Morgunblaðið - 23.10.1962, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 23.10.1962, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 23. október 1962 MORCVNBLAÐIÐ 13 Oslo, 3. dktóber Undirfyrirsögnin á þessu Nor- egsspjalli er orðrétt þýðing á fyrirsögnum ýmsra norskra stjórnmálablaða núna undanfar- ið. Letrið á fyrirsögnum pólitíska lesmálsins hefur stækkað tals- vert síðustu dagana, svo að það slagar nú hátt upp í fyrirsagnir glæpafrétta og heimstíðinda. Og líklega stafar það af því að Stór þingið var að koma saman í gær og var sett með viðhöfn a fólafi konungi. í Noregi er nfl. að venju insi____sr „sies'.a" í stjórnmálaþrasinu þennan tíma sem "U' rþingið tekur sér sumar frí, og svo hefur bað líka verið í sumar. Jafnvel aðild Noregs í 1 norska Stórþinginu. umarauki í sepiember „Versfa sumar í mavma minnum^ — „Betri lifskjör en þjóðin hefur híyfl af að segja — IMýjar álögur IMoregsbréf frá Skúla Skulasyni Efnahagsbandalaginu sljákkaði talsvert í dá .cum blaðanna nokkr ar vikur, meðan borri skrifandi manna í Osló og öðrum stórbæj um var að rétta úr sér í fjalla- kofunum í sumarleyfinu eða „hvíla siig á því að ferðast" suð ur um Evrópu, En nú virðist allt vera að komast „í samt lag“ aft ur, eftir sumarið. „Ekkert sumar“ Vor--' -- - er ópó ís :, og þess vegna eru flestir sammála —n, að sumarið norska — eða að minnsta kostj í sunnanverðu ...u 1. . ndi, - hafi verið „það versLa í manna minnum". En jni r.ær ekki alltaf langt, jafn *el hjá þaiim og ir stofan hc.' . varla viiT, að bera t' ; af þessu ri sem nú er að enda. Hún fræðir okkur á því, að ki séu mörg ár >an meir rigndi sumarmánuðina en nána í sumar, en hinsvegar séu margir ir ára síðan meðalhit inn var jafn lítill og í ár. Og veðurfræðingurinn bætti því við, að lílJega kvarti fólk mest y\fir s. ' ,u núna, vegna þess eð svo fáir „sumardagar" hafi verið í þetta sinn. „Sumardaga" Jkalla; fólk sem sé hér þegar 'iit inn kemst yfir 25 stig, en þcð gerðist aðeins tvisvar í suimar eða nær tíu sinnum sja.dnar en ger- ist að venjn 1 Soður-Noregi. >að er >ví engin furða þó að b. ' u hafi barn _ 0g mik ið 1. :i . — -Z ' ’að ur,. ’ upp; -st á ' -rni í ár. Aðal korr.le^ ndir Noregs eru hafrar og hveiti og þó einkum bygg en ellt korn pros'. . seint nú víða 1 __ 5ist hál- vl korn. ' í legur ve_ a ‘ jningp — Er’ sið ; vik>> - hrc. tt til batn aðar með veðrið og nú er upp- skeran í fullum gangi. Má því ætla, að misbresturinn verði ekki eins mikill og ætlað var fyrir half nm mánuði. Og bjartsýnir menn spá því, að október verði gæða mánuður og gefi uppbót fyrcr c "i — einsk- ar sumarau' ' En bölsýrin bændaflokksmaður, sem ég skrafaði við nýlega var 6annf_. '_' uon -ð nú væri vetr ei' ---ð'nc’ki ' -:__t að, þ í eð þa kæmu alltaí um leið og Stórþlrjið set ' ' _ ‘t ir su íarlej fið. Og í fyrradag var. 107. Stórþingið sett. Fyrsta daginn fer fram forseta kosning, en hún varð ekkert sögu leg, því að allir forsetarnir voru endurkosnir: Nils Langhelle og Alv Kjös stó-l 'njsforsetar, Per Borten cbændafl) ^g Jakob Pett ersen (stjórnarfl.) í Óðalsþing- inu og Nils Hönsvald (stjórnarfl) og Einar Hareide (kristil. fl.) í Lögþinginu. — Óvenjule^a ...arg ir varaþingmenn mættu á þing- inu, vegna þess að sex þingmern eru á UNO-þingi í New York og tveir á Nato-fundi í París en 6 voru veikir, þar á meðal aldu_s forseti þingsins. Magnhild Hag- elia, sem í mörg ár hefur ha't það embætti á hendi að biðja for seta síðasta þings að stýra forseta kosningum. f o: 'r fór hin hátíðlega þingsetn ing fram, með venjulegri við- höfn, _ hún er jafnan tilkomu- mikil. Harald -krónprins var í fylgd með konungi, sem flutti hásætisræðu sína. Þessar ræður eru mjög líkar, ár .eftir ár; það sem sérstaklega vakti athygli í þetta sinn var að stjórnin mundi auka framlag sitt til viðreisnar eftirleguþjóðum, að hraðað yrði ýmsum verklegum framkvæmd- um, svo sem stækkun símakerf- anna (í Oslo eru 1800 manns á biðlista) og að ráðstafanir verði gerðar til þess að iétta iðnfyrir tækjum þær breytingar, sem hljóti ao verða á framleiðslunni „vegna nýs ástands í markaðsmál um“. Hvað efnahagsmálin snerti vók konungur að bví að stjórn in teldi áríðandi að halda tekju auka almennings á komandi ári innan beirra takmarka, sem. efna hagur þjóðarbúsins setti. Fjárlagafrumvarpið — Nýtt met í dag lagði P.J. Bjerve fjár- málaráðherra fram frumvarpið fyrir 1963 — hið hæsta í sögu Noregs. Reikningurinn hljóðar upp á 9.435 milljónir kronur. eða 925 milljónum hærri en í fyrra — Tekjurnar eru í tlaðar 8.346 milbónir, svo að fljótt á litið virð ist tekjuhalli vera yfir milljarð krónur, en þess ber að gæta að ríkið lunar bönkum sínum 736.5 milljónir króna og borgar 652.8 milljónir af ríkislánum.m svo að raunverulegu, tekjuaf gangur verður um 300 milljómx. Rekstursútgjöld ríkisins eru 3.228 milljónir, fjigrfesting 1.530 milljónir, „Yfirfært til annarra (þ.e. framlög til fylkja og sveita félagana og niðurgreiðslur á vör um) 3,288 milljónir og útlán og afborganir ríkislána ca. 1.389 milljónir. Fyrsti liðurinn hefur stærhækkað vegna launahækk- unar embættis og sýslunarmanna í opinberri þjónustu, Þessi launa hækkun kostar ríkissjóð 261 millj ón kr. Átta hundruð nýjar stöð ur bætast vdð næsta ár. Aðalhækkanirnax í fjárfesting ar'.i -i eru . raforku. um ríkisins 51 milljón kr. (enda verður Tokkastöðin, sú stærsta í Noregi fullgerð á næsta ári) og hjá ríhissimanum 46 milljðnir, enda á nú m.a. að koma bæjar- símanum í Osló í lag, en ha .n hefur verið vandræðabarn árum saman, svo að kvartanir hafa borizt út af símanum fra stöðv- um erlendis. Símagjöld öll stór hækkuðu í Noregi í sumar. Járn brautir íar fá aukið fé, en sam- tírriis var boðuð ný hækkun á far- og farmgjöldum. Hvernig bbrgar þjóðin svo reikninginn? en nú er stungið upp á að aðstoð- in verði aukin upp í 47,5 millj. Og stjórnin hefur látið svo um mælt að aðstoðin verði að hækka enn, unz hún nemi 1% af þjóðar tekjunum. En ýmsum finnst að nyrztu fylkin í Noregi séu enn svo mikið olnbogabarn þjóðar- innar, að stjórninni beri að „líta sér nær og staldra við í Finn- mörk áður en hún fer til Kongo.“ Bjerve ráðherra ræddi um fjár hagsmálin almennt og kvað út- litið enn sem bjartast. Ha.nn sagði líklegt, að hallinn á utan- ríkisverzluninni mundi nema um 1500 milljónum á þessu ári, vegna of mikils innflutnings, sem stafaði af aukinni kaupgr.; ðslu almennings. Hinsvegar hefði orð ið verðlækkun og markaður dreg ist saman á ýmsum mikilsverð- uim útflutningsvörum. Taidi h; — ' andi að nýjar kaup kröfux yrðu ekki til þess að hækk enn verðlagið og frarr.leiðs.u- kostnað í landinu Þá kvað nann stjórnina vilja draga saman útlán bankanna á næsta ári, ti að ganga í gildi krefst stóraúkins húsnæðis. Og alltaf er vöntun á kennai aliði. Þó er lækn; ortur inn enn tilfinnanlegri; samkvæmt skýrslu sem gefin var út aýlega vantar 300 lækna í undirtvllu- stöður. Og um hjúkrunarfólk er líkt að segja. í Vardö gerðist fyr ir nokkru atvik, scm hefur vald ið miklum umræðum um lækna leysið. Danskur læknastúdent, svo til ómenntaður, réðst til yfir læknisins á Vardö-spítala, sem var aðstoðarlaus með um 60 sjúkt inga. En svo var stúdentinn kærður og settur í gæzluvarð- hald, sakaður um að hafa unmð læknisverk, sen, hann hafði ekki kunnáttu til. Málir.u er ekki los; ið en stúdentinum var sleppt gegn tryggingu. En þjóðin á góða daga, ef litið er á það, að lífskjörin eru bétri en ður og atvinnuleysið sdi.i ekkert. Bændurnir mundu _.ð vísu hrista höfuðið núna eftir sumarið, ef þeim væri sagt að þeir ættu góða daga. Og fiski- mennirnir í Norður-Noregi mundu gera eins. Hvorirtveggja hafa nú nótt um styrk og hallær islán, þeir fyrri vegna uppskeru brests og þeir síðari vegna lé- legrar vorvertíðar. Loðnan sem færði þeim gull og græna skóga í fyrra brást algerlega í ár, og annar afli var tregur. En sjó- mennirnir sem „fóru á síld“ á íiandsmið, láta vel yfir sumr- inu. Ungir stráklingar fengu 3000 n-kr. í lófa._ er þeir komu heim úr fyrstu veiðiferðinni á æfinni. En þó stynja flestir — undan sköttunum. Ekki þó undan.sö'u skattinum, þó að hann reynist drýgstur ríkisfjárhirslunni, held or beina skattinum. „Það eru 1 þungar trakteringar, þá loks að maður fær þúsund króha mánað- arkaup, að sjá aldrei nema .00“, segir Óli norski. Af meðalkaur.i eru nfl. dregin 30% frá fyrir shcttinum. i:_,.n er áætlaður f*’r irfram, en þegar framtalið kem ur fær einstaka maður borgað til baka, en flestir verða að borga viðbót. Annars er skattakerfið flók- ið, ekki sizt útsvarskerfið. Bæjar og sveitastjórnir ákveða „skatt- prosenten" og er hún víðast 16— 18%, en svo er lagt í r 3 munandi „töflum" það bar til tíðinda núna um helgina, að fjármálastjóri Oslóar, sem er stjórnarflokksmaður, lagði til að Söluskatturinn er sem fyrr stærsti liðunnn ög iiefur nækk- að um 230 milljónir, upp í 2630 millj. kr. Tekju- og eignaskatt- ur hækkar ur 1500 í 1860 mihjón ir, afgjald af áfengi og tóbaiki úr 883 upp í 989 milljónir og bifreiða gjöld úr 720 835 milljónir. Lina lækkunin er á tolltekjunum. Þær eru áætlaðar 485 milljónir er voru ,510 milljónir á núgildandi fjárlögum. Hækkun var boðr'" á tóbaki, járnbrautargjölidum símagjöld- um >g útv ..rps. En fólk er orð- ið svo vant slfku, að þið segir ekki neitt nema: Það opinbera gengur alltaf á unda;i í verð ■æu-1 unum. En einn liður í fjár 'igun um nýju mun vafalaust vaida á greiningi, að minnsta kosti hjá I eim sem nyrzt búa. Það ser i á að renna til aöstoðar við eflir- leguþjóðirnar. N -veittu síðasta ár 30 millj. til þessa Norsku bátarnir leggja á miðin. draga úr oeningaflóði og verð- bólgu. Þjóðin á góða daga segja flec.ir stjórnarflokks menn _g benda á þær storkost- legu lífskjarabætur sem jrðrð hafa s;ðan stríðinu lauk S‘jó-ii arandstæðingarnir neita að vísu ekki þessari staðhæfingu, er. bæta við: ..... en hún mundi eiga enn betri daga, ef við fengjum að ráða“, og benda í því sam- bandi á ýmislegt, sem þeim finnst hafa verið vanrækf. og er þá bygging sjúkrahúsa, síma, skólamá’iÞ, og vegagerð oftast nefnt fyrst: Nú lofar stjórnin stórauknum framkvæmdurn í byggingum sjúkrahúsa og s^óla, m.a. geðveiliramælum fynr 700 manns og skólum fyrir 4 »00 börn. En það siðara nær pú skammt, því að breyting sn a i skólalöggjöfinni sem nú á að prðsentan skyldi hækka úr 17 i 17,5 % og að rafmágnið hækkaoi um 10%. En flokkur hans sem er stærstur í borgarstjórninni heitaði „fjárhaldsmanninum“ og hækkunartillögurnar voru fel.d ar í einu hljóði. Þessi 0,6 % heíði gefið 15 milljónir í borgarsjóð, en þá upphæð vantaði fjármála borgarstjórann til þess að ná jafnvægi á fjárhagsáætluninm. Síðla í ágúst vár framið óven.u legt rá_. í Osló, A -- li mann, sem var á æið í banka með peninga frá fyrirtæki sínu og rænt af honum 150.000 kroa u.„, * ,ta gerí. í dag og þótti svo óvenjulega bí- ræfið, að sumir giskuðu á að útlærður erlenaur stórbófi neíði verið að verki. En núna um tieig ina komst upp um rænmgjana. voru tveir unglingar, ) > Framhald a ols. 15.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.