Morgunblaðið - 25.10.1962, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 25.10.1962, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 25. október 1962 MORGVNBLAÐIÐ 13 Kommúnis „1>BIR virðast eklki ætla að drepa kirkjuna með einni skyndi érás, 'heldur murka úr henni líf- ið, smátt oig smátt“, — var mér skrifað í einkabréfi frá Kína, nokkru eftir að stjórnarskiptin urðu þar, 1949. Og í öðru bréfi: „Komin er út bók eftir Mao Tse-tung er nefnist Hið nýja lýðræði. Þar segir á einum stað: „Dirfist nokkur að rísa gegn kommúnismanuim, þá mun fólk- ið knosa hann vægðarlaust eða rífa í tætlur“. Trúfrelsi og „trúfrelsi". Fyrir um það bil einu ári birt ísf í austur-þýzku blaði, Der Ruf, ferðasaga frá Kína. Höfundur greinarin-nar, frú Gerda Buega, hafði fyrir mörgum árum unnið að kristniboði í Shanghai. Þar sem hún nú kom frá kommún- isku ríki naut hún, eins og að líkum lætur, tiltölulega mikils ferðafrelsis. Hún skrifaði að í Shangbai sé „töluverð kirkjuleg starf- semi“. Þó höfðu yfirvöldin þegar tekið eignarnámi kirkjur og stofn anir um það bil 80 safnaða í borginni, en „séð prestum þeirra og öðrum launuðum starfsmönn- um fyrir atvinnu“. Söfnuðunum Ihafi verið leyft að sameinast um þær 15 eða 20 kirkjur sem ekki voru teknar. Frúin skrifar að hún hafi far- ið í þetta ferðalag „með þeim einlæga ásetningi að reyna að skilja hið nýja Kína“. En ýmislegt sem henni lék einkurn 'hugur á að kynnast, en litlar fréttir höfðu farið af, hef- ur mörgum reynst erfitt að skilja, svo sem: Hvers vegna höfðu allir þessir söfnuðir verið sviptir kirkjum sínum, — prestar sendir í vinnu- 'búðir, — þeir sem vildu taka Skírn yfirheyrðir og skrásettir Ihjé yfirvöldunum, eins og þeir væru að drýgja glæp, — Biblíu- (húsið opið aðeins tvær klu'kku- stundir á viku, en Biblia eða Nýja testamenti hvergi fáanlegt annars staðar, — þess krafizt af þjónandi prestum að þeir gegndu jafnframt framleiðslu- störfum. Og hvers vegna þurfti vinkona hennar, biskupsfrúin, að vinna fyrir heimilinu í papp- írspokagerð? AHt þetta og ákaflega margt annað virtist brjóta í bága við ótvíræða grein stjórmarskrár rík isins um fullt trúfrelsi. Þetta hefur fleirum þótt tor- skilið, — nema þeim sem vissu, að síðan 1949 er allt önnur merk- irxg lögð í orðið trúfrelsi í Kína, en gert er annars staðar í heim- inum. I stjórnarskránni merkir orð- ið það eitt, að þegnum rí'kisins sé frjálst að trúa á hvað sem þeir vilja. Hins vegar gegni allt öðru máli um trúariðkanir eða trúarlegar áthafnir, eins óg t.d. þær er fara fram í kirkjum. Þeim er samkvæmt sömu laga- grein þröngur stakkur skorinn. Ríkisvaldið hefur heimild til og telur sér skylt, að hafa strangt i 'tirlit með því formi sem trúin skapar sér, tjánimg hennar í lífi fólksins í landinu. Þannig hefur kommúnistaflokkurinn, eða stjórn hans, algerlega í hendi sér hvernig haga skuli trúarlegri starfsemi, og hefur því einnig á þann hátt flýtt fyrir „eðlilegum dauða trúarbragðanna", auk þess að reka andtrúarlegan áróður í öllum skólum ríkisins, á manna fundum, í útvarpi og blöðum. Takmörkunum fyrir kirkju- legri starfsemi kom rrkisstjórn- in ekki fyllilega í framkvæmd fynr en eftir '957. En hvern hug kínverski kommúni s ta f lokkur- inn bar til kristindóms og kirkju, kom ótvirætt í ljós meðan hann enn var að brjótast til valda. f þjónustu ríkisvaldsins Mikil leynd var yfiir innan- landsmálum Kína fyrstu fjögur árin eftir valdatöku kommúnista, 1949—’52, á skapadægri milljóna manna, meðan fyrstu - „hreins- anir“ fóru fram. Nú skortir ekkert á að vitn- eskja sé fengin um, að fjöldi leiðandi manna innan kristinna safnaða um land allt voru þá handteknir. Léti þeir ekki segj- ast með neinu móti, höfðu þeir raunverulega kveðið upp sinn eiginn dóm, misjafnlega ómild- an, hflát, fangelsisvist eða fórn- arþjónustu við rikið — þrælkun- arvinnu að vegagerð og ræktun í fjarlægum landshlutum, eða í nái-ijim og verksmiðum. Það þótti tíðindum sæta þegar fréttir bárust um að bæði prest- ar oig leikmenn kristinna safn- aða “hefðu átt sinn þátt í að á- kæra, dæma og jafnvel kalla pislarvætti yfir trúbræður sína. (Slíks eru þó dæmi frá miklum kristindómsofsóknum áður). Hvaða skýringu er hægt að gefa á því? Blátt áfram bá, að mannlegt eðli er samt við sig, einnig í Kíria. Og nú voru þeir tímar þar, -.em Kristur. sagði fyrir að Ein af afleiðingum þessara við burða var ný kinkjuskipan. í ágústmánuði 1957 var leið- togum kaþólskra manna um land allt stefnt til fundar við fulltrúa ríkisstjórnaiinnar í Pek ing. Samiþykkt var á fundinum „þjóðleg samtök kínverskra fcaþólikka“, og ennfremur að slíta sambandinu við páfastól- n. Um líkt leyti hófst útgáfa nýs málgagns mótmælenda í Kina, Tien Feng“ — Himinblær, (orð ið „feng“ getur líka þýtt storm- ur). Með því var feykt burtu útgáfu allra annarra kirkjuleg- ra blaða. Blaðið boðaði að ákveðið hafi verið að steypa öllum evangelískum kirkjudeildum í landinu saman í eina almenna þjóðlega kirkju. Með þessum ráðstöfunum var trúarmálaráðu neytjnu í Peking gert hægt um vik. Hjá því var yfirstjórn allra mála kirkjunnar (og allra trúar bragða í landinu). Það sá um að hún segði skilið við hverskon- ar alþjóðleg samtök evangelískr ar kristni. Með einfaldri laga- setningu var útkljáður allur á- greiningur um flókna trúarlær- dóma. Meþódistar, lúterskir, baptistar, og yfirleitt allir, sem kristnir vildu kallast, hurfu inn í hina almennu, bjóðlegu kirkju ' Kíná. . rit, allar kennslubækur í krist- infræði skal endurskoða og sam- ræma. 1 prédikun skai gát höfð. á að allir kenni á einn veg, forð- ist bábiljur en boði göfgi starfs- ins, sigur mannsins yfir nttúru- öflunum, útskýri baráttuna við fjendur þjóðarinnar, greinarmun réttlætis og ranglætis. Guðsþjónustur n.á aðeins halda á sunnudögum og hvergi nema í kirkjunum. Engar trú- arlegár samkomur má halda, hvorki á heimilum né utan. Eng inn trúarlegur félagsskapur er leyfður. Hjálpræðisherinn af- klæðist sínum einkennisbúning- um. Adventistar skulu hætta morgun-bænum, helgihaldi laug- ardagsins og tíund. „Þeir ríki Guðs ei granda“. H-vergi í heiminum hef-ur kristin kirkja átt við jafn mikl- ar þrengingar að búa, undan- farin 12—13 ár, og í Kína, — og er þá mikið sagt. Þrátt fyrir það er ekki ástæða til að ætla eða óttast, að dag- ar kirkjunnar séu þar taldir. Kristnir menn eru þar dreifð ir um allt land. Sem Kínverjar eru þeir ma-nna fundvísastir á úrræði til að bjarga sér úr klípu, koma sínu fram, finna sér ein- veru- og samkomustaði. Og þeim er ekki síður treystandi en öðr- um teristnum mönnum til að og kristindómurmn koma myndu í heiminum, og hann lýsir þannig: „Bróðir m-un framselj-a bróður til d-auða og faðir barn sitt, og börn rísa gégn foreldrum sínum og valda þeim dauða“. Að kristnir menn í Kina gerð- ust handbendi arídkristilegra valdlbafa, stafaði af ýmsurn or- sökum: Meðfæddri linky. Undan látssemi vegna hótana eða blíð- Siðari grein Ólafs Ólafssonar kristniboða mæla. Hentistefna. Tilli-tsemi við fjölskyldu, firra hana vandræð- um. Metnaði. Von um að geta „þjónað tveim herrum", gan-ga til hlýðni við yfirvöldin í þeirri trú að geta orðið kirkjunni að liði, en á annan hátt ekki. Og mörgu öðru. En hættast hefur kristnum mönnu-m verið við að lá-ta af- vegaleiðast af því, hVe mjög var slegið á strengi ættjarðarástar og þjóðrækni. Að kristnum mönnum verði slíkit að falli und- ir svipuðum kringumstæðum, er fjarri því að vera eins dæmi. Þegar verst horfði fyrir Rúss- um í styrjöldinni 1941, og nauð- syn bar til þess að vekja bar- áttuhug alls almennings í land- inu, sá Stalín að ekki tjóaði að h-alda þvi fyrst og fremst að þjóðinni, að gengi og framtíð kom-múnismans væri í húfi. Hann sneri sér til kirkjunnar og breytti með hennar aðstoð styrj- öldinni í krossferð. Sergi pat- ri-ark brá skjótt við og boðaði heil'a-gt stríð, kirkjunni og móð- ur Rússl-ahdi til björgúnar: „Vér heitum ríkisstjórninni fullkom- inni holl-ustu“. Á þeirri stundu voru gleymdar tuttugu ára blóð- ugar ofsóknir ríkisvaldsins gegn kirkjunni. Það væri rangt „ð halda að kristnir merin í Kína hafi al- mennt brugðist. Tugþúsundir -þairia kusu smán og kvöl og dauða, eða flýðu úr landi, frem- ur en að bey-gja kné fyrir „Baal“. Margir héldu uppi svo einarðri baráttu gegn kommúnismanum, og það undir handarjaðri ríkis- stjórnarinnar í Peking, að frétt- ir báru .t allri kristninni. „IUrkj- an getur ekki aðhyllst hugsjóna- fræði og stjórnarhætti heims- kommúnismans", reit Wang Ming-tao, prestur í Peking. „Geri hún það, afneitar hún sjálfri sér, er hún búin að vera“. Það frétt- ist af honum síðast að h-ann, eftir að hafa tekið út 13 mán- aða fan-gelsisdóm, var að 1-okum dæmdur í ævilangt fangelsi. Ný skipan kirkjumála. Enn er það óráðln gáta hvað hafi vakað fyrir M-ao Tse-tung forseba, þegar hann 1957 gaf út skipan um fullt málfrelsi í land- i-nu. Hann vitnaði til giamals mál-tækis, sem frægt er orðið: „Látið hundrað blóm gróa og hundrað skoðanir kljást“. Og hann lýsti beinlínis eftir gagn- rýni á fl-okkinn og stjórnina. — Al-drei hættu Rússar á það Gerði Mao það í þeirri trú, að hið kröftuga þjóðaruppeldi und-a-nfarinna ára, mundi þegar haf-a náð tilganginum? Grun-aði hann ef til vill að eitthvað skorti á það, að því væri fullkomlega treystandi að þögn sé sam-a og samþykki? V-ar málfrelsi bragð? Hafi svo verið, er óhætt að fullyrða að aldrei hafi jafn bráð snjöllu bragði verið beitt við skoðan-akönnun í nokkuru landi öðru. Gagnrýni lét ekki á sér standa. Hún var til að býrja með væg en hafði svipuð áhrif og þegar steinn losnar undan skriðufalli. Óánægjuraddir heyrðust úr öll u-m áttum, — einnig frá kirkj- unnar mönnu-m. Andkommúnisk um áróðursritum var dreift út, mótyxælafundir h-aldnir á götum og torgum. Allt þetta leiddi til óeirða. Stjórnin fyrirskipaði að her og lögregla hreinsaði þjóð- arakurinn betur. Og var það Þar sem margir söfnuðir höfðu áður verið á sama stað, eða sörriu borg, skyldu þeir sameinast í einn eða fleiri söfnuði, eftir því 'hve fjölmennir þeir höfðu verið. Blaðið segir að þannig hafi 65 söfnuðum höfuðborgarinnar ver- ið steypt saman í 4 söfnuði. — Fjölmennir hafa þessir 4 söfnuðir verið, eða eitthvað vantað á sameiningu um þá. Hjá einum hinna 65 safnaða sóttu guðsþjónusbur að jafnaði þús- und manns, — söfnuði Wang Mi-ng-taos. Enn segir að guðsþjónustur skuli allstaðar fara fram með sama hætti og sama helgisiða- bók notuð í öllum söfnuðum mótmælenda. Bannað er að syn-gja söngva eða sálma aðra en þá, sem eru í hinni löggiltu sál-mabók. Öll biiblíiuskýringar- „reynast trúir all-t til d-a-uða". Þeim er frjálst að vitna um trú sína í tali við menn. Því fer og áreiðanlega fjarri að söfn- uðir rí-kiskirkjunnar hafi sem slíkir verið afkris-tnaðir. Og enn berst rödd hins kristna trúboðs mörgum meðal almenn- ings í landinu til eyrna, — í útvarpi. Á Okinava-ey, ekkii ýkja langt udan ströndum lína, er 1000 vatta útvarpsstöð (FEBC). Dagskrártímar hennar eru 900 á viku, flestir á kín- versku og al-gerlega helgaði-r boðun Orðsins í prédikun fræð- slu og söng. Þrjár aðrar útvarps stöðvar, ein á Filipseyjum, tvær í Kóreu, eru einnig reknar í þeim höfuðtiligan-gi að flytj-a kristi- legt efni á kínversku, japönsfc-u og fleiri málum stórþjóða í Asíu. Ólafur Ólafsson. Veldur hver á heldur í MORGUNBLAÐINU 13. okt. s.l. ar íslenzku ferðaskrifstofu og vil er dálítill greinarstúfur um för ferðahóps nokkurs, á vegum ís- lenzkrar ferðaskrifstofu, sem farin var til Spánar í sl. mánuði. Þótt það, sem fram kemur í nefndri grein, sé yfirleitt rétt, þé er þó nokkur sannleikur þar lát- inn kyrr liggja, að ástæðulausu. Mér, sem var einn af þátttak- endum í teðri ferð, er ljúft og sjkylt að votta það, að allt, sem miður fór ■ ferðinni, var ein- göngu sök hmnar ensku ferða- skrifstofu, sem sú íslenzka ferða- skrifstofa, sem hér á hlut að máli, átti þessi skipti við. Það mun ekki vera rétt, sem fram kemur í grein Morgun- blaðsins, að islezka ferðaskrifstof 1 an sé umboðsmaður þeirrar ensku, heldur var hér aðeins um viðskipti að ræða milli tveggja aðila, byggð á röngum upp- lýsingum af hálfu ensku ferða- skrifstofunnar. Allt það, sem eingöngu var á vegum íslenzku ferðaskrifstof- unnar stóð sem stafur á bók og mun enginn okkar ferðafélaga hafa þar yíir neinu að kvarta, þótt við, í þessu tilfelli, verðum að ganga að henni, sem milli- gönguaðila, tij þess að rétta hlut gert. I einni borg voru þrir upp- 9kkar hjá margnefndfi erlendri reisriarforsprakk-ar líf.átnir í ferðaskrifstofu. viðurvist tíri þúsund manns. Ég, sem þessar línur rita, Og almenningsálitið var aftur þurfti að njota nokkurrar auka mýlt, fyrirgreiðslu af hálfu umræddr- ég geta þess; að öll sú fyrir- greiðsla var vel af hendi leyst. Loks skal þess getið, að farar- stjórinn, sem var íslenzkur, reynd ist hið bezta og gerði allt sem í hans valdi stóð, að bæta þá agnúa, sem á ferðinni voru. Það er vissulega rétt, að við ferðafélagarmr komum fremur óánægðir heim úr þeirri ferð. sem aldrei var farin, ef svo mætti segja, þar sem ferð okkar reyndist svo mikið öðruvísi, en við höfðum gert okkur vonir um, en öll okkar gremja beinist að viðkomandi (‘ilendum aðilum og treystum við hmni íslenzku ferða skrifstofu ti’ að rétta hlut okkar því máli og munum óhikað treysta henni nú sem áður og í framtíðinni. Stefán M. Guffmundsson. Helsingfors 16. okt. Á s.l. ári gaf Kekkonen Finnlandsforseti Krúsjeff for- sætisráðherra Sovétríkjanna finnska gufubaðstofu. Fannst þá trésmiðum í þorpínu Ala- jaervi í N.-Finnlandi, að Ken- nedy BandaríkjaForseti þyrfti einnig að fá slíkt gufubað. Fengu þeir leyfi stjórnarinri- ar til að smíða gufubað handa Kennedy. Er það teiknað af arkitektinum Alvar Alto og segja trésmiðirnir að það verði betra og riýtízkulegra en gufubað Krúsjeffs.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.