Morgunblaðið - 26.10.1962, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 26.10.1962, Blaðsíða 5
Föstudagur 26. október 1962 MORCT’ NBLAÐIÐ 5 á sunnudögum og mlðvikurdögum Erá kl. 1.30 til 3.30 e.h. Tæknibókasafn IMSÍ. Opið alla virka daag frá 13-19 nema laugardaga frá 13-15. Bókasafn Kópavogs: — Utlán þriðju daga og fimmtudaga i báðum skólun- um. Bæjarbókasafn Reykjavíkur, sími 1-23-08 — Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A: Útlánsdeild: 2-10 alla virka daga nema laugardaga 2-7 og sunnudaga 5-7. — Lesstofan: 10-10 alla virka daga nema laugardaga 10-7 og sunnu- daga 2-7. — Útibúið Hólmgarði 34: Opið 5-7 alla virka daga nema laug- ardaga og sunnudaga, — Útibúið Hofs vallagötu 16: Opið 5.30-7.30 alla daga nema laugardaga og sunnudaga. Næstkomandi sunnudag verður merkjasala hjá Fluig- bjöng’unansveitinni til að afla fjór til starfsemi sinnar, þar sem kostar mikið að endur- nýja og halda við tækjum sveitarinnar. Það sem FBS stefnir nú að, er að tæki FBS séu til taks hvar sem er á landinu og er það aðallega tækjaútbúnaður til að komast um hálendið á hvaða árs- tíma sem er og eru það þá aðallega taeki sem ganga á beltum. Þá er alltaf unnið að því að afla betri útbúnaðar fyrir leitarmenn og tsekja til að þjáilfa meðlimi FBS Þótt ekiki séu greidd vinnulaun fyrir starfið, kostar mikið að halda þessari starfsemá í full- um ganigi og er því FBS nauð- syn að leita til almennings um styrk Þessa fallegu stúlku fúnd- hreppstjórinn átti hlut að um við á förnum vagi, en miáli. Það var nístandi kuldi, hún hljóp ekki eins og syst- en hdn lét hann hvergi á sig ir skóldsins forðum, þegar fá Listasafn Einars Jónssonar er opið Tilkynningar, sem eiga að birtast í Dagbók á sunnudögum verða að hafa borizt fyrir kl. 7 á föstudögum. Söfnin Árbæjarsafnið er lokað nema fyrir hópferðir tilkynntar áður i sima 18000. Asgrimssafn, Bergstaðastrætl 74 er opið þriðjud.. fimmtud. og sunnudaga Erá kl. J .30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnu- daga frá kl. 1.30 til 4 e.h. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túnl 2, oþið dag ega frá kL 2—4 e ’.t, nema mánudaga. Listasafn íslands er oþið þriðju- daga, fimmtudaga, iaugardaga og sunnudaga frá kl. 1.30 til 4 e.h. ' Skoda fólksbifreið til sölu^ árgerð 1958, ekið 30 þús. km. — Tækifærisverð. Skipti á yngri bil kemur til greina. Uppl. á Hringbraut 86. Hilmann & Standard 8 árg. 1947, til sölu, ógang- færir, gjafverð. AÐAL BÍLASALAN, Ingólfsstræti. N.S.U. SKELLINAÐRA ’62 og Vespa ’60 til sölu, ódýrt. AÐAL BÍLASALAN, Ingólfsstræti. Til leigti í Hafnarfirði 2 herb. og eldhús í risi. Tilb. sendist Mbl. íyrir 31. þ. m., merkt: „Reglusemi — 3343“. Vil kaupa miðstöðvarketil, 2%—3 ferm, með blásara. Upp- lýsingar í skna 38266. Barnavagn Góður barnavagn til sölu á Hörpugötu 9. Sendisveinn óskast frá kl. 1—5 Gotfred Bernhöft & Company hf., Kirkjuhvoli. Sími 15912. Herbergi óskast fyrir karlmann. Upplýs- ingar í sima 24842. I Atvinna Kona óskast til afgreiðslu- starfa í sælgætisverzlun. 5 tíma vaktir. Uppiýsingar í síma 20915. Mikil fyrirframgreiðsla Blaðamann við Morgunblað ið vantar 2—4 herb. ílbúð ■ í Reykjavík, helzt sem næst Miðbænunv Mikil fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 22480 milli kl. 1—8 e. h. Stúlka óskast Ensk hjón, sem búa í Edin- borg, óska eftir stúlku til aðstoðar á heimili. Nánari uppl. í síma 34275 frá kl. 7—9 e. h. Keflavík Rúmgóð 2ja herb. íbúð með húsgögnum og heim- ilistækjum til leigu. Sér inng., kynding og þvotta- hús. Uppl. í síma 1857. Keflavík Kuldaúlpur og ytra byrgði. Allar stærðir. Veiðiver. Sími 1441. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa strax. Kjötverzlunin Hrísateig 14. Vil kaupa * litla þvottavél. Upplýsing- ar í síma 12821. Tvo reglusama menn vantar herbergi í Hafnar- firði. Uppl. í síma 2Ö369. Lítil jörð sem liggur að sjó, ekki mjög langt frá Rvík óskast. Uppl. sendist afgr. blaðsins fyrir 10. nóv., merktar: '„Lítil jörð —3659“. Takið eftir Fjórum feðgum vantar strax 3—4 herbergja íbúð, eða 3—4 herbergi á sama stað. Uppl. í síma 34844. Atvinna Vantar mann til afgreiðslustarfa. Upplýsingar milli kl. 1 til 2 á siaðnum. Teppí hf. Austurstræti 22. Hæð og ris Hafskip: Laxá lestar á Norðurlands liöfnum. Rangá er í Reykjavík. Flugfélag íslands h.f.: Millilanda: flug: Millilandaflugvélin Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í dag. Væntanleg aftur til Rvík, kl. 22:40 í kvöld. Flugvélin fer til Bergen, Oslo, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 10:30 í fyrramálið. Millilandaflugvélin Skýfaxi fer til London kl. 12:30 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 23:30 í kvöld Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Fag- urhólsmýrar, Hornafjarðar, ísafjarðar Sauðakóks og Vestmannaeyja. Á morg un: er áætlað að fljúg:a til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar, Húsa víkur og Vestmannaeyja. H.f. Eimskipafélag íslands: Brúar- foss er á leið til Reykjavíkur, Detti- foss er á leið til Reykjavíkur, Fjall- foss er á leið til Gdynia og Kaup- mannahafnar, Gk)ða£oss er á leið til Súgandafjarðar, Flateyrar, Þingeyrar og Fatreksfjarðar, Gulifoss er á leið til Reykjavíkur, Lagarfoss er á leið til Pietersari, Helsinki, Leningrad og Kx>tka, Reykjafoss er á,leið til Reykja víkur, Selfoss er á leið til New York, Tröllafoss er í Hamborg, Tungufoss er á Siglufirði. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er á leið til íslands, Askja er á leið til íslands. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Archangelsk, Arnarfell lestar á Aust- fjörðum, Jökulfell kemur til London 28 þ.m., Dísarfell fer frá Siglufirði til Belfast, Litlafell fór í gær til Húnaflóahafna, Helgafell er í Stettin, Hamrafell er í Batumi, Polarhav er á Sauðárkróki. H.f. Jöklar: Drangjökull lestar í dag í Hafnarfirði og Keflavík. Fer í kvöld til Vestmannaeyja, Langjökull er , 1 Riga, Vatnajökull er á leið frá Rotter- dam til Reykjavíkur. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Siglufirði, Esja kom til Raufarhafnar í morgun, Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum kl. 21.0 í kvöld til Reykja víkur, Þyrill er á leið til Hamborgar, Skjaldbreið er á Djúpavík, Herðu- breið er í Reykjavík. + Gengið + 11. október 1962. Kaup Sala 1 Enskt pund ...... 120,27 120.57 1 Baridarikjadollar .... 42,9r 43,06 1 Kanadadollar .... 39,85 39,96 100 Danskar krónur .... 620,21 621,81 100 Norskar krónur___ 600,76 602,30 100 Sænskar krónur .... 833,43 835,58 100 Pesetar ........ 71,60 716,0 100 Finnsk mörk ....... 13,37 13,40 100 Franskir rr. .... 876,40 878,64 100 Beleisk: * fr. ... 86,28 86.50 100 Svissnesk. frankar 995,35 997,90 100 V-þýzk mörk .... 1.072,77. 1.075,53 100 Tékkn. krónur .... 596,40 598,00 100 Gyllini ........ 1.91,81 1.94,87 KAUPENDUR Morgunblaðsins hér í Reykjavík sem ekki fá blað sitt með skilum, eru vinsamleg- ast beðnir að gera afgreiðsiu Morg unblaðsins viðvart. Hún er opin til klukkan 5 síðdegis til afgreiðslu á kvörtunum, nema laugardaga til klukkan 1 e.h. Á sunnudög- um eru kaupendur vinsamlegast beðnir að koma umkvörtunum á ( framfæri við afgreiðsluna fyrir klukkan 11,30 árdegis. er til sölu á góðum stað í Laugarneshverfi. Hæðin er efri hæð um 137 ferm. 4ra herb. vönduð íbúð. í risinu er 3ja herb. snotur íbúð með kvistum. Ibúðirnar eru seldar saman eða hvor í sínu lagi. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. — Símar 14400 og 20480. Siúttnaft - rafgeymir rœsir bílinn Gott úrval. 6 og 12 volta fyrirliggjandi. SIVIIRILL Laugavegi 170 — Sími 12260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.