Alþýðublaðið - 24.12.1929, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.12.1929, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ss ■ ‘ i ^ Gleðileg jól! g | Lárus G. Lúðvígsson, | skoverzlun. ^ 38S æ 38S • 38S 38S2SS2S8M8a^^^3g?aS8^^3mS8S^I3S38S as 88S ■ ■ ■ 38S jjgji É & Gleðileg jól\ Ú '38S > ' i | Raftœkjaverzlunin | w Jón Sigurðssan. xx 3ðs3$sæððæ$s^sæssæðsæ|^sææ^p$sæð!3ðs fileðiieg jðl! Húsgagnaverzlnn Kristjðns Siggeirssoimr. Gleðileg jöl! Július Björnsson, raítækjdverzlun. 0 ððð !« 1 Gleðileg jðl! 1 Í8S 1 Asgeir fi. fiunnlangsson & Co. I SðS I »? £5 33S Í:8n5£J33gi3&Ö^S^Ö&535$$£258J35g£88S£® ;XXXXX>OOÖÖÖOCXX>OOOOOOOOÖ< Gieðileg jól! Söluturninn, Einnr Þorsteinsson. íxxxxjoooooooöooooooooooöt þess að greiða ekki atkvæði. Að eins 5,9 milljónir atkvæðisbærra manna eða 14°/o greiddu atkvæði með frumvarpinu. Er það þar með fallið, 'þar eð meðatkvæði helmings atkvæðisbærra manna eða 21 milljón atkvæða þurfti til samþyktar þess. Þingkosningar á EgiptaiandL Frá Cairo er símað: Þingkosn- ingar fóru fram á Egiptalandi í fyrra dag. Þjóðernissinnar unnu stórsigur. Þeir hafa fengið 142 þingsæti af 150, sem enn hefir frézt um. Ófrétt er um 82. Dð*opur eru ein skrautlegasta jólabókin. Frú Guðrún Jónsdóttir, ekkja Þórsteins Erlingssonar, hefir ann- ast útgáfuna. Er frúin listelsk og listfeng. Árið 1927 kom fyTsta hefti Dropa. Nýlega er komið út ann- að hefti. Sumar myndirnar í þessu hefti eru skínandi fallegar. Prentun er góð og pappir ágætur. Ljóð og sögur skiftast á í heft- inu. Ólína Andrésdóttir ríður á vað- ið. Yrkir hún jólasöngva. Hún spyr lesandann: Hefirðu fundið, hvað himneskt lífið er, gleðina í elskunni, guð í sjálfum þér? Þetta er úr fyrsta kvæði bók- arinnar. Jól er annað kvæði eftir Ólínu. Kemur þar fram barns- legt trúnaðartraust. ólina er trú- arhetja og þar af leiðandi flestir vegiT færir. — Einnig á Ólína þar kvæði, sem hún nefnir: Margt er þaö í stein- inum. Þar er þetta: Nótt var í salnum með norður- Ijós kvik, geisla frá brosum og grátskúra blik. Enn fremur ritar Ólína sög- una: Þegar drengurinn minn var skírður. Leynir sér þar ekki, að Ólína er líka skáld í óbundnu máli. Sigrún heitir saga eftir Svan- hildi Þórsteinsdóttur. Er sú saga vel sögð. KenniT þar þungrar íindiröldu. Mælskan er meiri og þrótturinn en vænta mátti af konu á þessu skeiði. — Fyrsta bréfid er frásögn eftir Herdísi Andrésdóttur, en Dáni fuglinn er kvæði eftir sömu skáldkonu. Hvort tveggja er snjalt. Kvæðið endar hún þannig: Frh. á 6. síðu. Þetta tðlublað Alþýðublaðsins er 8 síður. |! GleMeg jól! | Kjöt & Fiskmetisgerðin, I Grettisgötu 50 B. ílr. xxxxxxxxx>ooc Gledileg jól! Guðni Einarsson & Einar. bOOOOOOOOOÖ Gledileg jól! Ó’.afur Gunnlaugsson, Holtsgötu 1. sa æ n u æ n ö n Gledilegra jóla óskar öllum fé- lögum sinum Járnsmídanemafélag Reykjavíkur. Gleðileg jól\ Theódór Sigurgeirsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.