Morgunblaðið - 25.10.1962, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 25.10.1962, Blaðsíða 14
14 MORGVTSJtJ, AÐtÐ Fimmtudagur 25. október 1962 íbúðir þessar eru til sölu í húsi, sem er í byggingu við Safamýri. BALDVIN JÓNSSON, HRL., Kirkjutorgi 6 — Sími 15545. GUÐJÓN HELGI KRISTJÁNSSON andaðist að Vífilstöðum 20. þ.m. Jarðaíförin fer fram frá Fossvogskirkju föstudagimj 26. þ. m. kl. 10,30 f. h. Athöfninni verður útvarpað. Vandamenn. Jarðarför mannsins míns, föður okkar, sonar og bróður SIGURÐAR GUÐMUNDSSONAR bifreiðastjóra, fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 26. okt. kl. 1,30 e. h. Sólveig Magnúsdóttir, Magnús Sigurðsson, Emil Þór Sigurðsson, Emelía Pálsdóttir, Guðmundur Bjarnason, og systkini. SKIPAUTGCRP RIKISINS M.s. Esja fer austur um land í hringferð 30. þ.m. Vörumóttaka í dag og á morgun til Fáskrúðsfjarðar, Reyð arfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarð- ar, Seyðisfjarðar. Vopnafjarðar, Raúfarhafnar og Húsavíkur. — Farseðlar seldir á mánudag. M.s. Skjaldbreið fer til Breiðafjarðahafna 31. þ.m. Vorumóttaka á laugardag og I mánudag. til Ólafsvíkur, Grund- j arfjarðar, Stykkishólms og Flat- I eyjar. Farseðlar seldir á þriðjud. Húsnæði til lelgu Til leigu' er nýtt húsnæði við Miðbæinn, hentugt fyrir læknastofur, skrifstofur, heildverzlanir eða iðnað. Þeir sem hefðu áhuga á að fá leigt í þessu húsiiæði leggi nöfn sín inn á afgr. Mbl. fyrir þriðjudag 30. okt. merkt: „Lækjartorg — 3520“. íbúð óskast í Reykjavík eða nágrenni um nokkra mánaða skeið. Upplýsingar í síma 23350. Útför mannsins míns séra EIRÍKS BRYNJÓLFSSONAR fyrrum prests að Útskálum, fer fram frá íslenzku kirkjunni í Vancouver, laugar- daginn 27. okt. kl. 1. Guðrún Guðmundsdóttir. Af alhug þökkum við öllum þeim, er sýndu okkur samúð og veittu okkur ómetanlega hjálp og styrk í verki, við andlát og jarðarför elskulegs föður okkar, fósturföður, tengdaföður, afa og langafa GÍSLA GÍSLASONAR Héðinshöfða, ísafirði. Guð blessi ykkur öll og veiti kærleika ykkar verðug laun. Böm, fósturböm, tengdaböm, barna- og bamabörn. Þökkum hjartanlega öllum þeim, er sýndu samúð og vinarhug við andlát og jarðarför BJARNEYJAR JÓHANNSDÓTTUR frá Meðaldal, Dýrafirði. Sérstaklega þökkum vér læknum og hjúkrunarliði handlækningadeildar L-andsspítalans fyrir líkn og um- hyggjusemi. Eiginmaður, börn, tengdabörn, barnabörn, systkini og aðrir aðstandendur hinnar látnu. Ynnilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför móður cfg tengdamóður okkar SipURBORGAR JÓNATANSDÓTTUR Viggó Bachmann, l»óra Þórðardóttir. Húseigendafélag Reykjavikur MARKAÐURINN Laugaveg 89 Laugavegi 176. Sími 3-52-52. VERÐ OG STÆRÐIR VIÐ ALLRA HÆFI. 5,5 cubikfet kr. 9.843,00 6,2 — — 11.010,70 7,8 — — 11.738,00 VANDLÁTIR VELJA WESTINGHOUSE. Véiadeild HANSA-hurðir — 10 litir — WESTINGHOUSE ÍSSKÁPAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.