Morgunblaðið - 31.10.1962, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 31.10.1962, Blaðsíða 20
20 MORGU1SBLAÐ1Ð Miðvikudagur 31. októbér 1962 ----HOWARD SPRING1.._70__ | RMEL ROSIHG Honum er óhætt. Leikritið er gott. Ekkert stórkostlegt, en gott samt. Það er svo mikið af rusli á markaðnum — bæði í bókum og á sviði — svo . 3 það, sem gott er hlýtur að komast áfram. Þér eruð svo vongóður, sagði Mina. Maður gæti næstum hald- ið, að þér væruð sjálfur slyngi kaupmaðurinn, sem um er að ræða. Maurice rétti henni vindling og kveikti sér sjálfum í vindli. .— Jæja, það er nú eitt af því, sem mig hefur alltaf langað til að gera. Það er hægt að eyða pen- ingum í verra heldur en hjálpa einhverju, sem eitthvað er í var- ið, á fæturna. Þá eruð það líka þér, sem ætl- ið að kosta sýninguna, sagði Mina. Maurice brosti framan í föla andlitið með ákafasvipinn undir rauðri hárkrónunni. Þér eruð þér yfir því — ég treysti yður til svó fljót til, sagðbhann. En þegiá þess. XXX. Rakel var í djöfullegu skapi er hún ók rauða bílnum aftur heim á Portmantorg, eftir heim- sóknina til Maurice. Þó ekki væri annað en það, að enginn Oxyoiby var til að taka við bíln- um og setja hann inn, svo að hún varð að gera það sjálf, þá fannst henni þetta með vilja gert, henni til bölvunar. Hún fór í bað og klæddi sig eins vand- lega og hún ætlaði að hafa fínt kvöldverðarboð, borðaði kvöld- verð ein og gekk síðan til stofu sinnar. Hún var helzt í skapi til að berja frá sér, særa oig rífa á hol, en hafði samt fullan hemil á tilfinningum sínuim, þar eð hún vissi, að þarna var enginn við höndina, sem hún gæti sært eða rifið. Hún varð nú að fara var- legar en jafnvel hún hafði nokkru sinni farið áður — það var greinilegt. Hún settist því niður til að hugsa málið. Hún hafði reiknað með frægð fyrir leikinn í ,,Veikum ís“, til þess að geta orðið óháð Maurice. Það eitt, þótt ekki hefði annað verið — hafði gefið henni djörf- ung til að láta allar óskir hans sem vind um eyrum þjóta, af svo fullkomnu kæruleysi. Hún var nógu kaldrifjuð til þess að finna alls ekki til neinnar blygðunar fyrir að hafa reynt að nota sér, Maurice, til þess að koma fram þessari löngun sinni til að hundsa allar óskir hans sjálfs. Hún skammaðist sín aðeins fy.rir það, að þessi tilraun skyldi hafa mis- tekizt. En hafði hún þá algjör- lega mistekizt, og hve mjög? Hve lengi gæti hún haldið áfram að treysta á Maurice? Þá spurningu réð hún ekki við í bili. En hún var raunsæ og lagði hana til hliðar. Hún yrði að bíða og sjá hverju fram yndi. Eitt gæti hún þó gert, og það var að fara varlega meðan á þessari bið stæði. Hún gat þurft á Maurice að halda lengi enn. Þessvegna varð hún að fasra var- lega þar sem Julian var annars vegar. Julian þýddi ekki sama sem öryggi — ekki enn sem komið var, meðan leikritið hans var ekki nema handrit — en Maurice þýddi öryggi. Rakel var sjálf hálfhissa á, hversu fljót hún var að átta sig á þessari stað- reynd. í fyrsta sinn datt henni í hug, hvort þessi ofsalega á- stríða hennar gagnvart Julian væri nú ekki búin að tlossa sitt bezta og þegar tekin að kólna, en við hliðina á þeirri hugs 'n kom svo hugsunin um Maurice —- rólegan, pplinmóðan og tígu- legan — manninn af hennar eigin kynstofni. Marice hafði eitthvað í fari sínu, sem var traust eins og klettur, og þann eiginleika mundi Julian aldrei öðlast þó hann svo yrði hundrað ára. Rak- ei stikaði fram og aftur um stofu gólfið, stanzaði öðru hverju við gluggann til þess að horfa á skrælnaðan miðsumarsgróðurinn úti fyrir á torginu. Hún var að reyna að vera hreinskilin við sjálfa sig. Hún spurði sjálfa sig, hvort tilfinningar hennar gagnvart Maurice væru nú ekki eitthvað annað og meira en hún hafði hingað til haldið, eða hvort hún væri að gera sér upp tilfinning- ar, til þess að réttlæta fráhvarf sitt frá honum, nú þegar mögu- leikarnir til að yfirgefa hann höfðu brugðizt í bili. Hún gat ekki verið viss, en hún fór í rúmið og þótti það eftirtektar- vert, að þetta skyldi hafa veldið henni heilabrotum. 2. Morguninn eftir hringdi hún til Julian Heah. Halló, elskan, sagði hann. Ég var að vonast eftir þér í gær- kvöldi. Ég hafði ekkert að segja þér, svaraði hún formfast. Nú hver andskotinn. Það var bölvað. Já, það er það víst. En það var nú líka fullmikið að ætlast til, játaði Julian. Það hefur það sjálfsagt verið. ihjá Marilyn. Hann gat þess einn- ig, að orðrómur væri uppi um það, að tvær síðustu myndir henn ar hefðu misheppnazt, en það sýndi, að skrílsleg framkoma borgaði sig ekki. (Þetta var ekki nema satt, á þeim tíma, sem greinin var rituð, en við árslok kom í ljós, að Marilyn hafði unn- ið félaginu meira fé en nokkur dæmi voru til áður um einstaka stjörnu). Hvað hafði ungfrú Crawford hugsað um Marilyn meðan á veizlunni stóð? „Þetta var eins og skrípaleiksýning", sagði hún. „Áhorfendurnir öskruðu og gól- uðu og Jerry Lewis stökk upp á borð og blístraði. En þeir sem eru í faginu fengu hroll í sig.... Kynþokkinn gegnir merku hlut- verki í lífi allra, og vekur áhuga og heilabrot hjá mönnum. En þeir vilja ekki láta beinlínis hrista hann framan í sig. Frakkar eru ekki hrifnir af henni, enda þótt kynþokkinn sé orðinn atriði í þeirra lífi líka þá ,vilja þeir ekki sjá það misnotað. Og gleym- ið ekki konunum. Það eru nú þær sem hafa venjulega kvik- myndasmekk fyrir alla fjölskyld- una. Þær velja ekki neitt, sem þær telja ekki heppilegt fyrir manninn eða börnin. Auglýsing- arnar geta gengið oflangt, og henni skjátlast, þegar hún legg- ur svona mikið upp úr þeim. Einhver ætti að koma vitinu fyr- ir hana. Það ætti að segja henni, að fólk hafi ánægju af ögrandi konum, en hitt verði að muna, að bak við þetta allt er leikkonan heiðurskona". Marilyn tók sér þessa árás Crawfords afskaplega nærri, enda samþykktu hana flestir — unnusti hennar meðtalinn. Hún skammaðist sín svo mjög, að hún kom ekki út fyrir hússins dyr í hálfan mánuð. Hún korpst að þeirri niðurstöðu, að Joan Craw- ford væri — eins og allar hinar —■ afbrýðisöm gagnvart henni sökum þess að hún vár falleg Hvað er að, elskan? Þú ert eitthvað svo þurrleg. Ætlarðu að koma í dag og hressa mig svo- lítið upp? Ég veit ekki, hvort það væri ráðlegt. Ég hef verið að trassa svo margt hérna. Ég hef afskap- lega mikið að gera. Og þú veizt, að ég er í sýningu á sunnudag- inn, veiztu það ekki? Ég þarf að hugsa um hana. Jæja, hafðu það eins og þú vilt. Ég held við ættum að fara með hana Minu út að borða einhvern- tíma á næstunni. Guð minn góðu-r! Hugsaðu um það og láttu mig svo vita. Bless! Rakel lagði frá sér símann og roðnaði af eintómri siðsemi Þetta hafði verið auðveldara en hún hafði búizt við. Hún hitti Julian ekki næstu þrjá dagana, en þá kom hann í heimsókn til hennar. Hún var svo sniðug að bjóða honum til hádegisverðar, talaði um daginn og veginn og kvaddi hann svo einis og kurteis húsmóðir gest sinn. Hún hafði fylgt honum til dyra, en er hún sneri við, leit hún framan í gömlu Júðakerling una uppi yfir arninum — þessa hyggnu, gömlu konu, sem virtist og hafði hættulegt aðdráttarafl fyrir karlmenn. En Skolsky sagði henni, að það væri jpis- skilningur hennar, að allar konur hötuðu hana. Það gerði Louella Parsons að að minnsta kosti ekki. Hún hafði hitt Marilyn nokkrum sinnum og hafði fengið einhverskonar móð- urást á þessari fal-legu, ljóshærðu stúlku. Hún opnaði fyrir henni rúm í blaði sínu, þar sem Mari- lyn gat úthel-l-t hjarta sínu. Þar segir Marilyn: „Ég held, að það sem mér féll þyn-gst við þessi ummæli ungfrú Crawfords, hafi verið það, að þau komu frá henni. Ég hef alltaf dáðst að henni fyrir að vera svona dá- samleg móðir — að taka að sér fjögur börn og veita þeim heim- ili. Hver ætti betur en ég að vita, hvað það er að vera heim- ilislaus? Þegar Marily-n komst í vand- ræði, kom alltaf sama garnla sag- an um „munaðarleysið". Hana notaði hún eins og lýðskrumari notar þjóðfánann. „Enda þótt ég þekki ekki ung- frú Crawford", hélt Marilyn á- fra-m, „Þá var hún í mínum au-g- um ímynd kærleika og skilnings á þeim, sem eru hjálpartþurfi." „í fyrstunni gat mér ekki dott- ið í hu-g annað en þetta: Hvers vegna þarf hún að velja mig til að ná sér niðri á? Hún er mikil stjarna en ég rétt að byrja. Og svo, þegar ég fór að jafna mig svolítið, datt mér í hug: Hún hefur talað við blaðam-anninn í -einhverjum æsingi, án þesis að hugsa sig um. . .. “ Ekki datt Marilyn það í hug, að ef til vill hefði hún sjálf hag- að sér ósæmilega með því að koma svona búin í opinbera veizlu. Hún var „heimilislaust barn“ og ungfrú Orawford var góð við heimiliislaus börn og ætti því að vera hennar megin. Auglýsingadeild kvikmymda- versins var hvergi bangin. Hún lét það boð út ganga. að Marilyn hafa séð svo margt og mairgvís- legt á langri ævi, með þessum gömlu, rauðbryddu augum sín- um. Og Rakel fannst gamla kon- an líta á hana samþykkjandi. Mundu Júðahvefið, b-arnið gott! Mundu Cheetham Og mettu vel verðmæti alls þessa, sem þú sérð kring um þig hérna í húsinu. Rakel gekk fram og aftur um húsið og velti fyrir sér þýðing- unni sem heimili Maurice Bann- ermanns hafði. Það þýddi ævi- starf manns, sem hafði byrjað ná'kvæmlega jafn blásnauður og hún var sjálf fyrir nokkrum mán uðum. Það þýd-di sigurvin-ninga á þyrfti ekki á neinUm þröngum kjólum að halda, til þess að vera girnileg — það mundi hún vera íklædd kartöflupoka! Og til þess að sanna þetta útvegaði hún sér kartöflupoka frá Idaho. Þeir gerðu gat á botninn og steyptu honurn svo yfir Marilyn og tóku mynd af öllu saman. Hún leit alveg prýðilega út í kartöflupok- anum! XIX. „Að giftast milljónara.... “ Það voru tveir mikilhæfir menn hjá félaginu, Nu-nnally Johnson kvikmyndaihöfundur Og yfirleikstjóri og Jean Negul-esco leikstjóri, sem — í andstöðu við dómarana — urðu þess varir, að Marilyn Monroe var fa-rin að færa út hæfileikasvið sitt og var í þann veginn að fá sérstakan stíl. í „Gentlemen Prefer Blond- es“ hafði hún sýnt, að hún gat látið í Ijós tilfinningar, framkall- að hlátur og geislað frá sér kyn- (þokka, með töfrum, sem hún vissi ekki af sjálf. Fögur kona, sem getur leikið gamanleik og samt verið gimileg sem kona, er eins sjaldgæf í 'leifchúsi og kvikmyndum og í daglegu lífi. En sarnt hafa komið fyrir í sögu Hollywöod fjórar slífcar: Gloria Swanson, Ginger Rogers, Caröle Lombard og Claudette Colbert. Það má segja, að Marilyn hafi haft nokkuð frá þessum öllum, en þó var eitt, sem greindi hana f-rá þeim, og það var þetta sak- leysi, sem kom fram í persónu- lýsingum hennar. Hinar áður- -nefndu voru heimsmanneskjur, en Marilyn sýndi kynþokka sinn á barnalegan hátt. Félagið hafði borgað Doris Lily, sem var kvenrithöfundur af held-ra taginu, $ 500-00 fyrir k vifc myndaréttinn að verki, sem þó ekki var skáldverk og hét „How to Marry a Millionaire". Johnson fékk skipun um að hagnýta ein- hve-rpveginn þessa dýrkeyptu eign félagsins, og tók nú til hagsmunasviðinu, en líka á sviði smekks og listrænu. Það var glæsilegt umhverfi fyrir hvern, sem félli í það. Hún opnaði dans- sglinn og gekk hægt eftir ho,.am endilöngum. Hugsum okkur, að ég yrði f-ræg — fen-gi ég þá nokkurn-tíma svona umhverfi? En hvað þá um frægðina og þetta í ofanálag? Og Rakel sá í anda svífandi silkikjólana í salnum, sem þá yrði aftur orðinn dans- salur, fræga menn og konur, s-em kæmu í húsið af því að hún sjálf væri fræg — og þetta hennar eigin heimili, sem hún ætti sjálf! Hún sagði sjálfri sér, einbeitt stairf-a við að plokka hin og þes-si atriði úr tveim leikritum frá Broadway og krydda síðan efnið með kaldranalegri fyndni sinni. Úr þessu va-rð gneistandi gaman- leikur, sem svo diró nafn sitt af ofangreindri „kokk-abók‘,‘ ungfrú Lily. Efnið var um þrjár stúlkur á auðmannaveiðum, sem hétu Pola, Loco og Shatzi og koma ti-1 N-ew York til að krækja sér í auðmen-n. Þær lei-gja sér top-p- hæðaríbúð, með öllum húsgögn- um Og selja síðan flygil og önnur verðmæti sem henni fylgja og halda veizlur fyrir ágóðann, til þess að ná ríkismönnum í gildru sína. Johnson vildi fá Marilyn í- hlutverk Polu, sem er nærsýn og heimsk, Ijóshærð kleina, og nú kaistar hún gleraugunum þegar karlm-enn eru nærstaddir og er því enniþá ringlað-ri en hún á að sér að vera. B-etty Grable át.ti að leika Loco, sem er kát og girni- leg, en Laureen Backall Shatzi, sem er dökkhærð og fúllynd. -Rory Calhoún átti að verða veiði- dýr Grables, Cameron Mitchell Baökall-s, en Marilyn átti að hljóta David Wayne, auðkýfing, sem fer huldu höfði af skattræn- u-m ástæðum. Negulesco fullyrti við Zanuck, að hann gæti fengið Marilyn til að leilka. Þegar hér var komið sögu, vissu allir í aðalskrifstof- unni, að Marilyn va-r ekki alls -varnað — hún hafði „eitthvað við sig“. Vandinn var bara að láta hana sýna það. Negulesco ætlaði að verða vinur henmar og trúnaðarmaður. Hún skyldi fá traust á honum. Negulesco sem hafði hjálpað Jane Wym,an til að gera eftirminnilega persónu úr mállausu stúlkunni í „Johnny Belinda". hafði getið sér orðstír sem „kvennaleikstjóri“. Hann var innfluttur frá Rú-meníu, lag- legur maður, kurteis og tilfinn- inganæmur. Hafði áður verið málari og stundaði það nokkuð enn, í tómistundum. Marilyn rannsakaði vandlega handritið. Hún kveinkaði sér við því að eiga að leika nærsýna stúlku. Hún hlyti að líta hroða- lega ú-t með horngleraugu. Hvemig drifðust þeir....! Én hlutverlk Loco leizt henni vel á. Hversvegna hafði hún nú ekki fengið það hlutverk? Hversvegna var Grable alltaf tekin fram yfir hana? Johnson beitti öllum sín-um töfrum, en hún lét ekiki hrærast. Kunni hún þó vel við Johnsoa.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.