Morgunblaðið - 27.10.1962, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 27.10.1962, Blaðsíða 20
20 MORGVNBLAÐ1Ð Caugardafur 27. október 196! --^HOWARD SPRING-_67_ | RAKEL ROSING Maurice stóð eftir við glugg- ann og horfði ósýnum augum á grasið og beykitrén úti fyrir. Aldrei hafði hann séð Rakel fallegri en í dag. Hann vissi, að hún var á hátindi líkamlegrar fegurðar og hann fann alveg á sér hversvegna hún- var það. Hann vissi, að þessi blómi stafaði af fullnaegingu og hann kenndi til fyrir hjartanu. Hann vissi, að hún ætlaði að fara að bjóða hon- um þá fullnægingu, sem annar hafði kallað fram. Nú þegar það, sem hann þráði stóð honum loks- ins fúslega til boða, gat hann ekki þegið það með glöðu geði. Og svo kom þessi spurning, sem spillti allri gleðinni: Hvers vegna? Til hvers var hún hing- að komin? Hvað ætlaði hún nú að hafa gott af honum? Allt í einu heyrði hann ana hvísla: Maurice! og hann fór inn í herbergið til hennar. Hún hafði dregið fyrir gluggana Og stóð nú í sokkum og skóm og silki- undirfötum. Svona hafði hann aldrei séð hana áður. Hún breiddi út faðminn móti honum. Elskan mín! sagði hún. Komdu hérna og afklæddu mig. betta var sagt í hvíslingum, sem bár- ust til hans þangað sem hann stóð. Maurice sneri lyklinum í skránni og hallaði sér upp að hurðinni og það lá við sjálft, að þungi hans bæri hnén ófurliði, er hann skalf þarna á beinunum. Hann fann sjálfur, að hann hlaut að vera viðbjóðslegur útlits, með æðarnar í gagnaugunum eins og skríðandi orma, en augun rök af sársauka niðurlægingarinnar, er hann fann til. Hann rétti út báða arma og ýtti lófunum á hurðina að baki sér. Jafnvel hefði hann samt getað tekið hana nú, þrátt fyrir viðbjóð hans við því, hvern ig hún hafði komið til hans, svo fögur var hún Hann hristi höf- uðið, eins og víganaut, sem er komið í kreppu en svo þegar hann áttaði sig og sá hana betur, varð hann þess var, að hún skalf. Það var hræðslan, sem olli henni skjálfta. Hún hörfaði eitt skref aftur á bak að rúminu. I>á fór hann að átta sig. Ertu hrædd við mig, Rakel? sagði hann. Orð hans rufu þessa óhugnan- legu spennu, sem þarna hafði verið. Þú horfðir á mig eins Og ég væri vofa, sagði hún og brosti. Nei, ég horfði á þig eins og þú værir líkami. Hann opnaði dyrnar og staulað- ist út úr herberginu. Jafnskjótt sem hann var far- inn, stökk Rakel að dyrunum og læsti þeim. Síðan fleygði hún sér á rúmið og gróf andlitið í kodd- anum. Hún grét ekki, en hún var dauf fyrir öllum tilfinning- um öðrum en reiði og auðmýk- ingu — reiði yfir auðmýking- unni, sem hún hafði orðið fyrir. Blóðið sauð í æðum hennar eins og í bylgjum. Allt sjálfsálit henn- ar lá nú í tætlum kring um hana. Hún hafði verið svo örugg. Hún hafði haldið að enginn gæti sleg- ið hendi við slíkri fegurð. Hún áttaði sig ekki almennilega á því, en Maurice hafði líklega Mka rifið leikaradrauma hennar í tætlur. Hún hafði sett upp svið- ið svo vandlega og leikið svo vel, en nú var tjaldið fallið og hún heyrði ekki annað en hæðnis hróp áhorfendanna. Svona lá hún lengi, hreyfing- arlaus, síðan fór hún aftur á fætur, klæddi sig og lét niður í töskuna sína. Aldrei þessu vant hringdi hún ekki á þjónustu- stúlkuna. Bright varð steinhissa þegar hún kom niður í forstof- una með augljósu ferðasniði. Hún fleygði töskunni sinni í bííinn, sem enn stóð við dyrnar. Viljið þér gera svo vel að hringja heim og segja, að ég komi í kvöld- verð, sagði hún við Bright. Vélin hvæsti og bíllinn þaut yfir mölina, rétt eins og hann vildi sem fyrst komast burt af staðnum, þar sem hún hafði beð- ið þennan ósigur sinn. Heim! Hún gat ekki hugsað sér að hitta Julian Heath í kvöldi! Maurice gekk þungum skref- um til sætis síns undir trján- um. Hnén voru eins og froða undir honum, en hann var glað- ur í hjarta sínu. Hann var laus! Rakel og Julian Heath! Hann vissi þetta fullvel. Hafði hann gert játningu sína við Minu Heath, kvöldið góða, í tunglskin- inu í Markihams? Og hann hafði sagt, að þegar svona stæði á, gerðu menn réttast í því að gera ekki neitt. Það var ekki nema satt, en þar fyrir þurfti maður ekki að hirða upp molana, sem féllu af borðinu eftir annars manns veizlu. Nei, það hafði hann losnað við, að minnsta kosti. Nú hlaut Rakel að vita, að enda þótt tveir vegir væru fram undan, gat hún ekki gengið nema annan. Hann var þolinmóður. Hann ætlaði að bíða eftir að hún veldi annan hvorn. Því að nú mundi hún vita, að valinu varð ekki lengur frestað. Hann sá rauða bílinn fara af stað. Honum þótti þetta leitt. Hann hefði gjarna viljað láta Rakel standa eitthvað við og En húshaldið varð brátt leiðin- legt og Marilyn flutti í hótel aft- ur, áður en langt um leið. Henni tókst ekki að finna „góðu ráðs- konuna“. eða eldabusku, sem tylldi í vistinni. Það eru svona hversdagslegir hlutir, sem ekki hvað sízt geta gert hana ringlaða. Það eru til manneskjur, sem geta leyst af hendi vandasömustu verk en alls ekki búið til þrjár máltíðir matar á dag, eða stjórn- að ryksugu. Marilyn fellur í draumkennt ástand, og lifir þá í sínum eigin heimi. Hún hefur alltaf verið hrifin af hinu óraun- verulega. Ungfrú Lytess sagði einu sinni við mig: „Marilyn gengur í leiðslu. Þegar hún bjó 'hjá mér. hélt ég hvað eftir ann- að, að hún væri að ganga í svefni“. Jane Russell segir: „Marilyn gengur eins og í draumi. Hún gæti verið vel til með að koma með rauðan skó á öðrum fæti og svartan á hinum. Stundum þegar við vorum búin að leika frá hálfsjö til ellefu, og fengum þá hlé, komst ég að því, að hún hafði ekkert fengið að borða og mundi alls ekkert eftir því fyrr en ég minnti hana á það. Hún getur ekki leyst það einfaldasta af hendi svo sem að svara bréf- um eða símakvaðningum, og hún er hrifin af öllum, sem eru dá- lítið framkvæmdasámir. Einu sinni var allt komið í slíka óreiðu ’hjá henni, að félagið réði sér- stakan ritara til að hjálpa henni að koma öllu í lag. Loks tókst henni að gera ritarann jafn-ringl aðan og hún var sjálf, í stað þess að hann gæti komið einhverju í lag fyrir hana Marilyn getur aldrei haft neina reiðu á heimilisföngum, símanúmerum eða skilaboðum. Heima hjá sér krotar Kún þetta á umslög eða pappírsmiða og týnir því svo. Henni hafa verið gefnar vasabækur, minnisbiokkir og borðalmanök. Því týnir hún öllu. Hún var stöðugt að týna börða með honum og tala við hann. Hver veit nema það hefði getað borið einhvern árangur. Hann elskaði hana, var til reiðu þegar hún var það. Annaðhvort elskaði maður eða elskaði ekki. Julian Heath var vel gefinn og laglegur piltur, sem hafði samið gott og vandað leikrit, sem mundi gefa honum mikið í aðra hönd: hann mundi ekki elska Rakel, eins og hún þarfnaðist. Maurice andvarpaði af áhyggju og sorg, en undir þessari sorg var samt einhver friður, sem ekki varð rofinn, einhver kjarni einbeitts ásetnings, sem aðeins beið framkvæmdanna. Hann velti því fyrir sér, hver hefði verið þessi knýjandi til- gangur með heimsókn hennar. Það hlaut að vera eitthvað mik- ið, úr því að það gat hrifið hana burt frá ástarsælunni, sem hún var nú að reyna í fyrsta sinn á ævinni. Um þetta leyti dags lét hann færa sér dagblöðin og nú voru þau komin. Þar sá hann, að Hansford var dáinn og hann var ekki lengi að geta sér til um þýðingu þess. Hann sendi boð til Oxtoby, að hann vildi komast til London í býtið í fyrramálið. XXIX. 1. Undir júlílok hringdi Mina til ökuskírteininu sínu. Einu sinni tók hún Billy Wilder upp í bílinn sinn. Hann segi-r: „Ég gerði mér ekki grein fyrir því, hvílík ó- reiðumanneskja hún var, fyrr en ég leit aftur í bílinn. Það var líkast því sem hún hefði verið að flýja undan óvinainnrás og fleygt öllu lauslegu, sem hönd á festi, inn í bílinn, í snarkasti. Þarna lágu blússur, síðbuxur, belti, gamlir skór, gamlir flug- farseðlar og líka hefðu vel getað verið gamlir kærastar, þó að ég sæi þá ekki. Og svo ofan á öllu saman, heil hrúga af tilkynn- ingum um umferðabrot. En hún hugsar ekki frekar um þetta heldur en hitt, hvort sólin komi upp á morgun". Á aðfangadagskvöld 1952 fór Marilyn í samkvæmi í kvik- myndaverinu. Frá sér af þung- lyndi og eggjapúnsi, kom hún heim og fann sárt til einmana- leika. Hún tók lykilinn sinn við afgreiðsluborðið og sá, að ekkert bréf var til hennar í hólfinu. Hún hugsaði með sér, að Joe kærði sig ekki lengur um hana, enda hafði hann farið til fjölskyldu sinnar í San Francisco. Hún gekk nú eftir ganginum og opnaði her- bergið sitt. Þegar hún kveikti, sá hún jólatré úti í horni. Á því var skraut og Ijós, en engill í toppinum. Hún hljóp að trénu. Hjá því lá nafnlaust spjald með „Gleðileg jól“. Hún heyrði í hurð, sem var opnuð, og út úr skáþnum kom Joe Di Maggio. Hann brosti feimn islega til hennar. „Gleðileg jól“, sagði hann. „Þú mundir þá eftir mér. Joe“, sagði hún lágt. Hún var farin að gráta. „Þetta er það fallegasta, 'sem nokkur hefur gert fyrir mig á ævinni — allri ævinni — elsku Joe“. Einn dag barst það út, að Joe Di Maggio ætlaði að koma í heimsókn í kvikmyndaverið og horfa á upptökuna á „Gentlemen Prefer Blondes". Einn ljósmynd- Charlie Roebuck. Skýjunum er létt af! sagði hún. Ég fékk bréf í morgun. Ég verð að gera mér glaðan dag eða springa ella! Þú gætir ekki hitt á betri dag, sagði Cnarlie. Það eru .okaveð- reiðarnar í Goodwood. Hvað seg- irðu um það? Það gæti verið gaman. Ég hef aldrei komið þangað. En hvað finnst þér um það, fyrir aðals- dömu? 0,fjandalegt. Ég hirði þig eftir hálftíma. Ég vona, að gamla beyglan komist alla leið. En þetta er bókstafega síðasta sinn, sem hún kemur fram í dagsjósið. Það er vel til, að hún gefi upp önd- ina áður en við náum til Chicest- er. Ég kem eftir hálftíma. Mina fór í kjól, sem hún taldi mundu vera hæfilegan fyrir ari spurði Marilyn, hvort hún vildi sitja fyrir með Joe. Hún hleypti brúnum og var hugsi. „Ég veit tkki. Það er betra að spyrja hann“. Henni var alltaf hálfilla við myndatökur í iug- lýsinga skyni. Svo kom Joe eftir hádegisverð og Ijósmyndarinn spurði: „Má ég taka nokkrar myndir af ykkur ungfrú Monroe í dag?“ „Til hvers?“ Fyrir blöðin. Bara venjulega mynd“. „Maður sleppur víst ekki við það“, sagði hann og andvarpaði. „Jæja. komdu um klukkan fjög- ur“. Svo horfði hann á eitt atriði hjá Marilyn, gaf aðdáendum und irskriftina sína. Og svo beið hann. Það er nú ekki meira en hver eiginmaður verður að láta sér lynda — að bíða eftir kon- unni sinni, en eiginmenn kvik- myndastjarna verða bara að bíða tíu sinnum lengur en aðrir. Klukkan fjögur útbjó ljósmynd- arinn eitt horn á sviðinu fyrir myndatökuna og sagði Joe, að hann væri tilbúinn. Marilyn læsti sig inni í búningsihenberg- inu sínu. Hún ætlaði að fara úr glitperlukjólnum og í útiföt. Joe beið enn. Nú var umtalsefni þeirra ljósmyndarans á þrotum. Báðir biðu. Loks sagði Joe: „And skotinn hafi þetta allt saman“ Og stikaði burt en sagði um leið yfir öxl sér við ljósmyndarann: „Það verður engin myndataka í dag, kunningi". Joe fór svo til búningsherberg- isins og gekk inn án þess að berja að dyrum. Skellti á eftir sér hurðinni. Svo heyrðist há- vaði og rifrildi. Þegar þau komu út, var andlitið á honum svip- laust, en hún var náföl. Blaða- snápur nokkur skauzt á eftir þeim og spurði, hvort elskend- urnir ætluðu að borða saman í kvöld. Og hvert þau ætluðu að fara eftir kvöldverð? „Ég veit það ekki“, sagði Goodwood. Guði sé lof, að mað« ur þarf ekki að uppábúa sig eins og í Ascot. En hvað um það. Hún mundi hvort sem var hristast sundur og saman í gömlu beina- kvörninni hans Charlies. Hún fór að blístra. Bréfið, sem henni hafði borizt hafði komið henni í gott skap. Hún hafði ver- ið milli vonar og ótta síðan Cecil Hansford dó. Maðurinn, sem grobbaði af að hafa aldrei tapað á leiksýningu, hlaut að hafa tapað á einhverju öðru. Það hafði komið í ljós, að hann átti ekki eyrisvirði til. Julian hafði ráfað um eins og krakki, sem hefur týnt eplinu sínu, Rak- el var eins og 'fest upp á þráð, Marilyn. „Það er betra að spyrja Joe um það“. „Já, hvað segir hr. Di Maggio?“ „Þig varðar andskotann ekk- er um það“, sagði Joe. Svo stikaði hann burt, og hún í humátt á eftir honum. En í kvikmyndaverið kom hann ekki framar. Meðan á þessari myndatöku stóð gekk Marilyn alveg fram af samverkamönnum sínum með dugnaði sínum og þrautseigju, en engu að síður varð hún mis- sátt við leikstjórann, Howard Hawks. Því að óstundvísi hennar tók nú út yfir allan þjófabálk, Oft var algjört tveggja klukku- stunda verkfall vegna þess. Svo komu deilur út af setningum í handritinu og skilningi hennar 4 þeim. Natasha Lytess var nú fast- ur gestur í verinu. Þegar búið var að taka „Bya oye Baby“-atriðið í fyrsta sinn, fannst Hawks það vera fullgott. Marilyn leit augunum til Lytess, en hún hristi höfuðið einbeitt 4 svipinn. Marilyn heimtaði endur. tekningu. Þær urðu níu talsihs, og engin eins góð og sú fyrsta Hawks varð fokvondur. „Þegar ég gef skipun, þá áttu að horfa á mig en ekki á Natasha“. En það var erfitt að deila við Marilyn og komast að niður- stöðu. Hún var aldrei ákveðin x kröfum sínum. Ef eitthvað fór öðruvísi en henni líkaði, þurkað- ist allur svipur af andliti hennar, svo að enginn gat vitað hvað hún vildi. Fór þá Oft inn í bún- ingsherbergið og lokaði að sér. Fór að gráta. Fékk höfuðverk og uppköst. Og enginn vissi, hvort þetta var raunverulegt eða uppgerð. Siegel, sem nú var yfirleik- stjóri hjá félaginu, reyndi að gerast sáttasemjari milli Marilyn og Hawks og Lytess. En engin lausn fékkst á málinu. Marilyn bar ekki traust til Hawks. Lík- lega hefur þetta vantraust henn- ar komið fram í leiknum, því að í hinum atriðunum, sem Cole og Shaefer stjórnuðu vxir hún upp á sitt bezta. Dómarnir um myndina voru afar misjafnir vestan hafs, en í Frakklandi og Ítalíu litu menn 4 hana hlutlausari augum og vin- samlegri, en landar hennar gátu aldrei gert greinarmun á Monroe í auglýsingunum Og Monroe í kvikmyndunum. Þeir gátu aldrei losað sig við „heimsku, Ijóshærðu stelpuna“, sem var orðin svo út- Marilyn Monroe eftir Maurice Zolotov

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.