Alþýðublaðið - 22.12.1929, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.12.1929, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 tSci 0Beztu egipxksi cigarettumar i 20 stk. pökk- um, sem kosta kr. 1,25 pakkinn, eru: Soussa |j Clgnrettiir frá Bileolas Sonssa fréres, Cairá. Einkasalar. á fslandi: ™ TébaksveFzlan fslands h.f. E3 tsa Hafnarfjörður. Áætlunarferðir hverjum Fíá sjómðmmnnm. FB., 21. dez. (Mótt. 22. dez.) Heimkoma væntanleg á mánu- dagsmorgum-Vellíðan allra. Kær- ar kveöjur. Skipshöfnin á „Ana‘‘. frá Bakarameistarafélagi Reykjavíkur Ekis og að undaniörnu verður brauðsölubúðum lokað kl. 6 e. m. á aðfangadag, og aðeins opið frá kl. 9—11 f. h. á fyrsta og annan jóladag. Sami tími um áramótin. Stjórnin. Mjólkurbúðir okkar verOa opnar mm félfin: Á Aðfangadag til kl. 5 e. h. Jóladag frá kl. 10 % til kl. 11 V. f. h. Annan Jóladag til kl. 2 e. h. Mjólkurfélag Reykjavíkur. snnsin og spilnð: Skagfielð, Pétnr, Eggert, Marfean, Rikarðar (Rimna- log). Slgne Liljegnist og Gagga Lnnd, fást i Hljóð- færahásinu og f Hafnar- firði hjá Y. Long. ofsans til Hríseyjar og lá par á laugardaginn. „Sæfarinn" frá Eskifirði, fermdur beitusíld, lagði af stað héðan í morgun, en snéri aftur sökum brims. Bifreiðastöðvai nar verða lokaðar frá kl. 0 annað kvöld til kl. 2 á jóladaginn. Togari strandar. FB., 22. dez. Frá Reykjanesi er símað: KL 11 í gærkveldi strandaði þýzkur botnvörpungur fyrir sunnan Hafnaberg. Dimmviðriskafald var á, en lítið sem ekkert brim. Skipsmenn festu kaðalstiga á borðstokkinn og gengu niður, |)ví að .eigi var aðdýpra en jjað, að þeir gátu vaðið í land. Þeir kveiktu síðan eld á stfandstaðnum og héldust j>ar við til morguns, en tóku pá stefnu á vitann. Bóndinn á Kalmanstjörn sá til beirra og fór með þeim til Reykjanessvita. Einnig hafði sézt til peirrá um moTguninn frá Höfnum og vitan- um og voru menn á leiðinni á strandstaðinn í morgun. Á strandstaðnum er tómt stórgrýti og klappir og brimasamt, enda talið, að pað hafi orðið skips- mönnunum, 13 talsins, til lífs, að brimlaust var. BotnvÖrpungurinn stendur sennilega á purru um fjöruna. 1 honum var mikið af fiski. Stórt gat er komið á hann. [Bóndi á Kalmanstjörn er Guð- mundur Sveinbjörnsson, áður skósmiðuT hér í Reykjavík.] Fólk deyr úr kulda í Gósenlandi ihaldsins. FB., 21. dez. (Mótt. 22. dez.) Frá New-York-borg er símað: Stórhrið og frostharka er í norðurríkjum og austurrikjum Bandaríkjanna. 1 Chicago hafa 20 manns dáið úr kulda. Þar i borg er 14 pumlunga djúpur snjór. Hálf milljón skólabarna hafa orð« ið, að halda kyrru fyrir heima vegna fannkynginnar. Á austur- strönd Bandarikjanna er svarta- poka. Sjóferðir hafa tepst. J New-York-höfn eru 50 eimskip ferðbúin og bíða þess að birti og batni veður.'’ Rauðskinna IsagnlF af Snðnrnesjum). Það er vel, að ungir menn vilja halda á lofti pjóöleguro fræðum íslenzkum og verja til pess tima, sem aðrir myndu hafa notað til skemtana. Jó\n Thomrensen cand. theol. frá Kotvogi hefir tekið sér fyrir hendur að safna munnmælum frá Suðurnesjum og fært pau í letur, Suðurnesin eru sérlega rík að draugasögum og má segja, að draugar gangi par ljósum logum enn pann dag í dag. Safn Jóns, Rauðskinna, er ekki stórt, en í pví eru ágætar sögur, t. d. Hall- ur á Haugsendum, Háaleitis- draugurinn o. fl., skemtilega sagðar og í hinum rétta pjöð- sagnastíL. Bókin er prentuð á góðan pappír, í rauðri kápu og allur frágangur góður. Verðið er 'mjög lágt, að eins kr. 3,50, og pykir mér trúlegt að mörgum alpýðumanninum muni finnast hún góð dægradvöl í skámm- deginu. Rétt er að virða pað við unga menn, er peir vilja halda á lofti peim fræðum, er íslenzkur almúgi hefir helzt og Lengst fengist við. Trúi ég ekkj öðru en að slík bók sem pessi fái kaupendur ekki allfáa. Hendrik J. S. Ottósson. Verzlanir eru opnar í kvöld til miðnætt- is, en á morgun ti) kl. '4. ‘ r a klukkutíma allan daginn. Frá Steindóri. Erlené sfimskejti. FB., 21. dez. (Mótt. 22. dez.) Jafnaðarmenn og „frjálslyndir** i Bretlandi. Frá Lundúnum er símað: Or- slit atkvæðagreiðslunnar í neðii málstofunni í fyrra kvöld hefir, valdið mikilli gremju milli verka- manna og „frjálslyndra", Sam- vinna milli peirra virðist varla geta haldið áfram til lengdar, og margir ætla, að innan skamms muni draga til samvinnuslita. Vopnasmyglun ár ÞýzkalandL Frá Berlín er símað: Fyrir, tveimur árum uppgötvuðu pýzkir tollpjónar, að tilraun var gerð 'til pess að smygla vopnabirgðum út úr landinu. Birgðirnar átti að senda til Kína. Kviðdómur hefir nú kveðið upp úrskurð í mál- inu. Smyglarnir voru sýknaðir. RéttaThöldin fóru fram fyrir lukt- um dyrum. Yfirvöldin hafa hald- ið ýmsu leyndu um pað, hvernigj smyglunin fór fram. Þó er kunn- ugt, að kviðdómurinn áleit á- stséðu til að ætla, að rikisvarn- arlið Þýzkalands hefði staðið á bak við smyglunina. Vinstriblöð- in ræða málið af allmikilli æs- ingu og heimta ítarlegri upplýs- ingar. Páfinn fer á kreik. Frá Rómaborg er símað: Páf- inn fór í gær í fyrsta skifti út fyrir múra Vatikansins, Störkostleg sprenging. Frá Amsterdam er símað: Sprenging varð í dráttarskipinu „Gröningen" ' svo störkostleg, aS tveir skipsmenn köstuðust hátt í loft upp og yfir mörg hús i mörg hundruð metra fjarlægð. Auk peirra biðu að minsta kostl tveir aðrir skipsmenn b'ana. Mik- ið eignatjón varð. Mörg hús Immdu. FB., 22. dez. LoydGeorge makkar víð i haldið, Frá Lundúnum er símað: Alt er í óvissu um stjórnmálahorf- urnar. Heyrst héfir, að Llóyd Ge- orge, foringi frjálslynda flokks- ins, semji við íhaldsmenn -um að steypa Mac-Donalds-stjórninnL Stjórnarblaðið „The Daily Her- ald", hvetur verkamenn til pess að vera við pví búna, að bráð- lega verði gengið til pingkosn- inga að nýju.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.