Morgunblaðið - 25.10.1962, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 25.10.1962, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 25. október 1962 MORGUISBLAÐIÐ 7 2/o herbergja 2ja herb. íbúð í smíðum í vesturbæ selst tilbúin und- ir tréverk og málningu. 2ja herb. íbúS á jarðhæð við Lindargötu með öllu sér. — Hitaveita. 2ja herb. íbúð við Barónsstíg. .Útb. 100 þús. 2ja herb. íbúð við Hringbraut. 2ja herb. íbúðir í Vogum, við Miðtún, Hrísateig og víðar. 3/o herb. íbúðir 3ja herb. íbúð við Fornhaga. 3ja herb. íbúð við Nýlendu- götu. 3ja herb. risíbúð við Melgerði. Útb. 150 þús. 3ja herb. íbúð við Vesturbraut Hafnarfirði. Útb. 50 þús. 3ja herb. íbúð við Laugaveg. 3ja herb. íbúð við Blönduhlíð. 3ja herb. íbúð við Skipasund, Lönguhlíð, Laugarteig, Hrísateig og viðar og víðar. Eigum mikið úrval 3ja og 4ra og 5 herb. íbúða í smíðum. Einmig mikið úrval einbýlis- húsa í smíðum. Austurstræti 14, 3. hæð. Símar 14120, 20424. NORÐURLEIfil. Reykjavík IVorðurland Morgunferðir daglega ★ Afgreiðsla á B.S.l. Sími 18911 og Ferðaskrifstofunni, Akur- eyri. Sími 1475. NORÐIURLEIÐIR h.f. Málmar - Brotajárn Kaupi rafgeyma, vatnskassa, eir, kopar, spæni, blý, alum- inium, sink og brotajári. hæsta verði. Arinbjörn, Jónsson Sölvhólsgötu 2 — Sími 11360. BILA LCKK Grunnur Fyllir Sparsl Þynnir Bón EÍNKAUMBOÐ Asgeir Ólafsson, heildv Vonarstræti 12. - Simi 11073. Hsusfrágangur garða Laukalagning. Hefi myndir og lauka flestar tegundir. Þórarinai Ingi Jónsson, garðyrkj umaður. Sími 36870. Einbýlishús TIL SÖLU Upplýsingar gefur Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali. Hafnarstræti 15. — Símar 15415 og 15414 heima. Fasteignasalan og verðbréfayiðskiptin, Óðinsgötu 4. Simi 1 56 05 Heimasimar 16120 og 36160. TIL SÖLU Byggingarlób hornlóð í Holtunum á lóð- inni má byggja 120 ferm. hús á tveimur hæðum. 2—6 herb. íbúðir, raðhús ein- býlishús. Kjör við allra hæfi. Bifreiðasalan Bíllinn Höfðatúni 2. — Sími 18833. Höfum kaupanda að Volks- wagen árg 1960. Höfum til sölu Chevrolet sendi ferðabíl árg 1956, stærri gerðin til sýnis í dag Bílasalan Billinn Sími 18833. Kynning Stúlka, sem á íbúð, óskar eft- ir að kynnast reglusömum manni á aldrinum 35—45 ára sem hefir góða vinnu. — Tilb. ásamt mynd sendist Mbl. fJi. laugard. merkt: „Beggja hagur — 3629“. VERZLUNIN StJL auglýsir: Helanca Crepe-nœlon buxur Hnésíðar á kr. 89,90. Án skálma kr. 45,00. ViRZUJNIN^^^* cz fella Bankastræti 3. Atvinna Ungur maður óskast til af- greiðslustarfa í Kjörbúð. Eig- inhandar umsókn um menntun og fyrri störf, sendist til Mbl. merkt „Framtíð 3624". TIL SÖLU 25. Húseign c. 340 ferm. eignarlóð við Njálsgötu. Húsið er járn- varið timburhús, hæð og rishæð á steyptum kjallara. í húsinu eru tvær íbúðir 3ja og 4ra herb. ásamt með fylgjandi kjallara, geymsl- um, þvottahúsi og verkstæð- isplássi. Allt húsið laust nú þegar. Gott steinhús 67 ferm. kjallari og tvær hæðir við Hávalla- götu. Allt laust fljótlega. Lítið steinhús ásamt verkstæð isplássi á eignarlóð við Bald ursgötu. 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúð- ir í borginni. 2ja og 4ra herb. hæðir í smíð- um á hitaveitusvæði í Aust- urbænum. Húseignár tilb. og í smíðum í Kópavogskaupstað o. m. fl. Höfum kaupanda að góðri 4ra herb. íbúðarhæð í Kiepps- holti. Útb. 300 þús. Höfum kaupendur að húseign eða 6 herb. íbúðarhæð í Miðbænum. Góð útb. IUýja fasteignasalan Laugaveg 12. — Sími 24300 Kl. 7.30—8.30 e. h. sími 18546 7/7 sölu 2ja herb. íbúð við Lokastíg. 3ja herb. hæðir við Víðimel og Framnesveg. 4ra herb. hæðir við Karfavog og Stóragerði. 5 herb. ný hæð í háhýsi .við Sólheima. 6 herb. hæð við Hringbraut. Bílskúr. 6 herb. raðhús við Otrateig og Hvassaleiti. I smidum Stór 5 herb. hæð sér við Hvassaleiti tilb. nú undir tréverk og málningu. Bíl- skúrsréttindi. 3ja—6 herb. hæðir í Háaleit- ishverfi og víðar. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. — Sími 16767. Heimasími milli 7 og 8: 35993. Bátar til sölu í Vestmanniaeyjum: 1. Nýr 12 tonna bátur 2. 18 tonna bátur í topp- standi. 3. 53 tonna fyrsta flokks bát- ur með tveggja ára V0l- unid Diesel vél. Ef þér þurfið að kaupa bát, hafið vinsamlegast samband við mig. — Viðhald Vest- mannaeyjabáta er viðurkennt. JÓN HJALTASON, hdl. Skrifst.: Drífan.da við Bárust. Viðtalstími kl. 4.30—6, nema laugardaga >kl. 11—12. Sími 847, Vestmaninaeyjum. AIHUGIÐ að borið saraan við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglysa í Morgunblaðinu. en öðrum blöðpm. Fjaðrir, fjaðrablöð. hljoðkútar puströr o. fl. varahlutii' i niarg ar gerðir bifreiða. Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. Sími 24180. Fasteignir til solu Einbýlishús við Breiðholtsveg, alls 5 herb. o. £L, ásamt tveimur útihúsum hentug- um fyrir hvers konar iðnað. Bílskúr. Laust strax. 3ja herb. risíbúð við Melgerði. Stór 3ja herb. jarðhæð við Alfheima. Sér þvottahús. Gott geymslupláss. Einbýlishús syðst við Suður- götu, alls 5 herb. íbúð o. fl. Leigulóð. Laust strax. 5 herb. íbúð við Ásgarð. 1 herb. fylgir í kjallara. — Vönduð íbúð. Hitaveita. 3ja herb. kjallaraíbúð við Hof teig. Sér inngangur. Gæti orðið sér hitaveita. Laus 1. nóv. n. k. 40—50 ferm. bílskúr við Lang holtsveg. Hentugur fyrir hvers konar iðnað. Ausiurstræti 20 . Sími 19545 íbúðaeigendui Höfum kaupanda að nýlegri 3ja herb. íbúð, helzt með svölum. Höfum kaupanda að góðri 4ra herb. íbúð í sem nýjustu hverfi. Höfum kaupanda að góðri 5—6 herb, íbúð með bílskúr. Sveinn Finnsson hdl Laugavegi 30. — Sími 23700. eftir kl. 7 sími 22234 og 10634. Dömur Hjá okkur fáið þér allt til hársnyrtingar. Hafnarstræti 7 Augiýsing „Westinghouse“ frysti- og kæliskápur (10 kúbf.) Sérlega vel með farinn, er til sýnis og sölu, frá kl. 6—8 sd., að Hávallagötu 49, vegna flutn- ings. Eirtmig uppl. í síma 15930. (Ólafur.). NYKOMIÐ Úrval af karlmannafötum. Tækifærisverð NOTAÐ OG NÝTT Vesturgötu 16. Kvenkápur - Kvenkjólar Telpukápur Telpukjólar mjög ódýrt NOTAÐ OG NÝTT Vesturgötu 16. Málflutningsstofa Aðalstræti 6, 3. hæð. Ein>ar B. Guðmundsson, Guðlaugur Þorláksson, Guðmundur Pétursson. Til sölu 2 herb. risíbúð við Barónsstíg væg útb. 2 herb. íbúð við Grettisgötu. Útb. 100 þús. 2ja herb. jarðhæð við Skipa- sund. Sér ing. sér hiti. 3ja herb. jarðhæð við Efsta- sund. Sér inng. 3ja herb. kjallaraíbúð við Mið tún. Sér inng. Nýleg 3 herb. kjallaraíbúð við Rauðalæk. Sér inng. Sér hiti. Nýleg 4ra herb. íbúð við Holta gerði. Sér inng. sér hiti, bíl- skúrsréttindi. 4ra herb. íbúðarhæð við Karfavog. Bílskúrsréttindi. 120 ferm. nýleg 4 herb. íbúð á 1. hæð við Melabraut, allt sér. Nýleg 5 herb. íbúð við Álf- heima. 5 herb. íbúð við Karfavog ásamt einu herb. í kjallara, bílskúrsréttidni. Glæsileg 5 herb. íbúð við Kleppsveg. Teppi á gólfum fylgja, bíl- skúrsréttindi. Nýleg 6 herb. íbúð við Borg- arholtsbraut, allt sér. Ennfremur höfum við úrval af öllum stærðum íbúða í smíðum. Einibýlishúsum víðsvegar um bæinn og nágrenni. EICNASALAN REYKJÁVIK ■ jjór&ur Gj. cltallclórðóon löqq'dtur laóteignaðall INGÓLFSSTRÆTI 9. SlMAR 19540 — 19191. Eftir kl. 7. — Sími 20446. og 36191. Símanumerið er 1-4 4 4 5 Höfum kaupendur að 4—5 herb. íbúðum í Hlíðunum. Háar útb. Til sölu 4 herb. 105 ferm. íbúð ir fokheldar í blokk við Bólstaðarhlíð. Allt sameig- inlegt, tilbúið undir tré- verk. Verð 315 þús. Útb. 100 þús. Teikningar á skrifstof- unni. Einnig í sömu blokk 4 herb. kjallaraíbúð. V.erð aðeins kr. 250 þús. Við Safamýri glæsilegar 2 herb. kjallaraíbúðir 80—90 ferm. Tilbúnar undir tré- verk. Verð 220 þús. 75 þús. lánaðar til 5 ára. Einnig 4 herb. 114 ferm. íbúð- ir í sömu blokk. Ef þér þurfið að selja hús eða íbúðir þá hringið í síma 14445. HUSAVAL Hverfisgötu 39. 3. hæð. Sími 14445. Peningalán Útvega nagkvæm pemngalán til þriggja eða sex mánaða gegn öruggum fasteignaveðs- tryggingum. — Uppl. kl. 11—12 f. h. og 8—9 e. h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3A. — Sími 15385 Sparifjáreigend ur Avaxta sparjfe á vinsælan og öruggan nátt — Uppl. kl. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3A — Simi 15385.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.