Morgunblaðið - 01.02.1963, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 01.02.1963, Blaðsíða 21
Föstudagur 1. febrúar 1963 m i»* MOTtCÍJTSBt ÁÐIÐ 21 Einbýlishús til sölu- Einbýlishús 3 herb. og eldhús í fyrsta flokks standi til sölu. Húsið stendur á mjög skemmtilegum stað nálægt Hraunsholti við Hafnarfjarðarveg. Laust nú þegar. GUÐJÓN STEINGRÍMSSON, HRL. Linnetstíg 3 Hafnarfirði. Símar 50960 og 50783. Óska eflir 4-5 herb. íbúð eða einbýlishúsi til leigu í Reykjavík. — Upplýsingar hjá ameríska sendiráðinu í síma 24083. BEZT AÐ AUGLVSA I LÆKNASTOFUR Undirritaðir læknar hafa opnað lækningastofur á Klapparstíg 25—27, 3. hæð. Guðjón Guðnason Jóhannes Björnsson, Dr. med. sími 1 16 84. sími 1 16 80. Vit. þriðjud., miðvikud. og fimmtud. Viðt. daglega kl. 1,30—3 nema kl. 1—2, mánud. og föstud. kl. þriðjudaga kl. 5—6, 4,30—5,30 fyrir samlagssjúklinga. laugardaga kl. 10,30—11,30. Fyrir aðra eftir samkomulagi. laugard. maí/ sept. kl. 10—11. Vitjana og ,tímapantanir kl. 9—12 Símaviðtalstími: laugardaga kl. dagl. í síma 11684. 9,30—10,30 maí/sept. 10—11. Sérgrein: Kvensjúkdómar og aðra daga kl. 11,30—12,30 f æðingarhj álp. í síma 3 44 89. Gunnar Guðmundsson Sérgrein: Meltingarsjúkdómar. sími l 16 82. Jón Hjaltalín Gunnlaugssor Viðt. eftir samkomulagi. sími 1 98 24. Viðtals og vitjanabeiðnir dagl. Viðt. 1—2,30 alla daga. kl. 9—12 nema laugardaga. Símaviðtöl í síma 1 98 24. Sérgrein: Taugasjúkdómar. Magnús Þorsteinsson Grímur Magnússon sími 1 16 82. sími 1 16 81 Viðt. eftir samkomulagi. (eftir 1. marz). Viðtals og vitjanabeiðnir dagl. Viðt. dagl. kl. 2—4 nema fimmtud. kl. 9—12 nema laugardaga. kl. 3—6, og laugard. kl. 11—12. Stefán Bogason Símaviðtöl og vitjanabeiðnir sími 1 16 80. kl. 11—12 í síma 1 16 81. Viðt. dagl. kl. 16,30—17,30, nema Sérgrein: Tauga og geðsjúkdómar. þriðjud. kl. 14—15 og laugard. Halldór Arinbjarnar kl. 13— 13,30. sími 1 96 90. Símaviðtalstími dagl. kl. 13—13,30 Viðt. mánud., þriðjud., miðvikud. nema laugardaga kl. 8—8,30 og föstud. kl. 1,30—3., fimmtud. í heimasíma 2 01 19. kl. 5—6, laugard. kl. 10,30—11,30. Sérgrein: Svæfingar og deyfingar. Símaviðtalstími kl. 8—9 í síma Tryggvi Þorsteinsson 3 57 38. sími 1 96 90. Sérgrein: Skurðlækningar. Viðt. mánud., þriðjud. og föstud. Ólafur Jensson kl. 4—5, miðvikud. kl. 4,30—5,30, sími 1 16 83. 1 fimmtud. kl. 1,30—2,30, Viðt. dagl. kl. 1,30—2,30. | laugard. kl. 11,30—12.00. Sérgrein: Blóðmeina og frumu- 1 Símaviðt. dagl. kl. 1—2 í síma 3 72 33. rannsóknir. [ Sérgrein: Skurðlækningar. Sérgrein: Barnasjúkdómar. Vinsamlegast geymið auglýsingu þessa! D Ö N S K U Barnanáttfötin komin aftur. Veljib Jboð bezta Skyndisala KARLMANNABLÚSSUR lítil númer, hálfvirði. Smásala — Laugavegi 81. ÚTBOÐ Tilboð óskast í 2 hafnarskermur við Hafnarfjarðarhöfn. 1. Skemmurnar eiga áð standa 25 m vestan við hús Bæjarútgerðar Hafnarfjarðar, og snúa göflum að Vesturgötu. 2. Stærð þeirra skal vera 30x60m, hvor skemma, súlu- laus og frjáls hæð undir bita eða sperrur minnst 6 m. 3. Skemmurnar mega hafa sameiginlegan langvegg, þó verður að vera mögulegt að ljúka fyrri skemmunni áður en byrjað verður á þeirri senni. 4. Gólf yerður að gera úr 15 cm þykkri járnbentri steinsteypu. Sökklar reiknist 120 cm niður fyrir gólf, lögun þeirra fer eftir gerð hússins. 5. Gröftur fyrir sökklum, fyllingar og jöfnun undir gólf er ekki með í útboði þessu. 6. Skemmurnar mega vera úr hverskonar óeldfimum byggingarefnum. Gera skal ráð fyrir 180 ferm. ljós- flötum í þaki og veggjum úr óbrothættu efni. Hurðir skulu vera 2 á hverjum gafli 4.5 x 5.0 m alls 8 hurðir af gerð sem auðvelt er að opna og loka, 4 loftræsti- túður skulu vera upp úr þaki hvors húss. 7. Gert skal sértilboð í að ganga frá veggjum og þaki með einangrun, þannig að gildi sé == 1. Nánari upplýsingar veitir Skrifstofa Bæjarverkfræðings. hreyfilhitarinn með hitastilli Smiðjubúðin við Háteigsveg Simi 10033. IJLLARVÖRIJVERZLIJIMIIM FRAMTÍÐIN LAUGAVEGI 45 SÍMI 13061

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.