Morgunblaðið - 31.10.1962, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 31.10.1962, Blaðsíða 14
14 MORCVNBLAÐIÐ Miðvikudagur 31. október 1962 Hjartanlega þakka ég þeim öllum, sem minntust mín af hlýjum hug á sjötugs afmæli mínu. Freysteinn Gunnarsson. Hjartanlega þökkum við dætrum okkar, tengdaböm- ■ um, barnabörnum og öðru skylduliði, sem og öllu vina- fólki nær og fjær, sem með heimsóknum, blómum og skeytum sýndu okkur alúð og vináttu á 50 ára hjúskap- arafmæli okkar 19. þ.m. — Guð blessi ykkur öll. Þorgerður og Jens Kristjánsson. Móðir okkar ÁSDÍS JÓNSDÓTTIR andaðist í Borgarsjúkrahúsinu að morgni 30. október. Jóna Ingvarsdóttir, Benedikt Ingvarsson, Ingvar Ingvarsson. Litli drengurinn okkar lézt þann 21. október. — Jarðarförin hefur farið fram: Dóra íris Guðmundsdóttir, ívar Örn Ingólfsson. Systir mín GUÐNÝ BJÖRNSDÓTTIR HANSEN, Kleppsvegi 34, lézt í Landakotssjúkrahúsinu 22. október. Jarðarförin hefir farið fram. Sigmar Björnsson. Eiginkona mín og móðir mín STEINUNN WAAGE lézt að heimili sínu, Grenimel 11, 29. október. Sigurður Waage, Vilhjálmur K. Lúðvíksson. Móðir mín GUÐRtJN HANSDÓTTIR, Seljavegi 11 andaðist að heimili sínu aðfaranótt þess 28. október. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. Friðbjörg Ebenezersdóttir. — M n i —■——, Maðurinn minn EINAR G. RUNÓLFSSON, verkamaður, Langholtsvegi 138, andaðist að sjúkrahúsi Hvítabandsins aðfararnótt 30. október. Kristín Þorleifsdóttir. Astkær maðurinn minn og faðir okkar GUNNAR GUNNARSSON, Vcgamótum, Stoltkseyri andaðist í Sjúkrahúsi Selfoss mánudaginn 29. október. Ingibjörg Sigurðardóttir og börn hins Iátna. STEFÁN MAGNÚSSON frá Skaftafelli, Öræfum verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 1. nóvember kl. 10,30 árdegis. Jarðarförinni verður út- varpað. Vandamenn. Jarðarför eiginkonu minnar HÓLMFRÍÐAR B JÖRN SDÓTTUR, Jaðri, Stokkseyri, fer fram föstudaginn 2. nóvember og hefst kl. 1,30 e. h. með húskveðju frá heimili hinnar látnu. Sigurður Gíslason. Þökkum hjartanlega öllum þeim er sýndu samúð og vinarhug við andlát og jarðarför mannsins mins SIGURÐAR GUÐMUNDSSONAR, bifreiðastjóra. Sérstaklega þökkum við læknum og hjúkrunarliði sjúkrahúss Hvítabandsins. Einnig samstarfsmönnum hans á Hreyfli. Sólveig Magnúsdóttir og synir. Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda vináttu við andlát og jarðarför drengsins okkar FRIÐRIKS WALKER Þórdís og Donald N. Walker. Hjartans þakkir til allra sem auðsýndu okkur sam- úð við fráfall föður okkar BJÖRGVINS GUÐMUNDSSONAR, Eskifirði. Sérstakar þakkir til læknis og hjúkrunarliðs Sjúkra- húss Neskaupstaðar. Börn, tengdabörn og bamabörn. Þökkum auðsýnda samúð vegna fráfalls GUÐJÓNS HELGA KRISTJÁNSSONAR. Magnúsína Jóhannsdóttir, Pálína Guðjónsdóttir, Rósa Guðjónsdóttir, Erla Guðjónsdóttir. f jg JÍ Island og norræn samvinna BENT A. KOCH, aðalritstjóri, flutti sunnudaginn 14. septem'ber erindi um ísland í danska útvarp ið í erindaflokk er nefnist: „Nor rsenar fréttir". Norræn samvinna með tihiti til stærra samfélags. Hann sagði: í»ví verður ekki neitað að lega fslands og smæð þjóðarinnar valda vandamálum í afstöðu ís lendinga til norrænnar samvinnu og evrópskrar samvinnu, sem einmitt er að ryðja sér til rúms á síðustu árum. Sjóferð til íslands tekur fimm daga og þótt flugvélar séu mörg um%nnuim fljótari er ferðin löng og dýr. Af þessum ástæðum takmarkast fjöldi þátttakenda í norrænum mótum á íslandi, og ferðir íslendinga til hinna Norð- urlandanna. Við á eystri Norður- löndum höfum heldur ekki upp- götvað Sögueyjuna að neinu ráði sem ferðamannaland ennþá, enda þótt náttúrufegurð landsins sé frábær og það sé að mörgu leyti prýðilegt ferðaland, sem kemur jafnvel hinum harðsoðnustu ferðamönnum til að glenna upp augun. ísland er um það bil þrisvax sinnum stærra en Danmörk, en íbúarnir aðeins um 180 000 — svipaður fjöldi býr í Árósum og næsta nágrenni þeirra. Málið er framandi og erfitt, en þó eiga Danir, Norðmenn og Svíar tölu vert auðveldara með að læra það en Finnsku. Það ligtgur í augum uppi, að fsland hlýtur að ýmsu leyti að verið veitour hlekkur í keðju nor rænnar samvinnu. Það kemur og fyrir að einn ofi einn maður spyr áhyggjufu'.lur bvort mö>gu legt sé til lengdar að halda íslandi innan hins norræna menn ingarsamfélags. Eins og kunnugt er rofnaði sambandið á striðsáx unum, ag að sjálfsögðu tengjast mörg bönd milli íslands ag Eng- Lands og Ameríku, ekki sízt af ungu fólki, sem fer að afla sér menntunar, enda er tiltölulega stutt frá íslandi bæði til Englands og Amerítou, og menn eru fljótari að komast þangað en til Dan- merkur. Enskutounnátta er mjög út- breidd á íslandi. Til dæmis eru enskar og amerískar kvikmynd ir sýnder án íslenzkra texta. Eigi að síður álít ég ekki, að ástæða sé til að ætla, að bilið breikki milli íslands og annarra Norðurlanda. Um allt ísland er mikill skilningur á, að ísland er eitt Norðurlanda, og sömuleið is vilji til að tengjast Norður- löndum nónari böndum í vérki. Þessvegna dettur engum í hug á íslandi, að •minníka eigi, eða hætta við, dönskukennsluna í Vinna Danmörk — Kaupmannahöfn Dýralæknisf jölskylda óskar eft- ir duglegri stúlku frá 1. nóv. Helzt eldri en 20 ára, og sem get- ur tekið að sér daglega húshjálp. Þarf að vera barngóð, því við eigum nokkrar yndælar litlar stúlkur. Helmingur ferðakostnað- arins út verður borgaður og eftir minnst eítt ár í starfinu borgast ferðin heim. Laun kr. 300,- á mánuði eða eftir hæfni. Vinsamlegast sendið svar til Fru dyrlæge Gunver Andreasen, Fredensvej 25, Gharlottenlund, Danmark. ! skólunum. Menn gera sér Ijóst, j að íslendingar verða að kunna j eitt hinna norrænu mála, fyrir ( utan sitt eigið, ef þeir eiga að geta látið til sín taka í hinni ' norrænu fjölskyldu. Það eru sennilega fæstir hér heima, sem gera sér ljóst, að ísland er eina landið í heiminum, þar sem danska er skyldunámsgrein, sem erlent tungumál. Því miður virð j umst við Danir ekki gera okkur nægilega ljóst hvílíka á'byrgð þetta leggur okkur á herðar. Bent A. Koch Enda þótt á íslandi ríki sterk ur vilji til vera eitt Norðurlanda er norrænt starf nauðsynlegt á íslandi. Það var full ástæða tiL, að sérstaða Finnlands og íslands í mennin.garsamstarfi Norður- Landa var rædd rækiiega á síð- asta fuiltrúafundi Norrænufélag- anna í Kaupmannahöfn. Norður iandabúar vita ailt of iítið hverj- ir um aðra, en einkum vitum við of ií'tið um ísland. Nútímaís- lenzka er kennd í Noregi, en hvortoi í Danmörku né Svíþjóð. Með hliðsjón af hve mikil menn ingarþjóð íslendingar eru — tæp lega nokkur þjóð í veröldinni stendur í jafn lifandi og beinu samtoandi við listir og menningu og íslendingar — má segja að vitneskja okkar um menningar- líf íslendinga er sorgiega litil. Könnumst við við nokkra íslend inga, aðra en H. K. Laxnes og Gunnar Gunnarsson. NÝLEGA héldu áleiðis til Hong Kong fimm ungir kaupsýslu- menn, til þess að sitja 17. al- heimsmót Junior Chamber Inter national. Þeir eru Ásmundur Einarsson (Sindri), Ólafur John- son (O. Johnson & Kaaber), Ólaf ur Magnússon (Carabella), Magn ús Valdimarsson (Pólar) og Eb- erhardt Marteinsson (Marteinn Einarsson & Co.). Eru þeir full- trúar Junior Chamber íslands á mótinu, sem haldið verður dag- ana 4. lil 1L nóv. Junior Chamber hreyfingin hóf göngu sína í Bandaríkjunu.m ár- ið 1915. Hún hefur nú breiðzt út til meira en 90 landa, og félagar eru milli 3 ag 400 þúsund. Mark- mið Junior Chamber hreyfingar- innar (ekki hefur enn tekizt að hafa upp á íslenzku heiti, sem aliir gætu sætt sig vij5,) er að stofna til kynna milli ungra kaup sýslumanna og ungra fyrirsvars- manna í hvers konar fyrirtækj- um, auka gagnkvæman skilning á högum og störfum þeirra, ag stuðla að bættri þekkin.gu á ýms um sviðum athafnalífsins. Fé- lagsmenn eru 21—40 árs, sem hafa áhuga á að auka hæfni sína, til þess að vera færir um að taka við ábyrgðarmeiri stöðum í þjóðfélaginu. Jafnmitoil áherzla er lögð á kynni manna, sem | Þetta er baksviðið að áætlun- um um norræna menningarstofn un, Norræna húsið, eins og það hefur. verið nefnt, í Reykjavík, kostað af ríkisstjórnum allra Norðurlandanna. Hugmyndin er upphaflega komin frá norrænu félögunum, þaðan kom hún til Norðurlandaráðs sem hefur látið semja álit um málið. í þessu á- liti, sem hiýtur að verða birt bráðiega, er kveðið svo a uml hlutverk þessa norræna húss, að það skuli starfa sem tengiliður milli íslands og hinna Norður- landanna, til að fjörga og vekja til dáða áhuga íslendinga á nor- rænu samstarfi. Tilgangurinn er að húsið verði aðsetur kennslu og miðstöð almenningsfræðslu. Vonandi verður þessari uppá- stungu hrundið í framkvæmd. Kringumstæður norrænnar sam vinnu nú, þegar ný Evrópa er á næstu grösum, gera oktour nauð synlegt að þrýsta okkur Norður landabúum svo þétt saman, sem unnt er, til að geta mætt hinnl evrópsku áskorun. Það er enn og snemmt fyrir okkur' að spá um, hivaða markmið íslendingar velja sér. Og varla þarf að búast við, að þeir taki ákveðna afstöðu fyrr en eftir Alþingiskasningarn ar næsta sumar. Allt bendir þó' til, að umræðurnar endi með, að ísland sæki um aukaaðild að EBE. Full aðild myndi skapa mörg vandamáL íslendingar verzla t.d. talsvert við Austur- Evrópu. íslendingar myndu og tæplega geta haldið þeirri fisk- veiðilandiheigi, sem þjóðin varð að berjast svo ötullega fyrir, ef þeir yrðu fullgildir aðilar. Af góðum og gildum ástæðum hafa íslendingar einnig áhyggjur af frjálsum flutningi vinnuafls og fjármagns landa milli. ísland er á mörgum sviðum land hinna ó- notuðu auðlinda, og lítil þjóð verður að sjálfsögu að athuga vel hverjum hún opnar landamæri sín. Aeins kommúnistar óska eft ir að standa utan við alla evrópska samvinnu. Langflestir íslendingar vilja eiga góð sam- skipti bæði við Norðurlönd og Evrópu yfirleitt. Vandinn er hinn sami hjá þeim og otokur að finna aðferð til að svo megi verða. (Gunnar Rytgaard) starfa innan hinna ýmsu starfs- greina, og almenna og sérhæfa fræðslu, er gerir félagsmönnum kleift að mæta þeim kröfum, sem gerðar eru til þeirra. ★ Stofndagur Junior Chamber íslands er 4. september 1960. Við ýmsa byrjunarörðugleika var að etja, svo að félagið var endurskipulagt fyrir ári og hef- ur starfað af krafti síðan. Fund- ir eru haldnir reglulega á mán- aðarfresti (nema i júlí og á- gúst), þar sem fyrirlestrar eru haldnir og umræður fara fram, Þá hefur stjórnin hafið útgéfu á litlu fréttablaði, sem kemur út fyrir hvern fund. Stjórnin iæt ur vel af þeim kynnum, sem til hefur verið stofnað milli ungra manna í félaginu og hafa oft ó- líkar skoðanir á ýmsum málum, en vinna þó að sameiginlegu markmiði. ★ Forseti samtakanna er Ásmund ur Einarsson (Sindra h.f.) og með honum í stjórn: Jón Arn- þórsson (SIS), Frjðrik Kristjáns- son (Kr. Kristjánsson h.f.), Ein- ar Þ. Mathiesen (Einar Th. Mat- hiesen hf.), Hjalti Pálsson (SÍS), Þórir Gröndal (SÍS) og Pétur Pétursson (Lýsi hf.). Fimm kaupsýslu- menn til Hong Kong

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.