Morgunblaðið - 25.10.1962, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 25.10.1962, Blaðsíða 16
16 MORGVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 25. október 1962 Birkikrossviiur — Gaboon Nýkomið: Finnskur Birkikrossviður: 4 — 5 mm. Gaboon-plötur: 155 x 310 cm. 16—19—22 mm. Gaboon-plötur: 122 x 220 og 122 x 244 mm. Danskt Brenni: 1“ — 144“ — iy2“ — 2“. Danskur Almur: 144“ — i y2“ — 2“. Þýzk Eik; 1“ — 144“ — 2“. Gibsplötur: 9 mm 120 x 260 cm. Væntanlegt: Finnskt Harðtex 44“. Stærð: 5V2‘ x 9‘. TöKum móti pöntunum. IMokkur gölluð baðker seSjast ódýrt Marz Trading Convpany hf. sími 17373. ★ eru ódýr, falleg og gefa híbýlunum sérlega hlýjan og smekklegan blæ. ★ lökkuð me plastlakki þar aldrei að bóna; það nægir að strjúka af þeim með rökum klút. Við höfum oftast fyrirliggjandi ýmsar gerðir af viðargólfefni, svo sem Beykigólfborð Eikargólfborð Eikar-Lamel Eikar-plötuparket Eikar-stafaparket Kynnið yður kosti viðargólfa. Upplýsingar um verð og sýnishorn á skrifstofu okkar. EGILL ÁRNASON Slippfélagshúsinu við Mýrargötu, Símar: 1-43-10 og 2-02-75. Heildverzlun Hallveigarstíg 10. Samkoitaur Hjálpræðisherinn Thorvald Frþytland talar á samkomunni fimmtudaginn kl. 20.30. Majór Svava Gísladóttir stjórn ar. Allir velkomnir. Fíladelfía. Karl Erik Moberg talar og sýng ur í síðasta sinn í Fíladelfíu í kvöld kl. 8.30. Allir velkomnir. Kristniboðsvikan Samkoma í húsi K.F.U.M. og K. í kvöld kl. 8,30. — Gunnar Sigurjónsson, guðfræðingur, og Jóhannes Sigurðsson, prentari, tala. Hljóðfærasláttur. Einsöng- ur. Allir veikomnir. Kristniboðssambandið. Samkomuhúsið Zion Óðinsgötu ó A. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. Fullþurkuð esk fyrirliggjandi fullþurrkuð dönsk EIK. Þykktir 1“ og 1 y2“. LIJDVBG STORR & CO. símar 1-33-33 og 1-16-20. VerzBunarmaður Ungur reglusamur maður óskast til afgreiðslustarfa í járnvöruverzlun nú þegar. Upplýsingar í síma 13893 og 15235. HAFRAIVIJÖL Byrjið daginn með því að fá yður og gefa barninu KELLOGGS-haframjöl — og það á áreiðanlega eftir að njóta sömu vinsælda og aðrar framleiðslu- vörur KELLOG’S. Kellogg's HAFRAMJÖLIÐ er að kom a á markaðinn Biðjið kaupmanninn u m Kellogg's

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.