Morgunblaðið - 25.10.1962, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 25.10.1962, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 25. október 1962 MORCVNBLAÐIÐ 19 Litli undrakarlinn Kl Mll skemmtir. Borgfirðingaféðagið AÐALFUNDUR verður haldinn í kvöld í Breið firðingabúð, uppi, og hefst með kvikmyndasýningu kl. 8,30. Venjuleg aðalfundarstörf og lagabreytingar. STJÓRNIN. Atthagafélag Sandara byrjar vetrarstarfsemi félagsins með dansleik í Silfurtunglinu laugardaginn 27. þ. m. (fyrsta vetrar- dag) kl. 9 e.h. Mætið vel. Stjórn og skemmtinefnd. Keflovík — Saðnrnes * Til sölu 4 herb. íbúð í Ytri-Njarðvík: 3 herb. blokk- íbúð í Keflavík, væg útb. Einbýlishús í Ytri-Njarðvík í skiptum fyrir 2 herb. íbúð í Keflavík. FASTEIGNASALA SUÐURNESJA Hafnargötu 26, Keflavík. Sími 1760. okkar vinsœla KALDA BORÐ kl. 12.00, einnig alls- konar heitir réttir. Hádegisverðarmúsik kl. 12.30. Eftirmiðdagsmúsik kl. 15.30. Kvöldverðarmúsik og Dansmúsik kl. 20.00. og hljómsveit 1ÓNS pAls borðpantanir í síma 11440. Ste indór Wjarteiniion 9U' m >/)u durítr%pti .20 Legufæri Gæti útvegað notaðar skipa- keðjur í öllum sverleikum. — Stuttur afgreiðslutími. Hag- kvæmt verð. — Örekakeðjur fyrirliggj andi. Arinbjörn Jónsson. Sölvhólsgötu 2. — Sími 11360. Hljómsveit: Guðmundar Finnbjornssonar Vetrargarðurinn DANSLEIKUR í kvöld Lúdó sextett ★ Söngvari: Stefán Jónsson SILFURTUNCUQ Dansað í kvöld kl. 9 — 11,30. Auðvitað Ó. M. og Oddrún. SÍÐAST VAR „FULLT TUNGL“. SINFÓNIUHLJÓMSVEIT íslands RÍKISÚTVARPIÐ Tónleikor í Hcskólnbíói í kvöld fimmtudaginn 25. okt. kl. 21.00. Stjórnandi: WILLIAM STRICKLAND. Einkleikari: BÉLA DETREKÖY. Efnisskrá: Jóseph Haydn: Sinfónía nr. 104, D-dúr. Edouard Lalo: Symhonie Espagnole fyrir fiðlu og hljómsveit. Carl Nielsen: Sinfónía nr. 5, op. 50. Aðgöngumiðasala í bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar í bókaverzlun Lárusar Blöndal á Skólavörðu- stíg og Vesturveri. Arnesingafélagið í Reykjavík Spilakvöld verður n.k. föstudag (á morgun) kl. 20,30 í Breið- firðingabúð uppi. — Dans á eftir. Góð spilaverðlaun. — Verið með frá byrjun. Stjórn og skemmtinefnd.. . Frá Átthagafélagi Strandamanna Skemmtikvöld verður í Skátaheimlinu (gamla saln- um) laugardaginn 27. okt. (fyrsta vetrardag) kl. 9 e. h. — Sýndar verða myndir úr Þórsmerkur- ferðinni í sumar, dansað á eftir. Tríó Grettis Björnssonar leikur fyrir dansinum. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Skemmtinefndin. 1 BREIÐFIRÐIIMGABIJÐ í KVÖLD AÐALVINNINGUR: Svefnsófi og stóll, eða Passap prjónavél, eða vikuferð til Skotlands, hótelkostnaður innifalinn. Borðapantanir í síma 17985. Breiðfirðingabúð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.