnu bréf frá ríkisstofnun, er Osta nefnist, og er fyrir ýrnsar list- ir, í Búkarest. Þar er henni gert tilboð eða boðið að koma í söngferð til Rúmeníu á vori komanda. I.oftleiðir: Leifur Eiríksson er vænt- anlegur frá New York kl 6.00, fer til Luxemborgar kl. 7.30. Kernur til baka frá Luxemborg kl. 22.00 og fer til NY kl. 23.30. Eiríkur rauði væntanlegur frá NY kl. 11, fer tll Gautaborgar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 12.30 Einmskipafélag Reykjavíkur: Katla er á leið tll Gautaborgar. Askja er á íeið til Spánar. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafeli er í A rchangel.sk, Arnarfell er á Seyðis- firði, Jökulf^ll er væntanlegt til Reykjavíkur 1 nótt frá Skagaströnd Disarfell er 1 Reykjavik, Litlafell kemur til Reykjavlkur I dag frá Vestmannaeyjum, Helgafell átti að fara I gær frá Leningrad til Stettin, HamrafeH kemur til Batumi I dag frá Reykjavik, Kare er á Þórshöfn, Polarhav er á Reyðarfiröi. Fiugfélag íslands h.f.: Millilandaflug Millilandaflugvélin Hrímfaxi fer til Kaupmannahafnar og Glasgow kl. 0S: •0 i fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja Á morgun er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar, Egiisstaða, Hornafjarðar, ísa fjarðár og Vestmannaeyja. Hafskip: Rangá er á leið til ísliands. Laxá losar semnent á Norðurlands- höfnum. H.f. Jöklar: Drangjökull er á leið til Reykavikur frá Sarpsborg, Lang- jökull fór frá Gautaborg í gær til Riga og Hamborgar, Vatnajökull fer írá Rotterdam 22 þ.m. til Reykjavíkur Um þessar mundir stendur yfir í Morgunblaðsgluggan- Orð lífsins I>ví að það er ómögulegt, að þeir sem eitt sinn eru orðnir upplýstir og hafa smakkað hina himnesku gjöf (Orð Guðs), og hafa orðið hluttakar heilags Anda, og hafa smakkað GuðS góða Orð, og krafta komandi aldar, og hafa síðan fallið frá, — það er ómögulegt að endurnýja þá til iðr- unar, þar sem þeir með sjáJfum sér krossfesta Guðs Son af nýju og smána Hann. — Hebr. 6:4-7. Tilkynningar, sem eiga að birtast í Dagbók á sunnudegi verða að hafa borizt fyrir kl. 7 á föstu- dögum. Mamma situr á rúmstok.knum og les í mynd'abiblíunni fyrir litlaikút. Hann er forvitinn, og mamima verður að skýra adlt fyrir honuim. Sérstakl.ega er það miyndin af Jesúbarninu með Jósep og Maríu, sem velitist fyrir honum. •— Hversvegina þurftu þau að búa í fjósi, mamma? — Jú, sérðu, vinur minn, þau voru svo voðalega fátæk, að þau + Gengið + 11. október 1962. Kaup Sala 1 Enskt pund .......... 120,27 120.57 1 Jtiandarikjadollar .... 42,95 43*06 1 Kanadadollar ......... 39,85 39,96 100 Danskar krónur .... 620,21 621,81 100 Norskar krónur 600,76 602,30 100 Sænskar krónur .... 833,43 835,58 100 Pesetar ........ 71,60 716,0 100 Finnsk mörk ...... 15,37 13,40 100 Franskir ir. ... 876,40 878,64 100 Belgisk:- fr. ____ 86.28 86,50 100 Svissnesk. frankar.... 992,88 995,43 100 V-þýzk mörk .... 1.072,77 1.075,53 100 Tékkn. krónur .... 596,40 598,00 100 Gylljni ........ 1.91,81 1.94,87 Áheit og gjafir TU Hallgrímskirkju í Saurbæ: Á- heit „Frá Skagamanni", 500 úr safn- bauk 45. Við síðustu kvittun féll nið- ur í prentun upphæð gjafar Njarð- víkurhjóna til minnisvarðarsjóðs Hall gríms Péturssonar. Gjöfin nam eitt þúsund krónum. Kærar þakkir. Sigurjón Guðjónsson. stundarikorn og svo segir hann. — En þau höfðu efni á að láta taka af sér mynd. Frúin sagði við mann sinn þeg ar hún vaknaði einn morguninn. -— Heyrðu, mér fannst ég heyra að einhver hefði verið að hringja dyrabjöllunni í nótt. — Það er alveg rétt. — Hver var það? — Það var næturvörðurinn úr verksmiðjunni hérna við hlið- ina á. Hann kvartaði yfir því að gráturinn í barninu okkar héldi fyrir honum voku! Frægur sálfræðingur átti í mestu vandræðum með einn af sjúiklingum sínum sem stóð í þeirri trú að hann hefði gleypt hest. Alveg var sama hvaða brögðum sáifræðingurinn beitti, hann gat alls ekki fengið mann- inn ofan af þessari vitleysu. En svo datt sálfræðingnum ráð í hug. Hann dáleiddi sjúkliniginn og þegar hann rankaði víð sér stóð hestur inni á lækningastof- unni. — Jæja, sagði sálfræðingiurinn Nú þurfið þér ekiki að hafa fleiri álhyggjur af hestinum. Hérna er hann kominn. — Þetta er alls ekki sá hestur, svaraði sjúklingurinn. — Þessi hestur er svartur en sá sem ég gleypti var hvíbur! um sýning á striga-eftirprent- ’ uit frá Rammagerðinni. Þessi , mynd er eftir Franz Mare. gá'tu ekki búið á hóteli. Litlikútur hugsar um þetta Nælonundirkjólar frá 150 kr. í öllum stærð- um. Náttkjólar, stór númer. Húllsanmastofan Svalbarði 3, Hafnarfirði. Sími 51075. Talæfingar á ensku Kennsla í ensku fyrir börn og fullorðna. Aherzla lögð á skýra og lipra framsögn. Uppl. í síma 18570. Lítið hús Vil kaupa lítið hús í ná- grenni Reykjavíkur. Þarf ekki að vera íbúðarhæft. Sími 17660. íbúð til sölu Lítil 2ja herfo. íbúð til sölu í sérstæðu húsi í Hlíð- unum. Sólrík. Góðar svalir. Uppl. í síma 24628 og 34507. FOKHELT RAÐHÚS til sölu, endahús. Skemmti- leg teikning á góðum stað. Tilboð sendist afgr. Mibl. fyrir 25. þ. m., merkt: „Raðhús —■ 3615“. Vil kaupa G númer innan við 100, á háu verði. Tilboð sendist afgr. Mfol. fyrir fimmtud., merkt: „3648“. AIÍTOUTE WKERTIN Umboð fyrir: AUTOUTE DIVISION OF ðSrd/^íoi^Tn/ia^, S\ORRI G. GUÐMU\DSSO\ Hverfisgötu 50 — Sími 12242. Merkjasala Blindra- vinafélags íslands verður sunnudaginn 21. október og hefst kl. 10 f.h. Sölubörn komið og seljið merki til hjálpar blindum. Góð sölulaun. — Merkin verða afhent í anddyrum þessara skóia: Austurbæjarskóla, Breiðagerðisskóla, Hlíðaskóla, Langhoitsskóla, Laugarnesskóla, Mela- skóla, Miðbæjarskóla, Mýrarhúsaskóla, Vogaskóla, Öldugötuskóla, Kársnesskóla, Kópavogsskóla og í Ingólfsstræti 16. Iljálpið blindum og kaupið merki dagsins. Blindravinafélag íslands.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.