Morgunblaðið - 11.12.1962, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 11.12.1962, Qupperneq 21
3i -t-aIjWti' ! > ‘í.n-?v'-‘:; ■ Þriðjudagur 11. desember 1962 MORGUNBLAÐIÐ 21 Olympia auglýsir Bæjarins mesta úrval af undirfatnaði kvenna -K * Islenzkt — Amerískt NÁTTKJÓLAR, nælon — prjónasilki. UNDIRKJÓLAR, nælon — prjónasilki. BABY-DOLL náttföt POPLIN náttföt JERSEY náttföt Verzliö þnr sem úrvoiið er mest (Ddqjmjpm Laugavegi 26 — Sími 15186. Lítil íbuð óskast Bifreiðar & landbúnarvélar Brautarholti 20. — Simi 19345 og 19346. Stúlkur óskast í síldarsöltun og fiskvinnu í fiskvinnslustöð Kirkju- sands h.f. Ólafsvík. Upplýsingar í Sjávarafurðadeild SÍS. — Sími 1-70-80. Verkstjóri óskast Stór heildverzlun óskar að ráða verkstjóra. Þarf að vera reglusamur, vanur mannaforráðum og þekkja til afgreiðslu á vörum. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf leggist á afgr. Mbl. fyrir 13. þ.m., merkt: „137918 — 3050“. s óleu Laugavegi 33. NÝKOMNAR Telpukápur með skinnkraga. Stærðir 4—12 ara. SVIunið jólasöfnun mæðrastyrksnefndar Útboð Óskað er eftir tilboðum í að byggja leikvallaskýli. Útfcoðsgögn eru afhent í skrofstofu vorri, Tjarnar- götu 12, III. hæð gegn 1000 kr. skilatryggingu. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. Parker-^«yll|(| enm ....skrifar, jafnvel þor sem að aðrir kúlupennar bregðast! póstkort glansmyndir tékkar gljúpan Það eru Parker gæðin, sem gera muninr.! GLÆSILEGUR penni eins og þessi kostar aðeins meira í fyrstu, en hugsið ykkur hve miklu meiri þjónustu hann veitir. Hinn ein- stæði Parker T-BALL oddur er samsettur og holóttur til þess að skriftin verði jafnari og áferðarfallegri. Hvar sem þér skrifið og á hvað sem þér skrifið . . . Parker T-BALL kúlupenninn bregst ekki. Það er vegna þess að T-BALL oddurinn er samsettur . . . hann snertir flestar gerðir pappírs ákveðið en mjuklega ... hann rennur hvorki né þornar á grófum skrifflótum eins og aðrir kúlupennar gera. T-BALL oddurinn er einnig holóttur til þess að blekið fari inn í, eins ' og umhverfis pennann, þetta tryggir yður stöðuga oiekgjöf þegar þér beitið oddinum. Parker-^M ' the parker pen companv ,s»e74S‘

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.