Morgunblaðið - 30.10.1962, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 30.10.1962, Blaðsíða 10
10 MORGVNBLifílfí Þriðjudagur 30. október 196& MAMéMh ‘ ■ ÍTALSKI auðjöfurinn Enrico Mattei lét lífið s.l, Ijiugar- dagskvöld, þegar einkaþota hans hrapaði til jarðar skammt frá Milanó á Norð- ur ítaliu. Mattei var á leið til Milanó frá Sikiley, og var forstöðumaður Rómarskrif- stofu bandariska vikuritsins TIME, William McHale, með honum í vélinni, en flugimað- ur einn af reyndustu flug- stjórum Alitalia flugfélags- ins. Var McHale að kynna sér störf Matteis, á vegum TIME. Slys þetta er nú í rann- sókn, því grunur liggur á að hér geti verið um skemmdar- Enrico Mattei við laxveiðar i Haffjarðará sl. sumar. Tók ástfóstri viö Isiand Italski olíukóngurínn Mattei fórst á sunnudag verk að ræða, og að Mattei hafi verið myrtur. Mattei var með afbrigðum duglegur og ötuli maður og vann að jafnaði 18 tíma á sólarhring. En eitt var það, sem hann lét eftir sér á hverju sumri, og það var að fara til laxveiða. Hann hafði nokkur sumur skroppið til Skotlands og Noregs í þessu skyni, og síðasta sumar kom hann hingað til íslands. Var Mattei í 10 daga við veiðar í Haffjarðará á Snæfellsnesi ásamf tveimur ítölskum vin- um sínum og einum Breta. Hafði hann gert ráðstafanir til að koma hingað á hverju sumri framvegis. Hingað kom Ma'ttei imeð einkaflugvél sinni hinn 30. júní s.l. og lenti á Keflavíkur- flugvelli. Var þetta ný tveggja hreyfla þota af gerð- inni Eockheed JetStar, sú sama og hann fórst með á laugardag. Ekkert mátti segja frá komu hans hingað fyrr en hann var farinn, og var það af öryggisorsökum. Björn Pálsson, flugmaðue, flutti Mattei að Haífjarðará og sótti hann þangað þegaT Mattei þurfti að bregða sér til Reykja víkur í verzlunarerindum, og flutti hann til Keflavíkur þeg hér, hafa sömu sögu að segja. Hann var yfirlætislaus, alþýð legur og hver manns hugljúfi. Sagðist hánn þurfa að köm- ast á laxveiðar örfáa daga á ári „til að hlaða geymana", eins og hann orðaði það. Matt ei tók miklu ástfóstri við land ið og var ákveðinn í að koma hingað á hverju surnri. Hann léik við hvarn sinn fingur þarna í sumarleyfinu, og dró um 60 laxa. ~X ' OAS Á síðastliðnum vetri voru tvær tilraunir gerðar til að ráða Mattei af dögum með því að fremja skemmdarverk á flugvél hans. Seinni tilraun in var gerð í febrúar, og var þá talið að OASmenn í Alsír stæðu á bak við hana. En Mattei var fylgjandi því að Serkir fengju yfirráð í Alsír, og hafði gert samninga við út'Jagastjórnina um réttindi til olíuvinnslu þar. -X Foringi skæruliða Enrico Mattei var einn af Hannfvar andfasisti og á stríðs árunum stjórnaði hann skæru liðaflokki kristilegra demó- krata, sem börðust gegn Þjóð- verjum. Fé það, sem ríkið veitti, gekk til þurrðar, en Mattei lét það ekki á sig fá og hélt áfram. Fann hann nýjar olíu og gas- lindir á Ítalíu, og samdi um Aðaistöðvar E.N.I. í Metanopoli, skammt Milano Eftir heimstyrjöldina síðari var Mattei kosinn á þing sem fulltrúi kristilegra demókrata, stærsta flokks Ítalíu. Mussolini eínræðisherra ítai.u hafði á árunum fyrir heimstyrjöldina stofnað ríkis- olíukaup í Sovétríkjunum Arabalöndunum. og ~X Lockhead JetStar þota af sömu gerð og flugvél Matteis. ar Mattei hélt heim hinn 9. júlí. í viðtali við Mbl. dag- inn eftir brottför Matteis, sagði Björn Pálsson m.a. um hann: Enrico Mattei forðast að vekja á sér athygli þar sem hann fer. Hann er há- vaxinn og grannvaxinn, mjög geðslegur maður, látlaus og prúður. Aðrir, sem kynntust Mattei fimm sonum liðsforingja í ítalska riddaraiiðinu, fæddur árið 1906. 14 ára að aldri hæiti hann námi 02 hóf vinnu í verksmiðju. Smám saman óx honum fiskur um hrygg og rúmlega tvitugur varð hann forstjóri fyrii sútunar- stöð, en um þrítugt eignað- ist hann fyrsta fyrirtæKÍ s.itt, sem var efnaverKsuuOja. fyrirtæki til að leita að olíu og jarðgasi á Ítalíu. í styrj- ajdariiok var félag þetta í mestu vanmtðu og fjárhags- el;fiðieikum. Fói ríkisstjórnin þá Mattei að gera félagið upp, og tók hann það að sér. En 1 stað þess að gera félagið upp, vann Mattei að því að eha það og láta fara fram freKan leit að oliu og gasi. Fjármálaundrið Brátt varð Mattei einn af voidngustu olíukóngum í heimí. Og þótti félag hans, Ente Nationale Idrocarburi (E.N.I.) væri eiign ríkisins, rak Mattei það eins og einka- fyrirtæki sitt, og réði þar lögum og lofum. Mikið hefur verið ritað um „fjármálaund- rið á Ítalíu" á síðustu árum, og á það undur ekki sizt rót sína að rekja til framkvæmda Matteis. Sú stórkostlega iðn- væðing, sem bar hefur farið fram á undanförnum árum, byggist fyrst og fremst á orku lindum E.N.I. -x Þjóðarhetja Heima fyrir er Mattei dýrk aður sem þjóðarhetja. Ein- sta-ka raddir hafa þó verið uppi um það á Ítalíu að Matt ei hafi verið veitt of mikil völd. Þannig var t.d. tillaga lögð fyrir þingið um að stofna nýtt ráðuneyti í Róm, sem hefði eingöngu með mál E.N.I. að gera. Var þessi tillaga rædd nokkuð í þinginu, og loom þar m.a. fram að reikn ingar E.N.I. væru ebki lagð ir fyrir rikisendurskoðun. Að lokum var samþykkt að at- huga málið nánar innan ríkis- stjórnarinnar, en jafnframt samiþykkt að ef nýtt ráðu- neyti yrði stofnað, væri sjálf- sagt að fela aðaliáðgjafa og perónulegum vini Matteis for stöðu þess. Meðal starfsmanna E.N.I. var Mattei mjög vel liðinn, enda er allur aðbúnaður þeirra til fyrirmyndar. Hann lét m. a. byggja nýja-borg, Metanopoli, skammt utan við Milano fyrir aðalstöðvar E.N.I. og var þar ekkert sparað fyrir starfsfólkið. Einnig hefurhann flutt ótal fjölskyldur frá þeim héruðum á Suður ítaliu, þar sem atvinnuleysið og neyð in eru mest, og veitt þeim at- vinnu og ný heimili á Norður- Ítalíu Var svo komið að um 400 pús. manns áttu afkomu sína undir Mattei. Ekki var Mattei alls staðar jafn vin- sæll. Eins og fyrr er getið reyndu OAS menn að ráða hann af dögum vegna samn- inga hans við Serki. En það voru fleiri, sem höfðu horn í síðu hans. Með hagkvæmum samningum við Araba náði hann víðtækum viðskiptum frá eldri og þekktari olíu- hringum, og þótti þeim Mattei harður í viðskiptum. Var jafn vel talið að fleiri en OAS menn vildu hann feigan. -x. Olíukóngurinn eldsneytlslaus Hvert, sem Mattei fór, fylgdi honum lífvörður, og alltaf var hafður vörður um Lockheed JetStar flugvél hans hvar sem hún kom. Á sunnudag hélt Mattei ásamt McHale fulltrúa TIME og flug manni sínum frá Sikiley til Milano. Fyrir brottförina var flugvélin að sjálfsögðu skoð- uð gaumgæfilega eins og venja er til. En skammt frá Milanó kallar flugmaðurinn til flugvallarins og segir mjög undrandi: Það er eins og við séum að verða eldsneytis- lausir. Fleira heyxðist ekki frá flugvélinni, en brak hennar fannst við þorpið Bascape, um 15 kílómetrum fyrir sunn- an Milanó. 1 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.