Morgunblaðið - 21.10.1962, Side 16

Morgunblaðið - 21.10.1962, Side 16
MOnGVXBLABT* "M Sunnuðagur ti. október lMft Austin sjö (Mini) Sendiferðabifreið Hinir óviðjafnanlegu aksturseiginleikar hafa gert Austin sjö að vinsælustu smábifreiðinni. — Aflmikil vél, en sparneytin. Léttur i stýri og liggur vel á vegL Gúmmífjöðrun við hvert hjól gerir akstur- inn dúnmjúkan á ósléttum vegi. Verð með miðstöð kr. 97.000,00. Garðar Gíslason hf. Bifreiðaverzlun. Æskulýðsráð Reykjavíkur T ómstundaiðja fyrir unglinga 12 ára og eldri hefst mánudaginn 22. október. LINDARGATA 50: Ljósmyndaiðja, bast-, tága- og perluvinna, bein- og hornavinna, leðuriðja, taflklúbbur, málm- og rafmagnsvinna, flugmódelsmíði. Frímerkjasöfn- un og fiskiraektarkynning (fyrir 9 ára og eldri). Kvikmyndasýningar fyrir börn. — Upplýsingar og innritun daglega kl. 2—4 og 8—9 e.h. — Sími 15937. BRÆÐRABORGARSTÍGUR 9, 5. hæð: • Ýmiskonar fönduriðja, leiklistaræfingar, kvik- myndafræðsla, skartgripagerð o. fl. — Upplýs- ingar og innritun á staðnum þriðjudaga og föstudaga frá kl. 4 e.h. HÁAGERÐISSKÓLI (kjallari): í samvinnu við Sóknarnefnd Bústaðasóknar. — Bast-, tága- og leðuryinna, upplýsingar og inn- ritun á staðnum mánudaga og miðvikudaga kl. 8,30 e.h. — Kvikmyndasýningar fyrir börn, laugardaga kl. 3,30 og 4,45 e.h. AUSTURBÆJARSKÓLI (kvikmyndasalur): Kvikmyndasýningar fyrir börn sunnudaga kl. 3 og 5 e.h. VIÐGERÐARSTOFA RÍKISÚTVARPSINS Sænska frystihúsinu: Radíóvinna miðvikudaga kl. 8,15 e.h. ÁHALDAHÚS BORGARINNAR: Trésmíði pilta, uppl. og innritun á staðnum miðvikudaga kl. 8 e.h. KLÚBBAR: Leikhús æskunnar, leiklistarklúbbur. Fræðafélagið Fróði, málfundafélag. Ritklúbbur æskufólks. Vélhjólaklúbburinn Elding. Kvikmyndaklúbbur. æskufólks. Ýmsir skemmtiklúbbar. Upplýsingar um klúbbana að Lindargötu 50. — Sími 15937. Æskulýðsráð Reykjavíkur, skrifstofa að Lindargötu 50. — Sími 15937. Nýkomið Bremsuskálar fyrir: Chevrolet fólksb. ’51—’56 Chevrolet Vz tonns ’51—’56 Chevrolet sendib. ’51—’56 Framluktir fyrir: Chevrolet fólksb. ’42—’52 Chevrolet vöruto. ’47—’5i5A Chevrolet % tonns ’47-’55A Chrysler fólksb. ’46—’55 E>e Soto fólksb. ’46—’55 Dodge fólksb. ’46—’55 Dodge vörub. ’46—’55 Plymouth fólksb. ’46—’55 Willy’s jeppa ’46—’55 Olíupönnutappar W standard Vi" yfirstærð 14” tvöföld yfirstærð Luktarrammar fyrir: Chevrolet fólksb. 1953 Ohevrolet fólksb. 1954 Chevroíet fólksb. 1955 Benzínpedalar ryrir: Chevrolet fólksb. ’40—'57 Ohevrolet vörub. ’53—’57 Felguboltar að framan fyrir: Chevrolet fólksb. ’55—'57 að aftan fyrir: Chevrolet fólksb. ’55—’58 Felguboltarær fyrir: Chevrolet fólksb. ’46—’58 Chevrolet 14 tonns ’46—’58 Cadillac fólksb. ’41—’54 International vörub. ’41-’54 Oldsmobile fólksb. ’41—’57 Pontiac fólksb. ’41—’57 Willy’s Station ’46—’56 Rafmagnsrúðuþurrkur 6 v. — 12 v. — 24 v. Rafmagnsvir í bíla plasteinangraður 1,0 qmm, 1,5 qmm, 2,0 qmrn 2,5 qmm, 4,0 qmm, 6,0 qmm 2x1,0 qmm, 2x1,5 qmm Kertavír Vökvatjakkar 114 tonn, 3 tonn, 5 tonn, 8 tonn, 1214 tonn. Ennfremur fyrirliggjandi: Númersljós Þokuluktir Bakkluktir Ljóskastarar Vinnuluktir Framluktir, frístand. InBÍljós Borðljós Afturluktir Stefnuljós Glitgler Vörubílaspeglar Sýrumælar . Rofar, ýmsar gerðir. BASAR verður í Breiðfirðingabúð í dag sunnudaginn 21. okt. kl. 2 e.h. til ágóða orlofssjóði húsmæðra. Bazarnefnd orlofskvenna. P Jóh. ölafsson & Co. Hverfisgötu 18 — Síini 1-19-84 Ferðabókaútgáfan býður kostakjör á eftir- töldum bókum meðan upplag þeirra endist: Heimsenda milli Höfundurinn, Larz-Henrik Ottosen, hefur ekið bifreið lengra en nokkur annar fyrr og síðar — fer yfir 34 Jönd og ratar í hin Áður Nú furðulegust ævintýri. 224 bls., ib.. 145.00 60.00 í furðuveröld Eftir P. H. Fawcett, landkönnuðinn heims- kunna, sem týndist í frumskógum Braz- ilíu. Leit að honum hefur enn ekki bor- ið árangur. 219 bls., ib............ 135.00 60.00 Hamingjustundir á hættuslóðum „Hreinakilnasta, mannlegasta og skemmti- legasta, lýsing, sem skrifuð hefur verið um villidýraveiðar hvítra manna í Af- ríku“ segja ritdómar. Höf.: Robert C. Ruark. 223 bls., ib................. 115.00 60.00 Undir heillastjörnu Roy Champman Andrews, höfundurinn, hefur m. a. fundið egg risaeðlunnar á Gobi-eyðimörkinni. Hann hefur óvenju skemmtilegan frásganarstíl. 207 bls., ib. 120. 50.00 Asía heillar Eftir sama höfund Segir frá ævintýraleg- um leiðöngrum í Austur-Asíu og vofveif- legum veiðiferðum á láði og legi. 200 bls., ib............................ 65.00 30.00 Sæludagar og svaðilfarir Eftir Hans de Meiss-Teuffen. Höf. hefur siglt smábátum um heimshöfin, rekið eitt óvenjulegasta gistihús í heimi og njósn- að fyrir bæði Breta og Þjóðverja í senn. 224 bls., ib........................ 85.00 60.0« Blámenn og villidýr Frásagnir ýmissa frægra veiðimanna, sem dvalizt hafa langtímum saman í Ar- ríku. Ólafur Friðriksson hefur íslenzkað bókina. Spennandi augnablik á hverri síðu. 132 bls., ib................. 45.00 18.00 Sá ég spóa eftir svavar gests. (Reyndar ekki ferða- bók). Óvenju skoplegir þættir, sem flestir birtust í dagblaðinu Vísi á sínum tíma. 103 bls., ób........................ 45.00 Tilgreinið þær bækur, sem þér óskið eftir, og við mun- um senda yður þær gegn póstkröfu buðrargjaldsfrítt. FERÐABÓKAÚTGÁFAN Pósthólf 1054 — Reykjavík. Söngskemmtun Guðmundur Guðjónsson óperusöngvari heldur söngskemmtun í Gamla bíói n. k. mánudags- kvöld kl. 7,15. Við hljóðfærið: ATLI HEIMIR SVEINSSON. Aðgöngumiðar í Bókabúð Lárusar Blöndal, Skóla- vörðustíg og Vesturveri og Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. Stálvaskar Sænskir stálvaskar nýkomnir með tilheyrandi vatnslásum. /1 jjóba/utsson <5 Íy/nMýf- Sími 24244 (3 línur).

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.