Morgunblaðið - 01.02.1963, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 01.02.1963, Blaðsíða 17
 f. } i r: • J rf *$cj f ~ ■’'v v‘. 5 ' : r Fostudagur 1. febrúar 1963 «t i«i s a «r fi ♦> ’ - M O tt'G WN B L 4 Ð I Ð m 17 Sendikennara vlð Háskóla íslands vantar 3 herb. íbúð nú þegar eða sem fyr°+ Upplýsingar í síma 13372. Tilboð sendist skrifstofu Háskólans. Sendisveinn óskasf hálfan eða allan daginn. Suðurlandsbraut 4. N Ý SENDING þýzkar kuldahúfur GLUGGINN Laugavegi 30. Dósalokunarvél Til sölu dósalokunarvél með mótor (nokkuð stór). Litla Blikksmiðjan Sími 16457. Stofnun sem annast innflutning á vörum og útboð verk- legra framkvæmda óskar að ráða ungan mann til starfa strax eða næsta vor. Verzlunarskólamenntun eða önnur hliðstæð er áskilin. Umsóknir sendist blaðinu merkt: „Framtíð — 3955“. Sverrir Júlíusson kjiih'n form. Fiskimálasfóðs Aðalfundur Sjálf- stæðisfélags Norðfjarðar NE9KAUPSTAÐ, 29. jan. — Hinn 22. þessa mánaðar var hald inn aðalfundur Sjálfstæðisfélags Norðfjarðar i Egilsbúð. Var fund urinn vel sóttur. Jónas Pétursson, alþingismað- ur, var mættur á fundinum og flutti erindi um stjórnmálavið- horfið og félagsmál og svaraði síðan fyrirspurnum. Reynir Zoega flutti skýrslu fráfarandi stjórnar. Pormaður félagsins var kjörinn Jón Karlsson, framkv.stj. r Anægjulegt þorra- blót Sjálfstæðism AKUREYRI, 30. jan. — Sjálf- stæðisfélögin á Akureyri héldu árshátíð sína sl. laugardagskvöld og var það jafnframt þorrablót. Fór það frarn í salarkynnum Hótel KEA. Þetta hóf var mjög ánægju- legt, enda skemmti Guðmundur Jónsson, óperusöngvari þar með sínum þjóðkunna söng, samfara sinni sérstöku kímni. Jónas Rafnar alþingismaður flutti ávarp og Jóh. Ögmundsson söng nýjar gamanvísur við und- irleik Guðmundar Kr. Jóhanns- sonar. Einnig söng Árni Böðvars son gamanvísur við undirleik Ás- kels Jónssonar og fluttar voru nokkrar snjallar auglýsingar frá ýmsum fyrirtækjum á Akureyri, „sem hefðu átt að koma í útvarp- inu“. Fjölmenni mikið var á þess- ari samkomu og bar einkum á roskna fólkinu, sem sjaldan sæk ir kvöldskemmtanir, en þreytti nú dansinn eins og forðum daga á baðstofunum og skemmti sér konunglega. — St.e.Sig. Tekur sæti á Alþingi EINAR Sigurðsson hefur tekið sæti Jónasar Péturssonar á Al- þingi, en hann getur ekki mætt Skrifstofustúlka með góða enskukunnáttu óskast til vélritunar. Þarf að hefja störf í aprílbyrjun. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um mennt- un og fyrri störf óskast fyrir 10. febrúar. GUNNAR ÁSGEIRSSON H.F. Suðurlandsbraut 16. Viljum ráða VERKSTJÖRA á fullkomið renniverkstæði nú jiegar. Símar 14965 og 16053. KEÐJUR OG SNJÓDEKK Á NSU-PRINZ 4 n ý k o m i ð . FÁLKINN H.F. Laugavegi 24 Sími 1-86-70 (5 línur). T I L S O L U Leica IVI-3 nýleg og vel með farin Linsa. Elmar 5 sm. F 3.5 sambyggður ljósmælir og leðurtaska. Verð 9000 kr. Radio & Raftækjastofan S | Óðinsgötu 2 — Sími 18275. SAMKVÆiMT tilkynningu frá Alþingi voru eftirtaldir menn kosnir í stjórn Fiskimálasjóðs: Aðalmenn: Sverrir Júlíusson, útgerðar- maður, Sigurvin Einarsson, al- þingismaður, Davíð Ólafsson, fiskimálastj óri, Jón Axel Péturs- son, bankastjóri og Björn Jóns- son, alþingismaður. Varamenn: Sigurður Egilsson, framkvstj. Jón Sigurðsson, skipstjóri, Jakob Hafstein, framkvstj., Sigfús Bjarnason, framkvstj. og Konráð Gíslason, kompásasmiður. Hin nýkjörna stjórn hélt sinn fyrsta fund föstudaginn 2ð. jan. S.l. og var sá fundur jafnframt aðalfundur. Sverrir Júlíusson var endur- kjörinn stjórnarformaður og Jón Áxel Pétursson einnig endur- kjörinn sem varaformaður. Arnhildur Guðmundsdóttir, skrifstofustjóri, sem nú lætur af störfum hjá sjóðnum, lagði fram endurskoðaða reikninga Fiski- málasjóðs fyrir árið 1962. — Nam skuldlaus eign sjóðsins mið að við 31. desember 1962, kr. 4®.354.646,91. — Veitt voru ný lán á árinu að fjárhæð kr. 9.960,000,00 og styrkir kr. 2.313.297,30. Arhhildur Guðmundsdóttir hefur starfað hjá sjóðnum s.l. átta ár, fyrst seim gjaldkeri og bókari, en var síðan ráðin skrif- stofustjóri Fiskimálasjóðs og hef ur hún gegnt því starfi frá 1. október 1957 eða í rúmlega fimm ár. Arnhildur er gift Gunnari Gunnlaugssyni, lækni, og munu Raftækjadeild .Jqhnson & Kaaber hA Sætúni 8 — Síini 24000. Seljum í dag lítið gallaða P H I L C O kæliskápa og þvottavélar með afslætti strax til þings vegna anna heima fyrir. þau væntanlega flytjast utan á árinu vegna framhaldsnáms, en af þeim sökum sagði hún upp störfum sínum hjá sjóðnum frá og með 1. janúar s.l. Stjórnarmenn þökkuðu Arn- hildi Guðmundsdóttur fyrir sér- staklega vel unnin störf í þágu sjóðsins, en Armhildur þakkaði stjórninni fyrir samstarfið, sem hún kvað hafa verið sér bæði ánægjulegt og jafnframt lær- dómsríkt. Við starfi skrifstofustjóra ’ tek- ur hr. Gunnar Pálsson, Lyng- haga 13, Reykjavík. Frétt frá Fiskimálasjóði. Skáparnir eru til sýnis í Raftækjadeild okkar Sætúni 8.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.