Morgunblaðið - 01.02.1963, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 01.02.1963, Blaðsíða 5
Föstudagur 1. febrúar 1963 MORCriSni ABiB ¦-¦>™^w--^í«R¥5 I í kvöld kemur ungur danskur dægurlagasöngv- ari fram á svið Sjálfstæð- ishússins í fyrsta skipti, söngvarinn og gítarleikar- inn Eugén Tajmer frá Kaupmannahöfn. Tajmer kom hingað til landsins síðdegis í gærdag ásamt konu sinni Annelie, en þau hafa aðeins verið gift í hálfan mánuð. — Ég vonast sannarlega til þess að geta_ fengið íslenzka áhoríendur til þess að taka lagið með niér, það gefur svo góða stemningu, sagði Tajmer er fréttamaður Mbl. niáði tali af bonum niðri í Sjálfstæðis- húsi um sexleytið í gær. — Hvernig lízt yður annars á að skemmta íslendingum? — Ég hlaikka mikið til þess því að þeir mega vera afar ó- líkir frændum sínum í Skand- inavíu, ef þeir eru ekki góðix álhorfendur. — Hafið þér sungið viða? — Utan Danmerkur hef ég einkuim sungið í Noregi, Sví- Eugén Tajmer Líf mitt er söngur og tónlist þjóð ag Þýzkalandi. f sumar tók ég þátt í fjölmennum, þýzkum sönghátíðahöldum, þar sem einnig var keppni, og var ég svo heppinn að hljóta þriðja sætið, en þar var held- ur enginn íslenzkur keppandi til þess að hreppa það frá mér, sagði hann brosandi, en mér er sagt, að fslendingar séu mjög góðir söngmenn. Áður en ég kom hingað, söng ég svo í Gautaibong í nok'krar vikur, en sl. sumar ferðaðist ég um í Danmörku og söng þar á ýms- um stöðum. — Líf mitt er söngur og tón list, hélt Tajmer áfram og söngurinn liggur blátt áfram í ætt minni. Afi minn var prestur og mikill söngimaður, og einnig kenna tveir bræður mínir söng heima í Kaup- mannahöfn. f»ó byrjaði ég sjálf ur ekki að koma opinberlega fraim fyrr en fyrir um það bil tveimur og 'hiálfu ári. Það var reyndar dálítið einkennilegt atvik, sem olli því að ég söng þannig í fyrsta skipti. Auk þess að stunda söngnám ók ég þá leiguvagni, og kvöld eitt ók ég nokkrum farþegum út til skemmtistaðar á Bellavue. Ég hafði oft gítarinn með mér í bílnum og það gerði ég einn- ig þetta kvöld, og þegar far- þegarnir sáu hann, hvöttu þeir mig ospart til þess að koma inn og syngja. Að lokuim lét ég til leiðast og þegar ég hafði lokið söng mínum kom til mín umboðsmaður hljómplötufyr- irtækis í Kaupmannahöfn og gerði við mig samning, er nú hefur nýlega verið endurnýj- aður, og þess hef ég svo sann- arlega ekki iðrast, bætti hann brosandi við. — Hvað hafið þér sungið inn á margar hljómplötur? — Mig minnir að þær séu eitthvað 8 talsins. I>á hef ég einnig alloft komið fram í út- ef ég S varpinu bæði í Danmörku og Þýzkalandi. — Hvað finnst yður skemmtilegast að syngja? — Mér lætur bezt að syngja létta danska söngva, og eftirlætisplatan mín með sjálfum mér er „Söngurinn um trúðinn, er alls ekki mátti gráta, af því að honum var borgað fyrir að syngja og hlæja." — Mynduð þér syragja, þér fengjuð ekkert kaup? — Já, alveg áreiðanlega, blétt áfram gæti ekki annað. — Hvað dveljizt þér lengi hér á landi? — Ég mun skemmta toér all an þennan mánuð, en síðan hef ég verið ráðinn til þess að syngja í Zigeunerhallen og síðan Dyrehavsbakken í Kaup mannaihöfn. í vor setla ég svo aftur að leggja land undir fót og syngja í ýmsum borgum og þorpum í Danmörku. — Að lokum, hvernig leizt konunni yðar á það, að fara til íslands í brúðkaupsferð? — Hún varð strax ákaflega hrifin og hlakkaði til þess að koma hingað. Auk þess getum við eytt hér hveitibrauðsdög- unum í ró og friði, en það hefði okkur aldrei tekizt heima í Kaupmanaaihöfn, sagði Tajmer að lokum. 'Áheit og gjafir ALSÍR-söfnun RauSa Kross íslands Framlög sem nafa oorlzt, framhald af fyrrl sfcýrslum: Flateyrardeild R. K. í. 2425; Heilsuverndarstöðin 2700; M.K., Keíla.vik 300; SafnaS af sr. Garðari Þorsteinssyni Hafnarf. 18B0; B Waks fra Belgíu 300; Ragnar Trans- son 500; G.J. 100; 12 ára O Laugar- nesskóla 1815; Alþýðublaðið, viðbótar söfn. 11.856,30; Sigr. Björnsd, Öldugötu 29 100; Vilhelmína Guðm. 100; F.S. 150; Bolungarvikurd. R.K.Í. 4,117.25; Arnar- neshreppur 200; G.V.Í. 1000; N.N. 5000; G.J. 500; Hel«a Pétursd. Akureyri 100; Fra EskifirSi, Jónas Oddson, læknir 11.172,16; S.B.50; Helga Ólafsdóttix 100; Gréta Hansen 50; Sigríður Pálsd. 300; Súsanna Oddsdöttir 100; Árni Jónsswn 100; Guöni Már Henningsson 35; Magnea S. Magnusdóttir 50; Anna Guðmundsdóttir 50; Ásbjörn Jónsson 35; Hildur Jónsdóttir 100; Selma Jóns dóttir 100; Magnea Jónsdóttir 100; Sig. Eggertsson 100; HaUdór Pálsson 100; Óskar Halldórsson 100; Karl Magnússon 100; Ingibjörg Þorláks- dottir 50; nefridur 100; Matthías Ein- arsson 1000; Matthildur Kristjánsd. 16; Hjördís Jónasdóttir 20; Páll Vermunds eon 7; Magnus Björgvinsson 5; Þor- björg Árnadóttir 100; Starfsfólk KRON Tunguveg lfl 200; Dagmar Árnadóttir 6; Elín orvaldsdóttir 100; Ó. Asraunds- son 25; Frímann Júliusson 25; Örn Eðvarðsson 10; E. Einarsson 200; Gunnar Gislason 500; Laufey Einars- dóttir 200; Hrefna Loftedóttir 50; Loftur Jónsson 50; Helga Loftsdóttir 100; Guðm. Sören Kristinsson 45; M. H. VaJdimartison 50; K.J. 100; N.N. Gagnfræðaskólanum v/Ltodargötu 785; 200; L. 71 150; Nokkrir nemendur úr G. Halldórsdóttir 100; Ragnar Gíslason 100; M. Guðmundsd. 100; N.N. 25; SO 25; N.N. 200; Örn Guðmundsson 100; Sveinn Guðlaugsson 100; Arndfs Björnsd. 10; Kristín Halldórsd. 10 Guðrún Guðmundsdóttir 10; Andrea lafsdóttir 50; Snorri Baldursson 35 Björk Gunnarsdóttir 10; Helga As- mundsdóttir 50; Elías Helgason 100; Þórlaug Bjarnadóttir 50; Fundið fé F 60; Áslaug Thor 100; Björgvin Fær- sett 100; Ljósum 50; Einar 50; N.N. 100; Ólína Jóhannsdóttir 200; Kona 60; Fimm bræður 100; Kristín Friðbjarn- ardóttir 100; Sveinn Vigfússon 100; Sverrir Aðalbjörnsson 100; Oddný Hallgeirs 15; FH 100; Ágúst Lúðvíkss. 50; Ökunnur gefandi 15; Guðmunda Oddsdóttir 100; Arnor Björgvinsson 100; Agnes Jóna Gamalíelsd. 50; Svava Eiriksdóttir 100; Karl Torfason 200; Jenný Baldvinsdóttir 50; N.N. Ránar- götu 100; Magnús Einarsson 100; Jón Þórhallsson 100; SigurSur Sigurðsson 100; Hálfdán Helgason 100; Sig Þór- arinsson 100; JJ 50; ÞG 100; Eiríkur 100; Jón litii 25; Snjólfur 100; Hörður 100; Þrjú systkin 150; Matvörumiðstöð in 1000; Sólborg Marinósdóttir 100; Jakob R. 100; Kaili, Örn og Kolbeinn 150; Sig. Þorgrimsson 100; Rósa Jensd. 100; Guðný Vésteinsdóttir 100; Guðrún GuSmundsdóttir 100; Eggert H. Sig- urðsson 50; Kristjana Fannberg 175; Áshild Fannberg 105; Vigf. 200; ÞG 15; HS 25; ÓP 50; LÓ 100; STh 140; ÁJ 50; KS 22; Stefán 100; JPJ 100; ÞG 100; GuSrún ónsdóttir 100; Bjarni 300 HS 100; KÞ 100; ÞH 25; SR 25; Jón Guðnason 100; Kristin 100; Guðbjörg Vilhjálmsd. 123,75; HLH 200; Kristján Eiríksson 100; Þórdís Sumarliðadóttir 100; JJ 50; NN 25; GA 30; Bella 50; Magnus Jónsson 200; Dora Brynjólfs- dóttir 25; Margrét Runólfsdóttir 200; Bjarni Einarsson 100; Gunnar Thor- arensen 100; Erla Ingimundardóttir 200; Hallur Hallsson 10; K. Olsen 50; Jónína Eiríksdóttir 100. SafnaS í vorzlun Fáls Hallbjörns- sonar, Leifsgötu 32: Poul Oddgeirsson 100; Sigríður Bach mann 200; Fanney Lárusdóttir 100; Guðmundur lafsson 100; Óskar Guð- mundsson 160; DJ 100; ÁRG 150; ? 100; ? 100; 1 10; Þórir Guðmundss. 100; Mary Walderhaug 100; Ómar og Elsa 200; POP 100. i Þjóðviljinn safnaði 1200, Timinn ' safnaSi 500j Baldur 200. Safnað hjá Jóni Mathiesen, Hafn- arfirðl: Guðbj. Guðm. 100; Guðrún Tryggva dóttir 100; N.N. 100; N.B. 150; S.K. 100; N.N. 100; S.O.P. 200; H.V. 100; Sigríður — Sigríður 100; ÁJ 100; Stína og Geir 300; GuSrún Magnúsd. 100; |- BB 100; Ólöf A.J. 100; Áheit K 760; Laura H 100; H.H. 200; Anna Jóns- ! dóttir 100; Ira 50; Patsy, Katy-Marry J.M. 325; Anna 100; Jóhanna Eiríksd. | 300; B.Þ. 100; N.N. 200; GuSr. Þor- gríms 200; HeiSar Jóns. 300; Steinar og Bor 100; J. GuSm. 300; H.L. 100; Jóhanna Runólfsd. 100; Gomul kona 100; Einar, Ólöf, Jón 100; Þórunn 25; Ólafur 100; Björn Eiríksson, Sjónarh. 1000; Ingibj. Gunnarsd. 100; S.B. 400; Lalli 100; N.N. 100; Stefarda 100; Páll G. 100; K.E. 200. Alsír-sofnunin nemur nú alls kr. 1.013.800.76. auk þess 1 tonn af þurr- mjólk sem Mjólkursamsalan hefur [ gefið, um 20 þús. kr. að verSmæti. Þessari sofnun er nú lokið. Með inni- legu þakklæti. Rauði Kross íslands. Kfartan Magnusson, læknir tekur á móti sjúklingum til sérfræðingsskoðana frá 1. febrúar á lækningastofu sinni, Túngötu 3. Viðtalstími pantist kl. 12—13 í síma 23468. Viðtalstimi fyrir eigin samlagssjúklinga er sem fyrr kl. 4—4,30 alla virka daga nema laugardaga. Símaviðtalstimi kl. 12,30—13 og vitjanabeiðnir fyrir kL 13 í síma 23468. Sérgreinar: Skurðlækningar Kvensjúkdómar Fæðingahjálp Afgreiðslusfarf Filt eða stúlku vantar nú þegar, Drengur óskast til sendiferða og annarra starfa. (aldur 12 — 16 ára). Sælacafé Brautarholti 22. Skrifstofusiúlka Viljum ráða skrifstofustúlku strax. Upplýsingar á skrifstofu okkar Bergstaðastræti 37. Síld & Fiskur Heimamyndatökur Áttu afmælí, og vinirnir, senda mikið af blómum? Þau fölna, en viljir þú geyma minninguna, hringdu í síma 23414 við festum það á filmu og skilum því á positiva litmynd. STJÖRNULJÓSMYNDIR Barna og fjölskyldumyndatökur í heimahúsum, með stuttum fyrirvara. Eins góðar og þér kæmuð öll á stofuna. STJÖRNULJÓSMYNDIR Sími 23414. Heraðs og héimavistarskólar nú er rétti tíminn fyrir skólaspjöldin. STJÖRNULJÓSMYNDIR Barna og tækifærismyndatökur á stofu allan daginn á laugardögum, brúðkaup og skírnir. Athugið eina stofan á landinu sem getur afgreitt portrett, blóma og auglýsinga- myndir í ekta litum. STJÖRNLLJÓSIilYNDIR Flókagötu 45 — Sími 23414. Elías Hannesson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.