Morgunblaðið - 30.10.1962, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 30.10.1962, Blaðsíða 2
2 MORGVNBLAÐtÐ Þriðjudagur 30. október 1962 Fær Kennaraskólinn að brautskrá stúdenta? í ÚTVARPSÞÆTTINUM „A blaðamannafundi“, sem fluttur var í gærkvöldi, skýrði Gylfi Þ. Gíslasont, .nenntamálaráðherra, frá því, að ríkisstjórnin væri sammála um, að rétt væri að kennaraskólinn fengi að braut- skrá stúdenta. Ráðherrann var spurður að því, hvc»rt hann teldi réfct að kennaraskólinn útskrifaði stúd- enta. Hann svairaði, að fyrir 2 árum hefði verið skipuð nefnd til að endurskoða námsefni skólans. Nefndin hefði verið einhuga um De Gaulle ánægður Hlaut stuðning 62,1*%» þeirra, er atkvæði greiddu Sigríður Magnúsdóttir, form. Eykindils, stingur fyrstu skóflu- stunguna, fyrir hinu nýja sjúkrahúsi. Á bak við eru Jóhann Friðfinnsson, settur bæjarstjóri (t. v.) og Sveinn Tómasson, fulltrúaráði verkalýðsfél. (t. h.) Byrjað að byggja nýtt sjúkrahús í Eyjum Vestmannaeyjum 28. okt. FYRSTA skóflustungan að nýju sjúkrahúsi var í gær tekin hér. Þetta sjúkraihús mun rúma um 60 sjúklinga að meðtaldri fæð- ingardeild. Sjúkrahúsið er byggt á vegum kaupstaðarins, og eftir teikningum frá skrifstofu húsa- meistara ríkisins. Sjúkrahús- ið verður búið þeim tækjum, sem talin eru nauðsynleg. Hér hefur verið sjúkrahús, sem er byggt 1927. og sem Gísli J. Johnsen beitti sér fyrir að yrði reist og safnaði til þess fé. Þetta sjúkrahús rúmar um 30 sjúklinga. Eftir að búið var að taka fyrstu skóflustunguna var boðið til sarrisætis í samkomuhúsinu, og stjórnaði Jóhann Friðfinns- son, formaður byggingarnefndar sjúkrahússins, hófinu. Þar tóku meðal annars til máls Ingólfur Berlín, 29. okt. — AP.-NTB. YFIR tuttugu manns munu hafa særzt í dag, er tvær jáirnbraut- arlestir rákust á í nágrenni Vest- ur Berlínar. Jónsson, ráðherra, og Guðlaugur Gíslason, bæjarstjóri. • ÚRSLIT atkvæðagreiðslunn- ar sem fram fór í Frakklandi í gær sýna að 62,1% þeirra, sem atkvæði greiddu samþykkja til- lögu de GauUe, forseta um breytingar á forsetakjöri. Verð- ur forsetakjöri í Frakklandi því framvegis hagað svo, að þjóðin mun kjósa forseta í beinum kosn ingum í stað þess, sem verið hef- ur, að hann sé kosinn af kjör- mönnum. • Upplýsingamálaráðherrann, Roger Frey, skýrði frá úrslitum atkvæðagreiðslunnar í dag og lýsti því yfir, að forsetinn væri mjög ánægður með þau og kæmi á mongun til Parísar frá sveita- setri sinu í Golombey-Les Deux-Eglises, þar sem hann hefur dvalizt síðustu daga. • Endanleg úrslit atkvœða- greiðslunnar eru, sem hér segir: Atkvæði greididu rúmlega 75% atkvæðisbærra manna. Þar af sögðu 62.1% já — 37.9% nei, — Egypzk menn í ir her- Jemen Kairo — 29. okt. AP — NTB—AFP. ÚTVARPIÐ í Kairo upplýsti í fyrsta sinn nú í dag, að her- menn Arabíska-sambandslýð- veldisins hefðu verið sendir til aðstoðar byltingarstjórninni í Jemen. Skýrði útvarpið frá því, að egypzkir hermenn og her- menn byltingarstjórnarinnar í Jemen hefðu í sameiningu hrund ið áhlaupum hersveita frá Saudi Arabíu, er styddu konungssinna i Jemen. Hefðu hermenn Saudi- Arabíu gert tilraun til þess að ráðast inn yfir landamærin frá V'/' NA 15 hnúfor | / SV 50hnútor ¥ Snjólcoma * 06i V Skúrir K Þrumur W:z, KuUotkil HitnkH H Hmt í GÆR á hádegi var lægð á Austfjarða, en breytileg átt og Grænlandshafi en önnur að skúrir eða haglél við Faxa- myndast við Austfirði. Þá var flóa og með Suðurströndinni. snjókoma um norðanvert land Einna verst mun veðrið hafa ið frá Breiðafirði austur um til verið á Austfjörðum. Beinhan héraðinu í Maareb. Talsmenn konungssinna hafa hvað eftir annað staðhæft, að egypzkir hermenn taki þátt í baráttu byltingarstjórnarinnar gegn konungssinnum, en það hef ur byltingarstjórnin aldrei viður kennt — og jafnan haldið fram, að engir erlendir aðilar hafi hlut azt til um innanríkismál Jemen af þeirra hálfu. Hestur stökk á bifreið Akureyri, 29. október. BIFREIÐ var á leið frá' Akur- eyri sl. laugardagskvöld að fé- lagsheimilinu Freyvangi í Eyjafirði. Er hún var komin skammt inn fyrir Þórustaði stökk hestur skyndilega inn á veginn og á bifreiðina. Varð harður árekstur. Hesturinn braut bifreiðina talsvert m. a. framrúðu og fleira. Fólkið í henni varð flemtri slegið við þessi ósköp. Biíreið, sem var fast á eftir hinni, flutti ökumanninn og farþegana til Akureyrar, þar sem .ögreglunni var gert að- varc. Þegar lögreglan kom á slys- staðinn skön.mu síðar —ofðu mer.n á n«=oi.u bæjum orðið slyssins varir og höfðu lógaö hestinum, sem var illa brotmii. en það mun svara til þess að 46,5% allra atkvæðisbærra Frakka hefðu sagt já og 28,4% nei. Andstæðingar forsetans draga þá ályktun af úrslitum atkvæða- greiðslunnar, að þau sýni þverr- andi áhrif forsetans og láta þeir í ljós von um að það komi betur fram við þingkosningar, sem verða 18. og 25. nóvember næst- komandi. Flokkur Gaullista UNR-flolk'k- urinn vil'l, að forsetinn styðji flokkinn formlega í kosningabar áttunni, en ráðgjafar hans munu hafa hvatt hann til að sýna var- kárni í þeim efnum, — á þeirri forsendu, að tapi flokkurinn í kosningunum, muni það mjög skaða aðstöðu hans að hafa ljáð honum beinan stuðning. að breyta bæri kennaraskólanum í stúdentaskóla. Ríkisstjórnin væri sammála um, að það væri æskilegt og til bóta. Gylfi sagði, að á þessu sumri hefðu farið fram viðræður milli menntamálaráðuneytisins, for- ráðamanna kennaraskólans, — Menntaskólans í Reykjavík og háskólans um væntanlegt náms- efni í slíkum endurskipulögðum kennaraskóla. Kvaðst ráðherrann vona, að samkomulag náist milli fyrr- greindra aðila um reglugerð að nýju stúdentsprófi við skólann, sem tæki tillit til þarfa kennara og rýrði ekki gildi núverandi stúdentsprófs. Náist samkomulag, sagði ráð- herrann, er fullvíst ,að ríkis- stjórnin verður á einu máli um að leggja til við Alþingi að slík skipan verði lögfest. Sex skólabörn fórust Ankara, 29. okt. NTB-AFP í DAG varð það slys í bæn- um Karz í Tyrklandi, að 50 lesta herbifreið ók inn á gang stétt og varð sex skólabörn- um að bana. Níu önnur börn særðust, sum alvarlega. Orsök slyssins mun hafa verið sú, að stýrisumbúnaður bifreiðarinnar bilaði og bíl- stjórinn missti vald á henni. Jón Óskar, 8 ára, faðirinn, Hafsteinn, móðirin, Ragn- heiður og Þorvar, IVt árs. — Myndin er tekin á fæðingar- deildinni í Gullfossi. Fæddi barn á skipsfföl ÞAÐ gar til tíðinda um borð í •Gullfossi úti á reginhafi kl. 3 aðfaranótt sunnudags, að far- þegum fjölgaði skyndilega úr 106 upp í 107. Þetta gerðist ekki með þeim hætti, að neinn kæmi aðvífandi og keypti sér far með skipinu, heldur ól ung kona, Ragnheiður Jónsdóttir, son. Ekki er til þess vitað, að farseðill hafi verið gefinn út fyrir þennan nýja farþega, enda var skipið skammt und- an landi, er hann slóst í förina, og auk þess fór ekki mikið fyrir honum. Hjónin Hafsteinn Ingvarsson, tannlæknir, og Ragnheiður Jónsdóttir voru á heimleið með syni sína 2, þegar þessi skyndilega fjölgun átti sér stað í fjölskyldunni. Svo heppilega vili til að Ólöf Kristjánsdóttir, ljósmóð- ir, var farþegi á skipinu. Tók hún á móti barninu með að- stoð 2. stýrimanns, Hannesar Hafstein, og yfirþernunnar, Huldu Helgdaóttur. Er þetta í eina skiptið, sem barn hefur fæðst um borð í Gullfossi og í fyrsta sinn, sem Hannes stýri maður tekur á móti barni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.