Morgunblaðið - 23.10.1962, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 23.10.1962, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 23. október 1962 MORGUNBLAÐIÐ 11 \ >?sir^ííS3?!\ Aumí -J. iNBORCr Nýkomið mikið úrval af enskum KÁPIJ DRAGTAR og KJÓLAEFNUM. Vinsamlegast lítið inn meðan úr nógu er að velja. Skrifstofustúlka Óskast til starfa á aðalskrifstofu Flúgfélags íslands. Vélritunarkunnátta, svo og kunnátta í ensku og einu Norðurlandamáli áskilin. — Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist söluskrifstofu vorri í Lækjargötu 4 fyrir n. k. mánudagskvöld, — merkt: „Skrifstofustúlka — 3651“. SkrifstofiKhusnæði til sölu Til leigu er 5 herb. hæð við Miðbæinn. Hæðin er hentug, sem skrifstofuhúsnæði og er laus til af- nota nú þegar. — Semja ber við Árna Guðjónsson, hdl. Garðastræti 17. Stúlka óskast Hressingarskálinn 3/o herb. íbúðir Til sölu eru rúmgóðar 3ja herb. íbúðir í sambýlis- húsi við Safamýri. Nú þegar er húsið fullgert að utan með tvöföldu gleri. Sameign inni múrhúðuð. íbúðirnar sjálfar afhendast tilbúnar undir tréverk mjög fljótlega. Aðeins 4 íbúðir um sameiginlegt þvottahús. — Hagstætt verð. ÁKNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur — Fasteignasala. Suðurgötu 4. — Símar: 14314 Fyrirliggfandi Svart kambgarn Kr. Þorvaldsson & Co. heildverzlun Gettisgötu 6 Símar 24478 og 24730. —.... .......................... Vliseline fáðurefni fyrirliggjandi. Kr. Þorvaldsson & Co. heildverzlun Gettisgötu 6 Símar 24478 og 24730. ROÐULL Sjónvarps- og kvikmynda- stjarnán Hljómsveit Eyþórs Songvari Didda Sveins Kinverskir réttir matreiddir af snillingnum Wong Matarpantanár i síma 15327. PILTAR EFPit) EIGiÐ UNNUSTUNA ÞÁ Á ÉG HRINGANA / Byggingarsamvinnufélag lögreglumanria í Reykjavík hefur til sölu 5 herb. íbúb við Hagamel. Félagsmenn, er neyta vilja forkaui>sréttar, hafi samband við stjórn fé- lagsins síðasta lagi 31. okt. nk. Stjórnin. Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður. Málflutningsskrifstofa. \ðalstræti 9. — Sími 1-1875 Benedikt Blöndal hérðasdómslögmaður Austurstræti 3. Sími 10223. SIGFÚS GUNNLAUGSSON CAND. OECON. Lögg. skjalaþ. og dómt. í ensku. Bogahlíð 26 — Sími 32726. Húseigendaféiag Reykjavikur CABOOIM — FIRIRLIGGJANDI — Stærðir: 4x8 fet. — Þykktir: 16, 19 og 22 mm. KRISTJÁN SIGGEIRSSON H.F. Laugavegi 13. — Sími 13879. MIöJL Vistleg hótel FORMICA plotur gera öll Jierbergi á hótelum vistlegri — og þér getið valið úr 100 mismunandi litum, mynstrum og fallegum litasamsetningum. FORMICA er ódýrt þegar tiílit er tekið til endingar: Það er endingarbetra en nokkuð annað efni af líkri gerð. Það er helmingi ódýrara að halda FORMICA hreinu, því .að nægilegt er að strjúka yfir það með rökum klút, þá er það aftur sem nýtt. Forðist ódýrari eftirlíkingar. Látið ekki bjóða yður önnur efni i stað FORMICA, þótt stælingin líti sæmilega út. — Ath. að nafnið FORMICA er á hverri plötu. G. Þorsteinsson & Johnson hf. vjijOLagoiU 7 — i>iuu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.