Alþýðublaðið - 24.12.1929, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 24.12.1929, Qupperneq 1
Alþýðublaðið Ctofitt «&f af AlþýttanokBmms 11 11 «33 ■ísá Gleðileg jól! EJ ALÞÝÐUBL AÐIÐ. Ig i i i í Ehi Gleðileg jól! Tóbaksverzlun Islands h/f. iiBiiiHimimiBiiiBiimiiHDiiBBiimiimiimmismmmB n (i i I i Ci i oaml4 mm sýnir á annan í jólum kl. 5, 7 og 9. GötaijóS' mpdarinn. Skopleikur í 8 páttum. Aðalhlutverkið leikur: Btster Eeaton. Þeir, sem sjá Buster Keaton í þessari mynd, munu veltast í hlátri. Alpýðusýning kl. 7. Aðgöngumiðar seldir á annan í jólum frá kl. t. Benzíngeymum okkar verður lokað kl. 6 siðdegis í dag. Á jóladag er þeim lokað allan daginn. Á annan í jólum veiða þeir opnir að- eins frá kl. 7 — 11 f. h. og frá kl. 3 — 6 síðdegis. Olíuverzlun fslands. Jes rÆImsen. Búðum Alpýðnbrauðgerðarinirar verður lokað kl. 6 í kvöld. Opnar: kl, 9—11 á jóladag og kl. 9—11 á annan jóladag. Lokað: á gamlársdag kl. 6 Opið á nýj- ársdag kl. 9—11. MUNIÐ: Ei ykkur vantar hús- gögn ný og vönduð — einnig notuð —, pá komið í fornsöluna, Vatnsstfg 3, sími 1738. BaB Nýja BM Eilíf ást. Stórfenglegur kvikmynda- sjónleikur i 9 páttum. Aðalhlutverkið leikur hin undurfagra leikkona: Vilma Banky ásamt Walter Byron og Louis Wolheim. Sýndur annan jóladag kl. 7 (alþýðusýning) og ki. 9. Barnasýning annan jóladag kl. 5. Þá verður sýnd bráðskemti- leg mynd í 8 páttum, sem heitir Topsy og Eva, leikin af hinum frægu systrum Rosetta og Vivian Duncan. Geðileg jól! Jéla~hljémletkar ESfjgerts Sfefánssoraar verða í Nýja Bíó annan í jóíum kl. V2 4.v Emil Thopoddsen attstoðar. Á söngsk ánni veiða einungis íslenzk lög. Aðgöngumiðar seldir einungis við innganginn í Nýja Bió annan jóladag frá kl. 1 og kosta kr. 2,50.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.