Morgunblaðið - 31.10.1962, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 31.10.1962, Blaðsíða 21
Miðvíkudagur 31. nktóber 1962 MORGUISBLAÐIÐ 21 allíltvarpiö Miðvikudagur 31. október 8.00 Morgunútvarp.' 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 ,,Við vinn-una": Tónleikar. 14.40 ,,Við sem heima sitjum“: Svan- dís Jónsdóttir les úr endurminn- ingum tízkudrottningarinnar Schiaparelli; Sigríður Ingimars- dóttir þýðir. 15.00 Síðdegisútvarp. 17.40 Framburðarkennsla í dönsku og ensku (Útvarpað á vegum Bréfa skóla Samban-ds ísl. samvinnu- félaga.). 18.00 Útvarpssaga barnanna: „Kusa í stofunni" eftir Önnu Cath.- Wesrtly; II. (Stefán Sigurðs- son). 18.20 Veðurfregnir. — 18.30 Þingfréttir Tónleikar. 18.50 Tilkynningar. — 19.30 Fréttir. 20.00 Vamaðarorð: Jón Oddgeir Jóns- son fulltrúi talar enn um fyrstu hjálp á slysstað. 20.06 Göngulög: Eastman blásara- sveitin leikur; Frederick Fenn- ell stjórnar. 20.20 Kvöldvaka: a) Lestur fornrita: Ólafs saga helga; I. (Óskar Hall- dórsson cand. mag.). b) íslenzk- ir kórar og einsöngvarar syngja vetrarlög. c) Elfa Björk Gunn- arsdóttir flytur frásöguþátt eft- . ir Helgu Þ. Smára: Síðasti dag- urinn heima. d) Jónas Guð- mundsson stýrimaður flytur frá aögu skráða eftir Sigfúsi Blönd- ahl útgerðarmanni: Fyrsti fs- lenzki togarinn á Nýfundnalands miðum fyrir 40 árum. tl.46 íslenzkt mál (Dr. Jakob Bene- diktsson). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Saga Hotchild-ættarinnar eftir Frederick Morton; I. (Hersteinn Pálsson ritstjóri þýðir og flytur) 22.30 Næturhljómleikar: Sinfónía nr. 5 op. 50 eftir Carl Nielsen (Hljóðritun frá tónleikum Sin- fóníúhljómsveitar íslands í Háskólabíói 25. þ.m. Stjórnandi: William Strickland). 23.10 Dagskrárlok. Kúplángsáiskai i flestar irerðlr bifreiSa. Snjókeðjur í ýmsar stærðir. Keðjubitar Keðjutengnr Demparar í flestar gerðir bifreiða. Púströr Hljóðkútar Hurðaþéttigúmmí Miðstöðvarmótorar Bílonoust Höfðatúni 2. — Sími 20185. ÉlP HANSA-glugga tjöldin •m frá: íhaBIÁÍ Laugavegi 176. Sími 3-52-52. Vilfum ráða duglegan og reglusaman mann til að veita forstöðu nýju fyrirtæki. Æskilegt er að viðkomandi sé van-. ur mannahaldi, en að öðru leiti er sérþekking ekki nauðsynleg. Uppl. í sima 34269 milli kl. 7 og 9 í kvöld og annað kvöld. Skiifstofustúlka óskast Þarf að hafa kunnáttu í vélritun og bókfærslu. Rannsóknastofa Fiskifélags íslands Skúlagötu 4. — 2. hæð. Rafvirki Ungur rafvirki, helzt eitthvað vanur viðgerðum á oliukynditækjum óskast strax. Upplýsingar í Brenn- arabúð B P., Tryggvagötu, símar 24232 og 24236. Olíuverzlun íslands h.f. SVEFNBEKKIR Stækkanlegir með sængurgeymslu, úr teak. HÚSGAGNAVERZLUN AXELS EYJÓLFSSONAR Skipholti 7. — Símar 10117 og 18742. BAB-O Rœstiduft SÆTÚNI 8 Stúlka óskast til eldhússtarfa. Verz'un'n Ásgeái Langholtsvegi 174. — Sími 34320. Kópavogur - Vinna Nokkrar stúlkur óskast í vinnu strax. Niðursuðuverksmiðjan Ora Símar 17996 pg 22633. EDEN special herraskyrtan úr undraefninu enkalon heldur fallegu sniði og ovenjulegum eiginleikum efnisins þrátt fyrir mikla notkun og marga þvotta . EDEN special herraskyrtan er ótrúlega endingargóð HERRADEILD 4ÐEINS KR. 490 AUSTUR- STRÆTI 14. SÍMI 12345. Þjóðvinafélagsalmanökin 1875—1935 í góðu bandi til sölu. Sími 14235 eða 35005. 3*a herbergfa íbúð er til sölu á efri hæð við Vífilsgötu. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. — Símar 14400 og 20480. 2 herbergi samliggjandi, til leigu fyrir skrifstofur eða léttan iðnað. Upplýsingar í síma 13626 eftir kl. 7 á kvöldin. 0 ára aímæli SKÁTAFÉLAGS BEYKJAVÍKUR Afmælisíagnaður gamlla skdta verður haldinn að Hótel Borg föstudaginn 2. nóv. Afmælisfagnaðurinn hefst kl. 19,30 með borðhaldi. Skemmtiatr iði: Guðmundur Jónsson, einsöngur Hermann Ragnars, danssýning Guðmundur Guðjónsson, einsöngur Emelía Jónasdóttir DANS. Allir sem einhvern tíma hafa starfað sem skátar, eru hvattir til að mæta. Aðgöngumiðar seldir í Skátabúðinni. Stjórn Skátafélags Reykjavíkur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.