Morgunblaðið - 30.10.1962, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 30.10.1962, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 30. október 1962 Myndin sýnir deyfiiyf þau, sem rannsóknarlögreglan fann og tók úr peningaskápnum. Lengst til vinstri er glas með 84 Bip- hetaminetöflum, þá glasið með 1000 amphetamintöflum, þá tómt glas undan Dexamyl og loks plastkassi með tevimur sprautuglösum af Methadoni, en það lyf er af morfínætt og hefur svipaðar verkanir og það. (Ljósm. Mbl.: Sv. Þorm.) Deyfiiyfin fundust í iæstum peningaskáp 4% Um tannhirðu síðar en þegar barnið er tveggja ára. Móðirin annast þetta verk fyrstu árin þar til barnið sjálft er fært um að leysa það vel af hendi, 7-8 ára gamalt. Á þennan hátt verður hreinsun tannanna barninu eins sjálsögð cxg að þvo sér um hendur og andlit Bursta þarf tennurnar eft- . ,v ir hverja máltíð, og um fram ÞAÐ er allutbreidd síkoðun am að sofa með hreinar tenn- hjá fólki, að barnatennurnar ur Munvatnsrennsli er lítið séu síður mikilvægar en þær sem ekkert í svefni, og fá því sem síðar koma, og sé því eng matarleifar og gerlar gott in eftirsjá í þeim, börnin eigi næði til þess að vinna skemmd bratt að fella þær hvort eð arstarf sitt á tönnunum ef lót- er. Þetta er reginmisskilningur jg er undir höfuð leggjast að sem kveða þarf niður sem hreinsa þær vel fyrir svefn- fyrst, því að hirðing og við- jnn_ hald barnatanna leggur yrg burstunina skal þess grundvollinn að reglulegum gætt, að hár burstana nái vel og heilbrigðum fullorðinstönn jnn a milli tannanna og . hreinsi burt leifar, sem þar Barnið tekur fyrst tennurn- kunna að leynast. Tennur ar m^na^a gamalt, og þeg- efrj góms að utan og innan ar það er tveggja til tveggja skulu burstaðar niður, en og hálfs árs hefur það feng- negrj tennur upp á við. Bit- ið allar barnatennurnar, 20 fjetj skal bursta fram og aft- að tölu. Burstun tanna barns- ins þarf því að hefjast þegar á öðru aldursári og alls ekki Frá Tannlæknafélagl fslands Dettifoss til Dublin áður en losun lýkur RANNSÓKNARLÖGREGLAN í Reykjavík ræddi við blaða- menn siðdegis í gær til þess að greina nokkuð frá ganigi rann- sóknarinnar { deyfilyfjamálinu. Staðfesti hún frétt þá, sem birt- ist um málið í Mbl. á sunnudag- inn. Skýrði rannsók-narlögreglani svo frá að si. miðvikudagskvöld hefði verið framkvæmd húsrann- sókn hjá manni, sem legið héfur nndir grnn um að hafa slík lyf um hönd og jafnvel selja þau. Við rannsóknina fannst nokkurt magn af deyfilyfjum og or mál- ið í frekari rannsókn. Sl. miðvikudag kom maður þessi til yfirheyrslu hjá rann- sóknarlögreglunni. Gaf hann þá samþykki sitt til þess að húsleit yrði gerð hjá honum og var hún framkvæmd þá þegar, á áttunda tímanum á miðvikudagskvöldið. X læstum peningaskáp fundu lögreglumennirnir plastkassa með tveimur sprautuglösum (ampúlum) af Methadoni, sem er lyf af morfínætt og hefur svipaðar verkanir og það. Þá fannst glas með 1000 ampheta- minetöflum, nánar tiltekið Dextro Amphetamini Sulfate, og inni- halda pillurnar 5 milligrömm af amphetamini. Þá fannst glas með 84 hylkjum af Biphetamine, en í hverju hylki eru tvær tegundir af amphetamini, 12,5 mg samtals í hverju Loks fannst tómt -glas Senditæki í gúm- bjorgunarbáta RAGNAR Guðleifsson og Birgir Finnsson hafa lagt fram á Aliþingi þingsályktunartillögu um, að ríkisstjórninni verði falið að láta endurskoða réglugerð um eftirlit með skipum með það fyrir augum að fyrirskipa, að gúmbjörgunarbátar verði búnir senditækjum undan Dexamyllyfjum, en þau eru róandi lyf. Enginn lyfjabúð- armiði var á einu amphetamin glasinu, en erlendur apóteksmiði var á öðru þeirra. Sprautuglösin eru ættuð frá lyfjaverzlun einni í bænum, en þau eru áfyllt hér. Maður þessi gat enga skýringu gefið á tilvist þessara eitur- og deyfilyfja, en sagði þó að eitt glasið hefði hann komið með er- lendis frá. Frumrannsókn í rn^li þessu hófst 6. október sl. og hefur fjöldi manns verið yfirheyrður, þar á meðal einn lögregluþjónn, sem mun þekkja til mannsins. Maður þessi hefur ekki komið til yfirheyrlu aftur vegna þessa máls, en mun væntanlega þurfa að standa fyrir máli sinu í dag eða á morgun. — Rannsókn máls ins heldur áfram. • Ótæk símaþjónusta við Keflavík Velvakandi hefur áður kvartað um það í dálkum sín- um að símasambandið við Keflavíkurflugvöll væri fyrir neðan allar hellur, og hefur svo verið lengi. Keflavíkur- flugvöllur er alþjóðaflugvöllur og mikilvæg samgöngumiðstöð, og fer því ekki hjá því að margir eiga þar símaerindi, ekki sízt blöðin. En það tekur sannast að segja óratíma að ná sambandi við flugvöllinn, og stundum raunar ógjörlegt þótt líf liggi við. Allar línur, sem greinilega eru langtum of fáar, eru á tali jafnt nótt sem nýtan „Þorsteinn ingólfsson44 AÐALFUNDCR Sjálfstæðisfé- lagsins Þorsteins Ingólfssonar í Kjósasýslu verður halðinn að Klébergi miðvikudaginn 31. októ- ber og hefst kl. 21.00. * Auk venjulegra aðalfundar- starfa verða rædd skipulagsmál og kosið í kjördæmisráð. Hámarksþóknun fyrir verkfræðistörf LAGT hefur verið fram á Al- þingi frumrvarp til staðtfestingar á bráðabirgðalögum frá 2. maí 1962 um hámarksþóknun fyrir verk- fræðistörf. Þar segir m.a.: Þóknun verkfræðinga fyrir verkfræðistörf, unnin í ákvæðis- vinnu eða tímavinnu, skal eigi vera hærri en ákveðið er í gjald skrá Verkfræðingafélags íslands, frá 19. apríl 1955, að viðbættum lögleyfðum uppbótum. Leggi verkkaupandi til vinnu- aðstöðu verkfræðings, skal sú vinnuaðstaða teljast 40% þókn- unar samkvæmt fyrrnefndri gjaldskrá, frá 19. apríl 1955. Gömlu Blöndu- brúnni lokað GÖMLU brúnni á Blöndu, sem er elzta brú á landinu, var lokað í dag og allri umferð beint á nýju brúna. Undanfarna daga hefur verið ekið um báðar brýrnar. Næstu daga verður unnið að brottflutn- ingi gömlu brúarinnar og er þeg- ar byrjað að rífa pall hennar. Henni verður lyft. upp á nýju brúna í heilu lagi og svo dregin spölkorn norður fyrir Blöndu og geymd þar í vetur. Ekki er enn ráðið, hvort brúin verður höggvin í brotajárn eða sett upp annars staðar. — Fréttaritari. dag, og síðast í fyrradag sátu tveir blaðamenn Mbl. sinn við hvorn símann og hringdu stanz- laust í nær klukkutíma áður en samband loks fékkst. Þá er þess að geta að á flug- vallarhótelinu er ekki hægt að komast í síma til þess að hringja útaf flugvellinum eftir að _Póst húsið lokar klukkan 5 e.h. Áður var þarna þó einn almennings sími, en hann hefur verið tekinn á brott hverju svo sem það sæt- ir. Eiga menn þá ekki annars úr kosta -n að fá að nota síma ftugumsjónarmanna, sem sann- arlega eiga þó ekki að reka símaþjónustu símstjórnarinnar. Er þetta ástand sannazt að segja til háborinnar skammar DETTIFOSS losaði í gær ávexti og aðrar vörur í Hafnarfirði. Ekki verður losað að fullu úr skipinu og fer það með nokkurn hluta af vörunum til Dublin í ír- landi. Vepna þrengsla í Reykjavíkur- höfn og yfirvofandi verkfalls í Dublinarhöfn n.k. mánudag varð að taka það ráð að sigla skipinu frá Hafnarfirði með vörur, sem landa átti á íslandi, til Dublin til að lesta 1500 tonn af frystu kjöti áður en verkfallið skellur á. Dettifoss mun sigla frá Dublin á sunnudagskvöld n.k. áleiðis til Reykjavíkur og losa á fimmtudag þeim sem þessum málum stjórna og ekki vanzalaust að engar úrbætur séu sjáanlegar þrátt fyrir þrálátar kvartanir og blaðaskrif. • Myndarleg, ung húsmóðir Ung húsmóðir, hringdi til okkar á laugardaginn og var mjög hneyksluð og sár út af skrifum Velvakanda um ungar húsmæður nú á dögum, þar sem sagt var að þær væru lítið fyrir að búa sig undir veturinn með haustmatargerð eða nýtni. Þessi kona sagðist vera þrítug að aldri og hefði hún í haust tekið 14 slátur fyrir sitt heimili. í þeirri viku vörurnar til fslands. Skipið kemst þá inn í áætlun sína aftur. Það er vitað, að þessi ráðstöf- un mun valda nokkurri óánægju hjá vörueigendum. Töfin á þvj, að þeir fái vörur sínar, verður þó raunverulega ekki nema þrír dagar, þar sem losun úr skipinu hefði ekki fengizt í Reykjavk fyrr en í næstu viku. Það er hins' vegar nauðsynlegt fyrir Eimskipafélagið, vegna gjaldeyrissjónarmiða, að því tak- ist að anna þörfum viðskiptavina sinna í írlandi. Þess vegna var þessi ráðstöfun gerð. Hefði hún soðið slátur, búið til kæfu og soðið niður haust- mat. Þá sagðist hún sjálf sauma fötin á börnin sín og skamm- aðist sín ekki fyrir að sauma upp úr gömlum flíkum, þótt maðurinn hennar hefði góðar tekjur og heimilið hefði nóg fyrir sig að leggja. Hún sagðist eiga heima í raðhúsi og þar hefðu 4 húsmæður af sjö, sem þar búa, lagað haustmat á svip aðan hátt og hún. Hitt sagði hún aftur S móti, að eiginmaðurinn hefði ekkert hjálpað sér við þetta verk og vildi hún gjarnan fá hjálp Vel- vakanda til að kenna honum þessi störf og glæða áhuga hans fyrir þeim. Hins vegar sagði hún að bæði eiginmaðurinn og börnin vildu ekki annað en heimalagaðan mát. Því yrði hún að laga bæði fiskfars og kjöt- fars heima, en gæti ekki keypt það tilbúið í kjötbúðum.' Þannlg gengi þetta til á sínu heimili. Þá sagði húsmóðirin að það væri ekki ýkja mikið verk að búa sig undir veturinn með haustmat, svo sem slátri, kjöti, síld, grænmeti o. fl. Það kostaði talsverða aukavinnu 1 nokkra daga, en ynnist hins vegar margfaldlega upp í færri búðarferðum á veturna og svo væri enn ótalið hve mikill fjárhagslegur sparnaður væri að þessu. Auk þess þarf fólk ekki að standa kvartandi fram an í verzlunarmönnum óánægt yfir þeirri vöru, sem að því er rétt. Við gleðjumst yfir þessari dugmiklu, ungu húsmóður og vonum að slíkum máttarstólp- um íslenzks þjóðfélags fari fjölgandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.