Morgunblaðið - 21.10.1962, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 21.10.1962, Blaðsíða 8
8 MORClMiI Afílfí Sunnudagur 21. október 1961 ikY-rf-^^-w*"'-,"^ifrtr.iWA^(Ui-fi-^ý^ British Oxygen logsuðu- og logskurðartæki fyrir- liggjandi í fjölbreyttu úrvali. Fullkominn varahlutalager þegar fyrir hendi. Þ. Þorgrímsson & Cö Borgartúni 7. — Sími 2-22-35. Úrval af smávörum Krómuð rör, %, %, 1, W. Festingar í veggi, loft og gólf. Skrár og lamir, úti og inni. Gluggalásar — Stormjárn. Handklæðahengi — Baðhillur. Fatasnagar — WC rúlluhaldarar. Krókar — Kennilokur. Skápahöldur — Smellur. ÚTGERÐARMENN Getum útvegað 90—120 tonna eikarbáta tíl afgreiðslu seinnihluta 1963. Einnig 170—220 tonna stálbáta, til afgreiðslu september—nóvember 1963. — Hagstætt verð. rítÍA^on u. LuAlnAnn F Austurstræti. I. O. <S. V. St. Víkingrur nr. 104 Fundur mánudag kl. 8% e. h. Venjuleg fundarstörf. Hagnefndaratriði. Mætið vel. Stúkan Framtíðin nr. 173 heldur fund annað kvöld, mánudag. Skipað verður í fasta- nefndir og flutt erindi. Æðstitemplar. Barnastúkan Æskan nr. 1 heldur fund í dag kl. 2 í GT- húsinu. Þá verður byrjað á nýrri skemmtilegri framhaldssögu og fleira verður til skemmtunar. — Mætum öll á þennan 1. fund vetrarins. Gæzlumenn. Hreinlœtistœki IJtgerðarmðnn! Gúmmífóðra og geri við kraftblakkarhjól. Vinsamlegast hafið beint samband við mig. i;iJMMÍSTEYI'A Þorsteins Kristjánssonar Efstasundi 22 — Sími 34677. MIKIÐ ÚRVAL — GÓÐAR VÖRUR HAGSTÆÐ VERÐ. J. Þorláksson & Noriimann hf. Bankastræti 11 — Skúlagötu 30. Dieselstilleng Stillum olíuverk fyrir dieselvélar. — Slípum „TOP*-A•'. — Fullkomnustu vélar. DIESELSTILLING JÓNMUNDAR Reynimel 58. — sími 16098. ÞESSI BILL ER TIL SÖLl Viljum selja yfirbyggðan CHEVROLET model 1960 mjög lítið keyrðan og vel með far- inn. Bíllinn verður til sýnis við vöru geymslu okkar Hverfisgötu 54 á morgun (mánudag). Eggert Krisijánsson & Co hf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.