Morgunblaðið - 01.02.1963, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 01.02.1963, Blaðsíða 9
Föstudagur 1. febrúar 1963 mop crv nr. 4 ði ð Li - i ■*., ‘ r „ÞAÐ ER AÐ ADRETT ER MEST SELDA HÁRKREMID Á ÍSLAIMDI Pétur Guðjónsson Skólavörðustíg 10 „Það er engin tilviljun að Adrett er mest selda hár- kremið á íslandi. Vöru'- þekking almennings er orðin það mikil að góðar vörur seljast bezt“. ★ Vigfús Árnason Grettisgötu 44 „Adrett hárkremið heldur hárinu vel í skorðum án þess að „klessa“ það niður. Að mínu áliti er það einn helzti kosturinn við hárkremið". ★ Garðar Siggeirssori Herradeild P & Ó „Adrett hárkremið hefur selzt meira en öll önnur hár- f krem hjá okkur, enda hefur það reynst sérstaklega vel og er í hentugum umbúð- um ★ HVAÐ SEGJA RAKARAMEISTÁR AR UM ADRETT í HÁRKREMIÐ? LESIÐ ÁLIT ÞEIRRA. EF ÞEIR VITA EKKI HVAÐ ER BEZTA HÁRKREMIÐ, HVER í VEIT ÞAÐ ÞÁ? ! Björn Halldórsson Hjarðarhaga 47 „Adrett inniheldur efni sem að mínu áliti er það bezta fyrir hársvörðinn og á ég þar við Lanolinið sem það það inniheldur“. ★ Ólafur Kjartansson Austurstræti 20 „Undanfarin ár höfum við selt meira af Adrett hár- kremi en nokkru öðru hár- kremi“. Halldór Sigfússon Langholtsvegi 126 „Ungir sem gamlir kaupa Adrett hárkrem hérna. í>að virðist því eiga mjög al- mennum vinsældum að fagna, enda óneitanlega gott hárkrem“. ADRETT ER EKKI AÐEINS „HÁRKREM" ÞAÐ INNIHELDUR LANOLIN, NÆRINGAR EFNI FYRIR HÁRSVÖRÐ- INN X ADRETT SKAPAR SNVRTIMCIPJrJIÐ ★ Heildsölubirgðir IsEenzk-Erlenda Verzianaríél. Tjarnagötu 18 Símar: 24000 og 15333 I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.