Morgunblaðið - 27.10.1962, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 27.10.1962, Blaðsíða 5
Laugardagur 27. október 1962 MORGUNBLAÐIÐ 5 H.f. Eimskipafélag íslands: Brúar- foss er á leið til Reykjavíkur, '!Detti- foss er á leið til Reykjavíkur, Fjall- foss fer frá Gdynia í dag til Kaup- mannahafnar og Reykjavíkur, Goða- foss er á leið frá Patreksfirði til Stykkishólms og Faxaflóahafna. GuLI- foss er á leið til Reykjavíkur, Lag- arfoss fór frá Turku til Pietersari, Helsinki, Leningrad og Kotka, Reykja foss er á leið til Reykjavík, Selfoss er á leið frá Dublin til NY, Trölla- foss fer frá Hamborg í dag til Hull ©g Reykjavíkur, Tungufoss er á leið frá Siglufirði til Húsavíkur og Seyð- isfjarðar. Flugfélag íslands: Millilandaflug: Millilandaflugvélin Skýfaxi fer til Bergen, Oslo, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 10:30 í dag. Væntan- Jeg aftur tii Reykjavíkur kl. 17:20 á morgun. Innanlandsflug: t dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils Btaða, Húsavíkur, ísafjarðar, Vest- mannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmanna- eyja. Hafskip: Laxá fór frá Eskifirði 26. þ.m. til Gautaborgar. Rangá er í Keflavík. Skipadelld S.Í.S.: Hvassafell er I Archangelsk, Arnarfell lestar á aust- fjörðum, Jökulfell kemur til London á morgun, Dísarfell fór í gær frá Siglu firði til Belfast, Litlafell losar á Húnaflóahöfnum, Helgafell fer vænt- ftnlega 1 dag frá Stettin áleiðis til Reykjavíkur, Hamrafell fer á morg- un frá Batumi til íslands, Polarhav fer í dag frá Hvammstanga. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er á leið til Akureyrar og Siglufjarðar, Askja er væntanleg til Bilbao á morgun. Biðfanidi barnsaugu J Myndlistarsýning Vestur- og nefnist „Biðjandi barns- þýzkra barna stendur yfir í augu“. New York. Þessi mynd er (Mynd þessi birtist með rörug- eftir 14 ára gamla stúlku í um texta í gær). Munchen, Elizabeth Borenisch Áheit og gjafir Áheit á Strandakirkju kr. 200 frá i M „Gull og grænir skógar" í Tjarnarbæ. í dag hefjast að nýju sýningar á kvikamynd- inni frægu, „Gull og græn- ir skógar“, eftir Jörgen Bitsoh. Kvikmynd þessi var sýnd í Reykjavík í sum.ar fyrir fullu húsi og síðan víða út um land við mjög góða aðsókn. I kvikmyndinni heimsæk- ir Jörgen Bitsch villta Ind- íánaþjóðflokka í Suður-Amer íku, hann grefur upp 1600 ára gam.la múmíu og opnar hana og einnig berst hann við risa- kyrkislöngu í Amazonfljóti. Kvikmyndin er mjöig spenn andi og í fallegum litum, og eru skýringar á íslenzku. Hún verður sýnd í Tjarnarbæ í dag og næstu da.ga. *-r~^r rrTirw m ■ , i Nei, takk, ég er að reyna að hætta, og það ættir þú líka. Tekið á móti tilkynningum frá kl. 10-12 f.h. Itfessur á morgun Kirkja óháða safnaðarins. Ferming Brmessa kl. 2 e.h. Altarisganga á eftir. Séra Emil Björnsson. Kópavogssókn. Messa 1 Kópavogs- •kóla kl. 2. Bamasamkoma í Félags- lieimilinu kl. 10.30. Séra Gunnar Árna Son. Hallgrlmskirkja. Messa kl. 11. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Messa kl. 5 e.h. ÉJéra Jakob Jónsson. Grindavík. Messa kl. 2. Barnaguðs- J)jónusta kl. 4. Sóknarprestur. Fíladelfía, Reykjavík. Guðsþjónusta é morgun að Hátúni 2, kl. 8.30. Ás- mundur Eiríksson. Fíladelfía, Keflavík. Guðsþjónusta kl. 4 e.h. Haraldur Guðjónsson. Hafnarf jarðarkirkja. Messa kl. 2. géra Garðar Þorsteinsson. Frikirkjan. ’ Messa kl. 2. Séra Þor- •teinn Björnsson. Laugarneskirkja. Messað kl. 10.30. Ferming, altarisganga. Séra Garðar gvavarsson. Dómkirkjan. Kl. 10.30 ferming. Séra Óskar J. Þorláksson. Kl. 2, ferming. Séra Jón Auðuns. Kl. 11 f.h., bárna- •amkoma í Tjarnarbæ. Séra Jón Auð- lins. Útskálaprestakall. Messa að Hvals- l»esi kl. 2 e.h. Sóknarprestur. Langholtsprestakall. Messa kl. 11 árdegis (útvarpsmessa). Séra Árelíus Kielsson. Háteigsprestakall. Messa í hátíðar- •al Sjómannaskálans kl. 2. Séra Örn Friðriksson á Skútustöðum predikar. Barnasamkoma kl. 10.30 f.h. Séra VfWxwM 932. Og munið þér svo eftir að bæta 10 cm við öll mál, sem ég nefni. Jón Þorvarðsson. Neskirkja. Barnaguðsþjónusta kl. 10 Messa kl. 2. Séra Jón Thorarensen. Keflavíkurkirkja. Barnaguðsþjón- usta kl. 2 síðdegis. Séra Björn Jóns- son. Kristskirkja. Krists konungs hátíð sem kirkjan í Landakoti er kennd við. Lágmessa kl. 8.30 f.h. Hámessa kl. 10 f.h. Barnamessa kl. 3.30 e.h. í Wall Street, þar sem Kenn- edy fjölskyldan er hötuð, eyða kauphallarbraskararnir frístund unum í að búa til skrýtlur um þá hötuðu. Hér er sú nýjasta: — Þrír af Kennedy-bræðrun- um eru úti á reginhafi í bát, sem sekkur. Hver bjargast? — Bandaríkin eðlilega Stór eldhúsinnrétting til sölu. — Sími 20950. Myndatökur Fermingar, fjölskyldu, — barna, brúðar og portrett í ekta litum. Stjömuljósmyndir Flókagötu 45. Sími 23414. Atthagafélag Sandara byrjar vetrarstarfsemi félagsins með dansleik í Silfurtunglinu laugardaginn 27. þ. m. (fyrsta vetrar- dag) kl. 9 e.h. Mætið vel. Stjórn og skemmtinefnd. Stúdentaráð Háskóla íslands heldur Stúdentafagnað að Hótel Borg laugardaginn 27. október. Skemmtiatriði: Dansað frá kl. 9—2. Aðgöngumiðasala í bóksölu stúdenta og að Hótel Borg föstudag frá kl. 3-»-5 og laugardag frá kl. 5 —8. NEFNDIN. MAGNÚS A. ÁRNASON Hálverkasýning í Bogasalnum laugardag 27. okt. til sunnudags 4. nóv. 1962. Opin daglega klukkan 2—10 e.h. íbúð til sölu Tveggja herbergja íbúð í háhýsi við Austurbrún til sölu. Glæsilegt útsýni yfir borgina og sundin. Upplýsingar í síma 34218. Staða bœjarritara hjá bæjarsjóði Hafnarfjarðar er laus til umsóknar. Laun samkv. 3. flokki launasamþykktar. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 31. þ. m. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. Afgreiðslustulka ekki undir 20 ára að aldri óskast nú um mánaða- mótin. Þær, sem áhuga hafa á starfinu, komi til viðtals í Ninon hf., Ingólfsstræti 8, í dag milli kl. 3 og 4. Skrifsfofustúlka vön vélritun óskast. Málakunnátta nauðsynleg. Vélasalan hf. Hafnarhúsinu. 2*a herbergja nýtízku íbúð á 2. hæð er til sölu við Kleppsveg. V Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. -— Símar 14400 og 20480.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.