Morgunblaðið - 30.10.1962, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 30.10.1962, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 30. október 1962 MORCV AW. 4 Ð1Ð 15 Hús brennur í Vestmannaeyjum Vestmannaeyjum, 29 október. ELDUR kom upp í húsinu nr. 71. við Vestmannabraut klukkan rúmlega níu í morgun. Eiigandi þess er örn Einarsson, bílstjóri. Kviknað mun hafa í ut frá rafmagni og breiddist eldurinn óðfluga út og varð mikill. á Skömmuim tíma. Slökkviliðið kom fljótt á vettvang. Það tók tæpan klukkutíma að ráða nið- orlögum eldsins. Þá var húsið mjög brunnið. Það var mjög gamalt og gert úr steinveggjum, með timiburþaki og timburgólfi. Mun þakið hafa fallið. Innbú eyðilagðist að mestu. Tjónið er mjög tilfinnanlegt fyrir eigandann, sem er ungur maður nýbyrjaður búskap, Hann hafði nýlega keypt húsið, sem var vátryggt. Innbú var eitt- h.vað tryggt einnig. Myndin sýnir afstöðuna á árekstursstaðnum á Bústaðavegi á sunnudagskvöldið. (Ljósm. Mbl.: Sv. Þorm.) Flugmálahátið á föstu- daginn Fimm manns siasast í hörö- um árekstri FLUGMÁLAFÉLAG fslands efnir til hinnar árlegu Flugmála- hátíðar í Lídó, föstudaginn 2 nóv ember n.k. Þar verður margt til skemmtunar. Flugmálaráðherra flytur ræðu, svo og forseti fé- lagsins. Þá verður einn af forystu mönnum íslenzkra flugmála sæmdur heiðurspeningi Flug- málafélagsins; prófessor Alexand er Jóhannesson, dr. phil. Hann var einn stofnandi Flugfélags ís- lands nr. 2, og var talsmaður þess, að taka flugvélar í notkun sem almenn samgöngutæki. Hann hefir verið forseti Flugmálafé- lagsins og starfað að fjölmörg- um málum í þágu félagsins. Á fyrra ári hlaut þessa viður- kenningu Halldór Jónasson, frá Eiðum, en hann var einn stofn- Akureyri, 29. október. VEÐ RIÐ var fremur slæmt um þessa helgi, snjóaði nokkuð, en mest lognsnj'ó á Akureyri. Dimm- viðri hefur verið mikið og af þeim sökum ekki verið flogið til bæjarins. Vaðlaheiði var fær öllum etærri bifreiðum nú í kvöld, en mjög þungfært mun á heiðinni. öxnadalur er einnig mjög þung- fær, svo og Öxnadalsheiði, en þar var lemjuhríð í dag. Þrír stórir bílar fóru frá Akur —■ Kúba Framhald af bls. 1. aflétta I tvo sólarhringa banni á vopnaflutninga til Kúbu, eða meðan U Thant dvelzt á eynni og kannar þar allar aðstæður. Kemur þessi ákvörðun stjórnarinnar til framkvæmda klukkan tíu í fyrramálið. Áður hafði aðstoðarland- varnarráðherra USA, Arthur Sylvester lýst því yfir á fundi með fréttamönnum, að haldið yrði áfram að leita í skipum á leið til Kúbu, þar til byrjað yrði að rífa niður eldflauga- stöðvarnar og flytja á brott vopn undir efcirliti Sameinuðu þjóðanna. Silva, hershöfðingi, yfirmaður upplýsingar um það, hvort byrj- að væri að rífa eldflaugastöðvarn ar, svo sem Krúsjeff forsætisráð- herra lofaði að gert yrði. Og að- spurður um það, hvort Sovét- stjórnin hefði kafbátahöfn á Kúbu, sagði hann, að Bandaríkja stjórn vissi ekki til þess að svo væri. Talsmaður utanríkisráffu- neytisins Lincoln White sagffi einnig í viðtali við fréttamenn í dag aff Bandaríkjastjórn hyggðist ekki flytja burt her- liff sitt frá Quantanamo-flota- stöffinni á Kúbu svo sem Fidel Castro krafffist í ræffu er hann flutti í gærmorgun nokkru enda og framkvæmdastjóri Flug- félags íslands nr. 1. Þá munu verða veitt verðlaun í Shellbikar-keppninni, sem háð var í ágústmánuði og hljóta sigur vegararnir Shellbikarinn, en það er farandbikar, en auk þess verða veittir gullpeningar í I. verðlaun, og silfurpeningar í II. verðlaun og hljóta verðlaunin að þessu sinni þeir: Gunnar Arthursson og Kristján Karl Guðjónsson, I. verð laun og þeir Sveinn Eiríksson og Viginir Norðdahl, II. verðlaun. — Áður höfðu unnið bikarinn Reyn- ir Guðmundsson og Franz Hákonsson. Olíufélagið Skeljungur hefir gefið verðlaunin í þessari keppni, sem er fólgin í því að reyna ná- kvæmni og kunnáttu flugmanna. eyri vestur yfir Öxnadalslheiði síðdegis í dag og von er á áætl- unarbíl frá Norðurleið í kvöld. Sæmileg færð er um allar göt- ur á Akureyri, ef notaðar eru keðjur eða snjódekk. í óbæld- um snjó mu* dýptin vera 16—20 sentimetrar. Talsvert var um árekstra um þessa helgi og urðu nokkrar skemmdir á bílum, en menn sak- aði ekki. Á laugardag urðu 3 árekstrar og 4 í dag. — St.E.Sig. áffur en Krúsjeff tilkynnti ákvörffun sína. Sagffi talsmaff- urinn, aff réttindi Bandaríkja- manna til flotastöffvarinnar stæffu á taustum gundvelli saminga og engin breyting hefffi orffið á afstöðu Banda- ríkjamanna þar að lútandi. Sagði hann nú aðeins takmark Bandaríkjastjórnar aff fá eld- flugastöðvarnar á Kúbu fjar- lægffar. Haft er eftir áreiðanlegum heimildum 1 Washington, að ólík legt sé talið, að flotastöðin verði rædd svo nokkru nemi á samn- ingafundum þeim, sem fram eiga að fara fyrir milligöngu S.Þ. • Nefnd undir forsæti McCloy 1 dag setti Kennedy, forseti, á laggirnar þriggja manna nefnd undir forsæti John McCloy, til þe^ að fylgjast með framvindu mála á Kúbu og ræða málið hjá Sameinuðu þjóðunum fyrir hönd Bandaríkjastjórnar. Aðrir nefnd armenn eru George Ball, frá utanríkisráðuneytinu og Roswell Gilpatrick frá varnamálaráðu- neytinu. Yfirumsjón með viðræð um hafa hinsvegar þeir Dean Rusk utanríkisráðherra Robert McNamara landvarnaráðhe^ra og Adlai Stevenson, aðalfulltrúi Bandaríkjanna hjá S.Þ. — Þessir sex menn munu síðan ákveða hver ræði við Vasily V. Kuznet-, LAUST fyrir kl. níu á sunnu- dagskvöldiff slösuffust fimm manns í mjög hörðum árekstri á sov, aðstoðarutanríkisráðherra Sovétríkjanna, sem Krúsjeff sendi til New York í gærkveldi. Stjórnmálafréttaritarar ýms ir geta sér þess til, aff Krú- sjeff hafi sent Kúznetsov til New York þar sem hann hafi gert sér ljósan þann kala og þaff vantraust, sem Banda- ríkjamenn hljóti aff bera til Gromykos, utanríkisráðherra, eftir síðasta fund hans meff Kennedy forseta. Kuznetsov ræddi í tvær klst. við U Thant, frkv.stj. S.Þ. í dag og sagði við fréttamenn að fundi þeirra loknum, að hann hefði verið athyglisverður og nytsam- legur. Ekki vildi hann ræða nán- ar hvað þeim hefði farið í milli. U Thant ræddi einnig í dag við þá Adlai Stevenson og Mario Carcia, fulltrúa Kúbu. • U Thant til Havana í dag U Thant hefur ákveðið að fljúga til Havana á morgun. Með honum fara tveir helztu ráðgjaf- ar hans í hermálum og munu þeir kanna eldflaugastöðvarnar á Kúbu. Er annar þeirra, Albino Silva, hérshöfðingi, yfirmaður hins sérstaka varnarliðs Brasilíu mótum Bústaðavegar og Réttar- holtsvegar, en þessi gatnamót hafa reynzt mjög hættuleg og forseta, Joao Coulart. Þá hefur framkvæmdastjórinn farið þess á leit við sænsku stjórnina, að hún sendi flokk liðsforingja til þess að hafa eftirlit með því, er stöðv arnar á Kúbu verða fjarlægðar. HafaSvíar samþykkt að senda U Thant sjö liðsforingja til ráðstöf- unar, en þeir verða valdir síðar, samkvæmt þeim kröfum er U Thant gerir til hæfileika þeirra. • Adcnauer til Washington 6. — 7. nóv. Þá var frá því skýrt í Bonn í kvöld, að Adenauer kanzlari muni ugglaust fara til Washing- ton í byrjun næsta mánaðar. Er haft eftir áreiðanlegum heimild- um, að Kennedy hafi gert hon- um orð, að hann breyti í engu fyrirætlunum sínum um komuna þangað, því honum sé í mun að þeir ræðist við. Segja sömu heimildir að e.t.v. muni Aden- auer flýta för sinni og fara þriðjudaginn 6. nóv. í stað 7. nóv., eins og áður var ákveðið. Pierre Salinger staðfesti á fundi sínum með fréttamönnum í dag, að Kennedy teldi mjög mikilvægt að kanzlarinn kæmi til Washington Þá skýrði Salinger hver áreksturinn rekiff annan þar. Annar bíllinn er talinn gjör- ónýtur. — Nánari atvik voru þau að Dodgetrukk var ekið austur Bú- staðaveginn, á skikkanlegri ferð að því er bílstjórinn segir. Við gatnamót Grensásvegar segist bílstjórinn hafa veitt því athygli að biðskylda var á Grensásvegi gagnvart Bústaðaveginum óg hafi hann þá reiknað með að svo væri einnig á næstu gatnamót- um. Hefði hann því ekið ákveðn ara að þeim gatnamótum en ella. Biðskylda er hins vegar ekki á þeim gatnamótum, og veldur þetta ósamræmi oft ruglingi bíl- stjóra og mörgum árekstrum. Chevrolet fólksbíl var ekið af Grensásvegi inn á Bústaðaveg er trukkinn bar þar að. Segir öku- maður fólksbílsins, að hann hafi talið að hann mundi ná yfir göt- una áður en trukkinn bar að. Ökumaður trukksins segist ekki hafa séð til ferða fóíksbílsins fyrr en rétt áður en árekstur- inn varð, en þá var um seinan að forða honum. Trukkurinn skall á miðri hlið fólksbílsins hægra megin og vtð höggið kastaðist fólksbíllinn suð ur af gatnamótunum. Trukkur- inn snerist sjálfur í meira en 90 gráður. Þrír menn, allir bræður, sátu i framsæti fólksbílsins, og tvær stúlkur í aftursæti, önnur systir bræðranna. Fólkið slasaðist allt meira og minna og var flutt í slysavarðstofuna. Önnur stúlkan, Anna Magnúsdóttir, var flutt i sjúkrahús. Mun hún hafa m. a. viðbeinsbrotnað, en hitt fólkið slasaðist minna. Bíllinn er talinn gjörónýtur. einnig frá því, að Kennedy hyggð ist halda blaðamannafund í Hvíta húsinu í næstu viku, annað hvort á miðviku- eða fimmtudag. Kennedy hefur ekki haldiff blaða mannafund frá því 13. september sl. Harður á- rekstur UM tvöleytið í gær varð mjög harður árekstur og slys á Reykjarnesbraut, móts við Eski- hlíð 10. Ökumaður annars bíls- ins slasaðist og var fluttur á slysavarðstofuna og þaðán á sjúkrahús. Nánari atvik voru þau að litl- um Austinbíl var ekið norður Reykjanesbrautina. Rann bíllinn á hálku og ienti í veg fyrir stór- an olíubíl, sem var á leið í gagnstæða átt. Áreksturinn var mjög harður og kastaðist litli bíllinn frá olíubílnum. Er hann talinn gjörónýtur. Ökumaðurinn, sem var einn í bílnum, meiddist á höfði. Var hann fluttur á slysa- varðstofuna og þaðan í Borgar- sj úkrahúsið. 15—20 sm djúpur snjór á Akureyri Sjúkraliðsmaffur ber affra stúlkuna, sem slasaðist, inn i sjúkrabílinn. (Ljósm. Sv. Þorm.)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.